Tólf sambönd með tillögu um nýjan þjóðarleikvang Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2019 12:30 Laugardalshöll er barn síns tíma stöð 2 Tólf sérsambönd ætla að leggja fram tillögu um nýjan þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir á íþróttaþingi ÍSÍ um helgina. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Lengi hefur verið rætt um þörfina fyrir nýja Laugardalshöll, hún stenst hvorki kröfur alþjóðasambandana sem heimavöllur Íslands í alþjóðlegum keppnum né er þar fullnægjandi æfingaaðstaða fyrir landsliðin. Háværastir í baráttunni um nýja Laugardalshöll síðustu misseri hafa verið forsvarsmenn handknattleikssambandsins og körfuknattleikssambandsins og eru bæði sambönd á meðal þeirra sem standa á bakvið tillöguna. Ásamt þeim eru Blaksamband Íslands, Dansíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Júdósamband Íslands, Keilusamband Íslands, Landssamband hestamannafélaga, Siglingasamband Íslands, Skautasamband Ísland og Sundsamband Íslands að baki tillögunni. Tillagan er fyrst og fremst áskorun á ÍSÍ, sem eru regnhlífarsambönd íþróttahreyfingarinnar, að hefja tafarlaust viðræður við ríkisvaldið og borgaryfirvöld um varanlega lausn á aðstöðuleysi afreksíþróttafólks og landsliða Íslands. Farið er fram á að skipaður verði vinnuhópur fyrir 20. maí næst komandi um nýjan þjóðarleikvang sem nýst gæti sem flestum íþróttagreinum. Íþróttir Tengdar fréttir Undanþágan sem Höllin er á fellur úr gildi á endanum Færeyingar fá ekki að spila heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 í handbolta í íþróttahöllinni á Hálsi því hún stenst ekki kröfur EHF. 24. ágúst 2018 08:00 Laugardalshöll á síðasta séns: „Skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins“ Laugardalshöllin er á síðasta séns hjá EHF og ef hún verður ekki leikhæf þurfa handboltalandsliðin okkar að leika heimaleiki sína í Danmörku. 23. ágúst 2018 21:15 Þolinmæðin mun á endanum bresta Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar. 21. september 2018 11:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Leik lokið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar skoruðu 25 stig í röð og eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Tólf sérsambönd ætla að leggja fram tillögu um nýjan þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir á íþróttaþingi ÍSÍ um helgina. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Lengi hefur verið rætt um þörfina fyrir nýja Laugardalshöll, hún stenst hvorki kröfur alþjóðasambandana sem heimavöllur Íslands í alþjóðlegum keppnum né er þar fullnægjandi æfingaaðstaða fyrir landsliðin. Háværastir í baráttunni um nýja Laugardalshöll síðustu misseri hafa verið forsvarsmenn handknattleikssambandsins og körfuknattleikssambandsins og eru bæði sambönd á meðal þeirra sem standa á bakvið tillöguna. Ásamt þeim eru Blaksamband Íslands, Dansíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Júdósamband Íslands, Keilusamband Íslands, Landssamband hestamannafélaga, Siglingasamband Íslands, Skautasamband Ísland og Sundsamband Íslands að baki tillögunni. Tillagan er fyrst og fremst áskorun á ÍSÍ, sem eru regnhlífarsambönd íþróttahreyfingarinnar, að hefja tafarlaust viðræður við ríkisvaldið og borgaryfirvöld um varanlega lausn á aðstöðuleysi afreksíþróttafólks og landsliða Íslands. Farið er fram á að skipaður verði vinnuhópur fyrir 20. maí næst komandi um nýjan þjóðarleikvang sem nýst gæti sem flestum íþróttagreinum.
Íþróttir Tengdar fréttir Undanþágan sem Höllin er á fellur úr gildi á endanum Færeyingar fá ekki að spila heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 í handbolta í íþróttahöllinni á Hálsi því hún stenst ekki kröfur EHF. 24. ágúst 2018 08:00 Laugardalshöll á síðasta séns: „Skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins“ Laugardalshöllin er á síðasta séns hjá EHF og ef hún verður ekki leikhæf þurfa handboltalandsliðin okkar að leika heimaleiki sína í Danmörku. 23. ágúst 2018 21:15 Þolinmæðin mun á endanum bresta Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar. 21. september 2018 11:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Leik lokið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar skoruðu 25 stig í röð og eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Undanþágan sem Höllin er á fellur úr gildi á endanum Færeyingar fá ekki að spila heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 í handbolta í íþróttahöllinni á Hálsi því hún stenst ekki kröfur EHF. 24. ágúst 2018 08:00
Laugardalshöll á síðasta séns: „Skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins“ Laugardalshöllin er á síðasta séns hjá EHF og ef hún verður ekki leikhæf þurfa handboltalandsliðin okkar að leika heimaleiki sína í Danmörku. 23. ágúst 2018 21:15
Þolinmæðin mun á endanum bresta Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar. 21. september 2018 11:00