Vincent Kompany ákvað að hætta eftir markið á móti Leicester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 08:00 Vincent Kompany á sigurhátið Manchester City í gær. Getty/ Molly Darlington Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, er á förum frá Englandsmeisturunum til að gerast spilandi þjálfari hjá belgíska félaginu Anderlecht. Í sigurskrúðgöngu Manchester City í gær viðurkenndi Kompany að hafa tekið þessa ákvörðun eftir leikinn á móti Leicester City þar sem hann skoraði stórglæsilegt og jafnframt rosalega mikilvægt sigurmark. Kompany varð í vetur fyrsti fyrirliðinn til að lyfta öllum þremur bikurunum sem keppt er um á enska tímabilinu en Manchester City vann heimaþrennuna fyrst enskra liða. Kompany tók líka við bikar eftir tvo síðustu leiki sína með Manchester City en liðið varð Englandsmeistari um þar síðustu helgi og enskur bikarmeistari um síðustu helgi.1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019„Um leið og skotið fór í markið á móti Leicester þá vissi ég að þetta væri komið gott. Ég gæti ekki gert betur,“ sagði Vincent Kompany. Manchester City vann leikinn 1-0 og markið kom undir leiks. Án þess hefði titilinn mögulega endaði í herbúðum Liverpool. Vincent Kompany vann ensku deildina fjórum sinnum með Manchester City, enska bikarinn tvisvar sinnum og enska deildabikarinn fjórum sinnum. „Ég hef gefið allt sem ég gat til þessa félags. Ég get ekki lýst því hversu stoltur ég er. Ég á ekkert eftir til að gefa. Ég hef gefið allt mitt,“ sagði Kompany.It was an emotional day for Man City and Vincent Kompany yesterday More: https://t.co/Q6bS7WT0wBpic.twitter.com/COxGGgFhGR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 21, 2019„Ég held að við eigum eftir að sakna hans mikið. Ég mun sakna hans en við eigum eftir að sjá meira af honum í framtíðinni því hann mun koma til baka fyrr eða síðar,“ sagði knattspyrnustjórinn Pep Guardiola. „Það var ekki hægt að kveðja betur en með svona stórkostlegu tímabili. Hann var sannur fyrirliði og hjálpaði okkur mikið. Við ætlum að sýna honum hversu mikið við elskum hann,“ bætti Guardiola við. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, er á förum frá Englandsmeisturunum til að gerast spilandi þjálfari hjá belgíska félaginu Anderlecht. Í sigurskrúðgöngu Manchester City í gær viðurkenndi Kompany að hafa tekið þessa ákvörðun eftir leikinn á móti Leicester City þar sem hann skoraði stórglæsilegt og jafnframt rosalega mikilvægt sigurmark. Kompany varð í vetur fyrsti fyrirliðinn til að lyfta öllum þremur bikurunum sem keppt er um á enska tímabilinu en Manchester City vann heimaþrennuna fyrst enskra liða. Kompany tók líka við bikar eftir tvo síðustu leiki sína með Manchester City en liðið varð Englandsmeistari um þar síðustu helgi og enskur bikarmeistari um síðustu helgi.1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019„Um leið og skotið fór í markið á móti Leicester þá vissi ég að þetta væri komið gott. Ég gæti ekki gert betur,“ sagði Vincent Kompany. Manchester City vann leikinn 1-0 og markið kom undir leiks. Án þess hefði titilinn mögulega endaði í herbúðum Liverpool. Vincent Kompany vann ensku deildina fjórum sinnum með Manchester City, enska bikarinn tvisvar sinnum og enska deildabikarinn fjórum sinnum. „Ég hef gefið allt sem ég gat til þessa félags. Ég get ekki lýst því hversu stoltur ég er. Ég á ekkert eftir til að gefa. Ég hef gefið allt mitt,“ sagði Kompany.It was an emotional day for Man City and Vincent Kompany yesterday More: https://t.co/Q6bS7WT0wBpic.twitter.com/COxGGgFhGR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 21, 2019„Ég held að við eigum eftir að sakna hans mikið. Ég mun sakna hans en við eigum eftir að sjá meira af honum í framtíðinni því hann mun koma til baka fyrr eða síðar,“ sagði knattspyrnustjórinn Pep Guardiola. „Það var ekki hægt að kveðja betur en með svona stórkostlegu tímabili. Hann var sannur fyrirliði og hjálpaði okkur mikið. Við ætlum að sýna honum hversu mikið við elskum hann,“ bætti Guardiola við.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira