Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Finnst bæturnar ekki nógu háar Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 10. maí 2019 20:11 Sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sem sýknaðir voru af öllum ákærum af Hæstarétti í september á síðasta ári. Vísir Sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu voru sýknaðir af ákæru um morð af hæstarétti í september í fyrra og bað forsætisráðherra þau í framhaldinu afsökunar. Skipaður var starfshópur til að leiða viðræður og sáttaumleitanir aðila málsins og aðstandendur þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Nú, sjö mánuðum síðar hafa sakborningar enn ekki fengið formlegt tilboð um bótagreiðslur. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, sagði upphæðina sem sáttanefnd hefði á milli handanna alls ekki í samræmi við dómafordæmi Hæstaréttar í þessu sama máli en árið 1983 var fjórum öðrum sakborningum í málinu dæmdar 56 milljónir króna á núvirði fyrir óréttmætt gæsluvarðhald, en sum þeirra sátu saklaus í gæsluvarðhaldi í allt að 105 daga og samsvarar upphæðin því að fyrir hvern dag hafi þau fengið 535 þúsund krónur greiddar. Miðað við þetta fordæmi Hæstaréttar ættu skaðabætur fyrir tveggja ára setu í einangrun að vera 390 milljónir króna. Ragnar sagði í samtali við Ríkisútvarpið að „út úr hinum óformlegu viðræðum [má lesa] að ríkisstjórnin hafi sett sér ramma eða þak og sagt við sína talsmenn „þið farið ekki upp fyrir tilteknar fjárhæðir“ og þessar fjárhæðir virðast upphaflega hafa verið 400 milljónir en síðar 600 milljónir.“ Ragnar gagnrýnir takmarkað umboð sem sáttanefnd virðist hafa til að semja um bótagreiðslur og segir þær skipta miklu máli, „háar bótagreiðslur hafa áhrif í ýmsar áttir, það er hluti af fyrirgefningunni, það er líka aðhaldið að lögregluyfirvöldum og dómstólum í framtíðinni að gæta sín betur en þeir hafa gert í þessu máli og í þeirri von að svona endurtaki sig ekki aftur á næstu árum og áratugum.“ Enn hafa formlegar viðræður ríkislögmanns við fulltrúa hinna sýknuðu ekki hafist. Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Bein útsending: Dómsuppkvaðning í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Sakborningar í málinu voru dæmdir til fangelsisvistar vegna aðildar að dauða Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar þann 22. febrúar 1980. 27. september 2018 13:30 Íhuga nú rannsókn á afdrifum Guðmundar og Geirfinns Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að til skoðunar sé að opna rannsókn á hvarfi Guðmundar og Geirfinns. Nýjar ábendingar gætu gefið ástæðu til rannsóknar á ný. 2. október 2018 07:30 Þyrfti fjárveitingu til að rannsaka Geirfinnsmál Settur saksóknari vekur athygli ríkissaksóknara á ábendingum um afdrif Guðmundar og Geirfinns. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu liggur undir feldi. Lögreglan á Suðurnesjum segir allar ábendingar vel þegnar. 15. nóvember 2018 07:00 Ennþá vanhæf í máli Geirfinns og Guðmundar Ríkissaksóknari hefur lýst sig vanhæfa til að taka afstöðu til nýrra ábendinga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Ráðuneytið hefur ekki aðhafst en hefur málið til meðferðar. Nýjar ábendingar bárust yfirvöldum um mannshvörfin árin 2015 og 2016. 8. febrúar 2019 06:00 Ómögulegt að segja til um bótafjárhæð Ekkert fordæmi er til um mál áþekkt Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Fimm manns voru sýknaðir af þætti sínum í hvarfi eftir að hafa hlotið dóm fyrir brotið fyrir 38 árum. Mögulega er heppilegra að greiða sanngirnisbætur í stað bóta. 1. október 2018 06:00 Gætu krafið ríkið um fleiri milljarða í bætur Engin leið er að vita hvernig dæmt yrði um bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum færu þau fyrir dóm. Málin eru fordæmalaus. Ef byggt yrði á bótum til Klúbbmanna gæti heildarfjárhæðin numið nokkrum milljörðum króna. 21. mars 2019 06:45 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu voru sýknaðir af ákæru um morð af hæstarétti í september í fyrra og bað forsætisráðherra þau í framhaldinu afsökunar. Skipaður var starfshópur til að leiða viðræður og sáttaumleitanir aðila málsins og aðstandendur þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Nú, sjö mánuðum síðar hafa sakborningar enn ekki fengið formlegt tilboð um bótagreiðslur. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, sagði upphæðina sem sáttanefnd hefði á milli handanna alls ekki í samræmi við dómafordæmi Hæstaréttar í þessu sama máli en árið 1983 var fjórum öðrum sakborningum í málinu dæmdar 56 milljónir króna á núvirði fyrir óréttmætt gæsluvarðhald, en sum þeirra sátu saklaus í gæsluvarðhaldi í allt að 105 daga og samsvarar upphæðin því að fyrir hvern dag hafi þau fengið 535 þúsund krónur greiddar. Miðað við þetta fordæmi Hæstaréttar ættu skaðabætur fyrir tveggja ára setu í einangrun að vera 390 milljónir króna. Ragnar sagði í samtali við Ríkisútvarpið að „út úr hinum óformlegu viðræðum [má lesa] að ríkisstjórnin hafi sett sér ramma eða þak og sagt við sína talsmenn „þið farið ekki upp fyrir tilteknar fjárhæðir“ og þessar fjárhæðir virðast upphaflega hafa verið 400 milljónir en síðar 600 milljónir.“ Ragnar gagnrýnir takmarkað umboð sem sáttanefnd virðist hafa til að semja um bótagreiðslur og segir þær skipta miklu máli, „háar bótagreiðslur hafa áhrif í ýmsar áttir, það er hluti af fyrirgefningunni, það er líka aðhaldið að lögregluyfirvöldum og dómstólum í framtíðinni að gæta sín betur en þeir hafa gert í þessu máli og í þeirri von að svona endurtaki sig ekki aftur á næstu árum og áratugum.“ Enn hafa formlegar viðræður ríkislögmanns við fulltrúa hinna sýknuðu ekki hafist.
Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Bein útsending: Dómsuppkvaðning í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Sakborningar í málinu voru dæmdir til fangelsisvistar vegna aðildar að dauða Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar þann 22. febrúar 1980. 27. september 2018 13:30 Íhuga nú rannsókn á afdrifum Guðmundar og Geirfinns Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að til skoðunar sé að opna rannsókn á hvarfi Guðmundar og Geirfinns. Nýjar ábendingar gætu gefið ástæðu til rannsóknar á ný. 2. október 2018 07:30 Þyrfti fjárveitingu til að rannsaka Geirfinnsmál Settur saksóknari vekur athygli ríkissaksóknara á ábendingum um afdrif Guðmundar og Geirfinns. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu liggur undir feldi. Lögreglan á Suðurnesjum segir allar ábendingar vel þegnar. 15. nóvember 2018 07:00 Ennþá vanhæf í máli Geirfinns og Guðmundar Ríkissaksóknari hefur lýst sig vanhæfa til að taka afstöðu til nýrra ábendinga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Ráðuneytið hefur ekki aðhafst en hefur málið til meðferðar. Nýjar ábendingar bárust yfirvöldum um mannshvörfin árin 2015 og 2016. 8. febrúar 2019 06:00 Ómögulegt að segja til um bótafjárhæð Ekkert fordæmi er til um mál áþekkt Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Fimm manns voru sýknaðir af þætti sínum í hvarfi eftir að hafa hlotið dóm fyrir brotið fyrir 38 árum. Mögulega er heppilegra að greiða sanngirnisbætur í stað bóta. 1. október 2018 06:00 Gætu krafið ríkið um fleiri milljarða í bætur Engin leið er að vita hvernig dæmt yrði um bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum færu þau fyrir dóm. Málin eru fordæmalaus. Ef byggt yrði á bótum til Klúbbmanna gæti heildarfjárhæðin numið nokkrum milljörðum króna. 21. mars 2019 06:45 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Bein útsending: Dómsuppkvaðning í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Sakborningar í málinu voru dæmdir til fangelsisvistar vegna aðildar að dauða Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar þann 22. febrúar 1980. 27. september 2018 13:30
Íhuga nú rannsókn á afdrifum Guðmundar og Geirfinns Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að til skoðunar sé að opna rannsókn á hvarfi Guðmundar og Geirfinns. Nýjar ábendingar gætu gefið ástæðu til rannsóknar á ný. 2. október 2018 07:30
Þyrfti fjárveitingu til að rannsaka Geirfinnsmál Settur saksóknari vekur athygli ríkissaksóknara á ábendingum um afdrif Guðmundar og Geirfinns. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu liggur undir feldi. Lögreglan á Suðurnesjum segir allar ábendingar vel þegnar. 15. nóvember 2018 07:00
Ennþá vanhæf í máli Geirfinns og Guðmundar Ríkissaksóknari hefur lýst sig vanhæfa til að taka afstöðu til nýrra ábendinga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Ráðuneytið hefur ekki aðhafst en hefur málið til meðferðar. Nýjar ábendingar bárust yfirvöldum um mannshvörfin árin 2015 og 2016. 8. febrúar 2019 06:00
Ómögulegt að segja til um bótafjárhæð Ekkert fordæmi er til um mál áþekkt Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Fimm manns voru sýknaðir af þætti sínum í hvarfi eftir að hafa hlotið dóm fyrir brotið fyrir 38 árum. Mögulega er heppilegra að greiða sanngirnisbætur í stað bóta. 1. október 2018 06:00
Gætu krafið ríkið um fleiri milljarða í bætur Engin leið er að vita hvernig dæmt yrði um bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum færu þau fyrir dóm. Málin eru fordæmalaus. Ef byggt yrði á bótum til Klúbbmanna gæti heildarfjárhæðin numið nokkrum milljörðum króna. 21. mars 2019 06:45