Uppfært klukkan 12:55: Karlmaðurinn er fundinn heill á húfi, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. Lögregla þakkar kærlega veitta aðstoð.
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.