Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2019 09:30 Maurizio Sarri fagnar með Evrópudeildarbikarinn á miðvikudagskvöldið. Getty/Michael Regan Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. Maurizio Sarri vann Evrópudeildina með Chelsea á miðvikudagskvöldið en það er ekki enn komið á hreint hvort ítalski knattspyrnustjórinn verður áfram á Brúnni. Daily Mirror fjallar um rausnarlegt tilboð til Maurizio Sarri frá Juventus og áhuga Chelsea á að kaupa Philippe Coutinho frá Barcelona.The end for Maurizio Sarri at Chelsea? Juventus have reportedly offered the Blues boss a massive deal. More gossip here: https://t.co/ebFzKaJvzlpic.twitter.com/5xGw10nZzc — BBC Sport (@BBCSport) May 31, 2019Chelsea mun að öllum líkindum selja Eden Hazard til Real Madrid og þeir vilja fá Philippe Coutinho í staðinn takist félaginu að losna úr félagsskiptabanni UEFA. Chelsea er í banni til 2020 en félagið heldur staðfastlega fram sakleysi sínu og ætlar jafnvel að áfrýja til Íþróttadómstólsins. Barcelona keypti Philippe Coutinho frá Liverpool fyrir 142 milljónir punda fyrir aðeins átján mánuðum síðan en Brasilíumaðurinn hefur ekki átt upp á pallborið á Nývangi. Eftir vonbrigðin í Meistaradeildinni er búist við því að Barcelona selji leikmanninn í sumar. Maurizio Sarri á eftir tólf mánuði á samningi sínum og hann fær um fimm milljónir punda í laun á ári eða 787 milljónir íslenskra króna.2) Chelsea earmark £140m Eden Hazard replacement — as the Maurizio Sarri saga takes a new twist #CFC | @MirrorDarren https://t.co/6b6nkbWv40pic.twitter.com/ueVV7kF3TJ — Mirror Football (@MirrorFootball) May 30, 2019Max Allegri er hættur hjá Juventus og félagið leitar að nýjum knattspyrnustjóra. Samkvæmt frétt Daily Mirror hefur Juventus boðið Sarri 6,2 milljónir punda í árslaun eða 976 milljónir. Það yrði kauphækkun upp á 189 milljónir á ári eða 15,8 milljónir meira á mánuði. Fali Ramadani, umboðsmaður Maurizio Sarri, er á leiðinni til London til að fá á hreint hvort Chelsea ætli að halda Sarri en Frank Lampard, stjóri Derby og Chelsea goðsögn, hefur verið orðaður við stjórastólinn á Stamford Bridge. Hinn sextugi Maurizio Sarri var að vinna sinn fyrsta titil á dögunum en hann kom Chelsea í Meistaradeildina og vann Evróputitil á sínu fyrsta tímabili með liðið. Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. Maurizio Sarri vann Evrópudeildina með Chelsea á miðvikudagskvöldið en það er ekki enn komið á hreint hvort ítalski knattspyrnustjórinn verður áfram á Brúnni. Daily Mirror fjallar um rausnarlegt tilboð til Maurizio Sarri frá Juventus og áhuga Chelsea á að kaupa Philippe Coutinho frá Barcelona.The end for Maurizio Sarri at Chelsea? Juventus have reportedly offered the Blues boss a massive deal. More gossip here: https://t.co/ebFzKaJvzlpic.twitter.com/5xGw10nZzc — BBC Sport (@BBCSport) May 31, 2019Chelsea mun að öllum líkindum selja Eden Hazard til Real Madrid og þeir vilja fá Philippe Coutinho í staðinn takist félaginu að losna úr félagsskiptabanni UEFA. Chelsea er í banni til 2020 en félagið heldur staðfastlega fram sakleysi sínu og ætlar jafnvel að áfrýja til Íþróttadómstólsins. Barcelona keypti Philippe Coutinho frá Liverpool fyrir 142 milljónir punda fyrir aðeins átján mánuðum síðan en Brasilíumaðurinn hefur ekki átt upp á pallborið á Nývangi. Eftir vonbrigðin í Meistaradeildinni er búist við því að Barcelona selji leikmanninn í sumar. Maurizio Sarri á eftir tólf mánuði á samningi sínum og hann fær um fimm milljónir punda í laun á ári eða 787 milljónir íslenskra króna.2) Chelsea earmark £140m Eden Hazard replacement — as the Maurizio Sarri saga takes a new twist #CFC | @MirrorDarren https://t.co/6b6nkbWv40pic.twitter.com/ueVV7kF3TJ — Mirror Football (@MirrorFootball) May 30, 2019Max Allegri er hættur hjá Juventus og félagið leitar að nýjum knattspyrnustjóra. Samkvæmt frétt Daily Mirror hefur Juventus boðið Sarri 6,2 milljónir punda í árslaun eða 976 milljónir. Það yrði kauphækkun upp á 189 milljónir á ári eða 15,8 milljónir meira á mánuði. Fali Ramadani, umboðsmaður Maurizio Sarri, er á leiðinni til London til að fá á hreint hvort Chelsea ætli að halda Sarri en Frank Lampard, stjóri Derby og Chelsea goðsögn, hefur verið orðaður við stjórastólinn á Stamford Bridge. Hinn sextugi Maurizio Sarri var að vinna sinn fyrsta titil á dögunum en hann kom Chelsea í Meistaradeildina og vann Evróputitil á sínu fyrsta tímabili með liðið.
Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira