Skoraði næstum því þrjú mörk í bikarúrslitaleiknum en fékk samt pistil frá Pep Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 10:30 Raheem Sterling fagnar með enska bikarinn um helgina. Getty/Alex Morton Raheem Sterling kórónaði frábært tímabil sitt um helgina með því að skora tvö mörk Manchester City liðið tryggði sér þriðja titilinn á leiktíðinni. Raheem Sterling sagðist hafa farið til Manchester City til að verða betri leikmaður og það sást um helgina að knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hikar ekki við að nota hvert tækifæri til að kenna enska landsliðsmanninum. Það var því ekki nóg fyrir Raheem Sterling að skora næstum því þrjú mörk og hjálpa Manchester City að vinna 6-0 sigur. Hann komst ekki í gegnum verðlaunaafhendinguna án þess að fá aðeins að heyra það frá knattspyrnustjóra sínum. Pep Guardiola fór yfir nokkur atriði með Raheem Sterling fyrir framan myndavélarnar á Wembley. Raheem Sterling var ekki alveg sáttur fyrst en þeir skildu síðan á léttum nótum enda mikil fagnaðarlæti fram undan.This sums Pep Guardiola up Raheem Sterling has just scored a hat-trick in a 6-0 FA Cup Final win to complete a domestic treble... And he still gets a passionate lecture from his boss. Relentless pursuit of excellence. pic.twitter.com/shKIOIAjie — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 18, 2019Bæði mörk Raheem Sterling komu á síðustu tíu mínútum leiksins en hann var næstum því búinn að stela marki Gabriel Jesus í fyrri hálfleiknum. Markið var um tíma skráð á Sterling en endaði sem mark Gabriel Jesus. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir tímabili Raheem Sterling. Hann var þrennuna með Manchester City og endaði með 25 mörk og 15 stoðsendingar í öllum keppnum á leiktíðinni. Það þarf hins vegar greinilega mun meira en það til að sleppa við pistil frá knattspyrnustjóranum Pep Guardiola. Það er því ekkert skrýtið að Manchester City sé búið að vinna enska meistaratitilinn tvö ár í röð, hafi slegið fjölda stiga- og markameta á síðustu tveimur árum og hafi á þessu tímabilið orðið fyrsta enska liðið til að vinna þrennu heima fyrir.Raheem Sterling has now been directly involved in 40 goals across all competitions this season: 51 games 25 goals 15 assists A season worthy of three trophies. pic.twitter.com/CFP0cfDY5W — Squawka Football (@Squawka) May 18, 2019Another one for @sterling7pic.twitter.com/qWptzhWAC2 — B/R Football (@brfootball) May 18, 2019 Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Raheem Sterling kórónaði frábært tímabil sitt um helgina með því að skora tvö mörk Manchester City liðið tryggði sér þriðja titilinn á leiktíðinni. Raheem Sterling sagðist hafa farið til Manchester City til að verða betri leikmaður og það sást um helgina að knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hikar ekki við að nota hvert tækifæri til að kenna enska landsliðsmanninum. Það var því ekki nóg fyrir Raheem Sterling að skora næstum því þrjú mörk og hjálpa Manchester City að vinna 6-0 sigur. Hann komst ekki í gegnum verðlaunaafhendinguna án þess að fá aðeins að heyra það frá knattspyrnustjóra sínum. Pep Guardiola fór yfir nokkur atriði með Raheem Sterling fyrir framan myndavélarnar á Wembley. Raheem Sterling var ekki alveg sáttur fyrst en þeir skildu síðan á léttum nótum enda mikil fagnaðarlæti fram undan.This sums Pep Guardiola up Raheem Sterling has just scored a hat-trick in a 6-0 FA Cup Final win to complete a domestic treble... And he still gets a passionate lecture from his boss. Relentless pursuit of excellence. pic.twitter.com/shKIOIAjie — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 18, 2019Bæði mörk Raheem Sterling komu á síðustu tíu mínútum leiksins en hann var næstum því búinn að stela marki Gabriel Jesus í fyrri hálfleiknum. Markið var um tíma skráð á Sterling en endaði sem mark Gabriel Jesus. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir tímabili Raheem Sterling. Hann var þrennuna með Manchester City og endaði með 25 mörk og 15 stoðsendingar í öllum keppnum á leiktíðinni. Það þarf hins vegar greinilega mun meira en það til að sleppa við pistil frá knattspyrnustjóranum Pep Guardiola. Það er því ekkert skrýtið að Manchester City sé búið að vinna enska meistaratitilinn tvö ár í röð, hafi slegið fjölda stiga- og markameta á síðustu tveimur árum og hafi á þessu tímabilið orðið fyrsta enska liðið til að vinna þrennu heima fyrir.Raheem Sterling has now been directly involved in 40 goals across all competitions this season: 51 games 25 goals 15 assists A season worthy of three trophies. pic.twitter.com/CFP0cfDY5W — Squawka Football (@Squawka) May 18, 2019Another one for @sterling7pic.twitter.com/qWptzhWAC2 — B/R Football (@brfootball) May 18, 2019
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira