Segir Heard hafa málað á sig marblettina Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2019 19:14 Depp og Heard í febrúar árið 2016, þremur mánuðum áður en Heard sótti um skilnað. Getty/John Shearer Bandaríski leikarinn Johnny Depp þvertekur fyrir að hafa beitt Amber Heard, fyrrverandi eiginkonu sína, líkamlegu ofbeldi. Þvert á móti hafi það verið hún sem beitti hann ofbeldi. Þá sakar hann Heard einnig um að hafa málað á sig marbletti til að varpa sökinni á hann. Þetta kemur fram í skjölum meiðyrðamáls sem Depp höfðaði gegn Heard eftir að hún lýsti meintu heimilisofbeldi af hans hálfu í viðtali við Washington Post. Heard fór fram á að málinu yrði vísað frá en Depp lagði þá fram ný gögn. Sjá einnig: „Ég var logandi hrædd við skrímslið“ „Ég hef eindregið neitað ásökunum Heard síðan hún setti þær fyrst fram í maí árið 2016 þegar hún kom fyrir dómara til að fá tímabundið nálgunarbann [gegn Depp] með marbletti, sem voru málaðir á,“ er haft eftir Depp í skjölunum. Vitni og upptökur öryggismyndavéla sýni að Heard hafi ekki verið með marblettina dagana fram að fundinum með dómaranum. Lögmaður Heard þvertekur fyrir þetta og segir hið sanna í málinu skýrt: Depp hafi látið hnefana dynja á fyrrverandi eiginkonu sinni. Heard sótti um skilnað frá Depp árið 2016 en þau giftu sig í febrúar árið áður. Skilnaðurinn hefur verið hatrammur og hafa hjónin fyrrverandi ítrekað sakað hvort annað um heimilisofbeldi. Bíó og sjónvarp MeToo Hollywood Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir „Ég var logandi hrædd við skrímslið“ Í gögnunum lýsir Heard ofbeldi sem hún segir að Depp hafi beitt sig er þau voru gift. 3. janúar 2019 23:23 Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Johnny Depp kærður fyrir að ráðast á samstarfsfélaga sinn Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. 10. júlí 2018 12:45 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn Johnny Depp þvertekur fyrir að hafa beitt Amber Heard, fyrrverandi eiginkonu sína, líkamlegu ofbeldi. Þvert á móti hafi það verið hún sem beitti hann ofbeldi. Þá sakar hann Heard einnig um að hafa málað á sig marbletti til að varpa sökinni á hann. Þetta kemur fram í skjölum meiðyrðamáls sem Depp höfðaði gegn Heard eftir að hún lýsti meintu heimilisofbeldi af hans hálfu í viðtali við Washington Post. Heard fór fram á að málinu yrði vísað frá en Depp lagði þá fram ný gögn. Sjá einnig: „Ég var logandi hrædd við skrímslið“ „Ég hef eindregið neitað ásökunum Heard síðan hún setti þær fyrst fram í maí árið 2016 þegar hún kom fyrir dómara til að fá tímabundið nálgunarbann [gegn Depp] með marbletti, sem voru málaðir á,“ er haft eftir Depp í skjölunum. Vitni og upptökur öryggismyndavéla sýni að Heard hafi ekki verið með marblettina dagana fram að fundinum með dómaranum. Lögmaður Heard þvertekur fyrir þetta og segir hið sanna í málinu skýrt: Depp hafi látið hnefana dynja á fyrrverandi eiginkonu sinni. Heard sótti um skilnað frá Depp árið 2016 en þau giftu sig í febrúar árið áður. Skilnaðurinn hefur verið hatrammur og hafa hjónin fyrrverandi ítrekað sakað hvort annað um heimilisofbeldi.
Bíó og sjónvarp MeToo Hollywood Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir „Ég var logandi hrædd við skrímslið“ Í gögnunum lýsir Heard ofbeldi sem hún segir að Depp hafi beitt sig er þau voru gift. 3. janúar 2019 23:23 Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Johnny Depp kærður fyrir að ráðast á samstarfsfélaga sinn Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. 10. júlí 2018 12:45 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
„Ég var logandi hrædd við skrímslið“ Í gögnunum lýsir Heard ofbeldi sem hún segir að Depp hafi beitt sig er þau voru gift. 3. janúar 2019 23:23
Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53
Johnny Depp kærður fyrir að ráðast á samstarfsfélaga sinn Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. 10. júlí 2018 12:45