Harmoníkutónlist í uppáhaldi hjá fuglinum Emmu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. apríl 2019 19:30 Emma elskar að sitja á öxlinni á þeim sem koma á Sólheimar og spila á harmonikku, hér er hún með Árni Brynjólfssyni, harmoníkuleikara. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Fuglinn Emma hefur stolið senunni á Sólheimum í Grímsnesi því það kjaftar af henni hver tuska við gesti sem heimsækja staðinn. Harmoníkutónlist er þó í mestu uppáhaldi hjá Emmu. Emma er fædd 2005 og býr í fuglabúri í Grænu könnunni á Sólheimum en fer þó reglulega út úr búrinu til að heilsa upp á heimilismenn eða gesti á staðnum. Á íslensku er tegundin kölluð Gultoppur. Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja. „Þetta er nú mjög óvenjulegur aðdáandi, það hefur verið mest um mjög fullorðnar konur eða ómálga börn hingað til. Nú er Emma komin hérna, ég held að við eigum ágætlega saman“, segir Árni Brynjólfsson, harmoníkuleikari og gestur á Sólheimum.Fjórir af leikurunum á Sólheimum., sem taka þátt í sýningunni „Leitin af sumrinu“, sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Það er ekki bara fuglinn Emma, sem vekur athygli á Sólheimum, nei, það er leikfélag staðarins, það er frumsýning á sumardaginn fyrsta. „Það er verið að setja upp leikrit, sem heitir „Leitin að sumrinu“. Þetta er leikrit sem við erum búin að vera að æfa í sex, sjö vikur og verður frumsýnt núna á sumardaginn fyrsta. Og hvernig gengur að leita að sumrinu? „Það gengur bara þokkalega þó að það séu allskonar árstíðir alltaf að koma sér inn á milli og skemma fyrir sumarkomunni“, segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri sýningarinnar. Bæði fatlaðir og ófatlaðir íbúar á Sólheimum taka þátt í sýningunni. En af hverju ætti fólk að koma og sjá sýninguna? „Já, ég hvet alla til að koma að sjá þessa sýningu því þetta er flott sýning af bestu gerð“, segir Kristján Atli Sævarsson, leikari í sýningunni. Dýr Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Fuglinn Emma hefur stolið senunni á Sólheimum í Grímsnesi því það kjaftar af henni hver tuska við gesti sem heimsækja staðinn. Harmoníkutónlist er þó í mestu uppáhaldi hjá Emmu. Emma er fædd 2005 og býr í fuglabúri í Grænu könnunni á Sólheimum en fer þó reglulega út úr búrinu til að heilsa upp á heimilismenn eða gesti á staðnum. Á íslensku er tegundin kölluð Gultoppur. Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja. „Þetta er nú mjög óvenjulegur aðdáandi, það hefur verið mest um mjög fullorðnar konur eða ómálga börn hingað til. Nú er Emma komin hérna, ég held að við eigum ágætlega saman“, segir Árni Brynjólfsson, harmoníkuleikari og gestur á Sólheimum.Fjórir af leikurunum á Sólheimum., sem taka þátt í sýningunni „Leitin af sumrinu“, sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Það er ekki bara fuglinn Emma, sem vekur athygli á Sólheimum, nei, það er leikfélag staðarins, það er frumsýning á sumardaginn fyrsta. „Það er verið að setja upp leikrit, sem heitir „Leitin að sumrinu“. Þetta er leikrit sem við erum búin að vera að æfa í sex, sjö vikur og verður frumsýnt núna á sumardaginn fyrsta. Og hvernig gengur að leita að sumrinu? „Það gengur bara þokkalega þó að það séu allskonar árstíðir alltaf að koma sér inn á milli og skemma fyrir sumarkomunni“, segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri sýningarinnar. Bæði fatlaðir og ófatlaðir íbúar á Sólheimum taka þátt í sýningunni. En af hverju ætti fólk að koma og sjá sýninguna? „Já, ég hvet alla til að koma að sjá þessa sýningu því þetta er flott sýning af bestu gerð“, segir Kristján Atli Sævarsson, leikari í sýningunni.
Dýr Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira