Fyrrum þjálfari Tigers móðgar kvenkylfinga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2019 23:30 Hank Haney. vísir/getty Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni. Núna er US Open hjá konunum í fullum gangi þar sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á meðal keppenda. Haney sagði líklegast að einhver Kóreubúi myndi vinna mótið og sagðist svo ekki geta nefnt fimm konur á mótaröðinni. „Ég get bara sagt að Lee verði sigurvegari. Ekkert fornafn en það er líklegt að einhver með eftirnafnið Lee vinni,“ sagði Haney sem þjálfaði Tiger frá 2004 til 2010. Þessi ummæli þjálfarans féllu í grýttan jarðveg. Þóttu óvönduð og móðgandi. Hann fær því ekki að tjá sig aftur á útvarpsstöðinni. Þjálfarinn hefur beðist afsökunar. Viðurkenndi að hafa verið ónærgætinn er hann ætlaði að leggja áherslu á þá yfirburði sem kóreskar stelpur séu með. Golf Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni. Núna er US Open hjá konunum í fullum gangi þar sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á meðal keppenda. Haney sagði líklegast að einhver Kóreubúi myndi vinna mótið og sagðist svo ekki geta nefnt fimm konur á mótaröðinni. „Ég get bara sagt að Lee verði sigurvegari. Ekkert fornafn en það er líklegt að einhver með eftirnafnið Lee vinni,“ sagði Haney sem þjálfaði Tiger frá 2004 til 2010. Þessi ummæli þjálfarans féllu í grýttan jarðveg. Þóttu óvönduð og móðgandi. Hann fær því ekki að tjá sig aftur á útvarpsstöðinni. Þjálfarinn hefur beðist afsökunar. Viðurkenndi að hafa verið ónærgætinn er hann ætlaði að leggja áherslu á þá yfirburði sem kóreskar stelpur séu með.
Golf Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira