Loksins komið byggingarleyfi eftir 137 ár af framkvæmdum Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2019 23:36 Framkvæmdir við smíði Sagrada Familia hófust árið 1882. Getty Yfirvöld í Barcelona hafa loksins samþykkt að veita byggingarleyfi vegna framkvæmda við byggingu kirkjunnar Sagrada Familia – einum vinsælasta áfangastað ferðamanna á Spáni. Framkvæmdir við smíði kirkjunnar hófust árið 1882 og var tæpum fjórðungi hennar lokið þegar hönnuðurinn Antoni Gaudi lést eftir að hafa orðið fyrir sporvagni árið 1926. Yfirvöld á Spáni uppgötvuðu árið 2016 að aldrei hafi verið veitt leyfi fyrir byggingu kirkjunnar, og hafa framkvæmdirnar því í raun verið ólöglegar 137 ár. Samkomulag náðist á síðasta ári milli framkvæmdaaðila og borgaryfirvalda að framkvæmdaaðilar skyldu greiða borgaryfirvöldum 36 milljónir evra, um fimm milljarða króna, á næstu tíu árum. Féð yrði notað til að bæta samgöngur og umhverfið í kringum kirkjuna.Sagrada Familia.GettyÁ heimasíðu borgaryfirvalda í Barcelona segir að byggingaleyfið hafi kostað 4,6 milljónir evra, um 650 milljónir króna, og að nú gæti framkvæmdir við verk Gaudi haldið áfram. Í frétt Sky segir að til standi að ljúka framkvæmdum árið 2026, þegar öld verður liðin frá andláti Gaudi. Stefnt er að því að kirkjan verði 172 metrar á hæð og er heildarkosntnaðurinn áætlaður 374 milljónir evra, um 52 milljarðar króna. Spánn Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Yfirvöld í Barcelona hafa loksins samþykkt að veita byggingarleyfi vegna framkvæmda við byggingu kirkjunnar Sagrada Familia – einum vinsælasta áfangastað ferðamanna á Spáni. Framkvæmdir við smíði kirkjunnar hófust árið 1882 og var tæpum fjórðungi hennar lokið þegar hönnuðurinn Antoni Gaudi lést eftir að hafa orðið fyrir sporvagni árið 1926. Yfirvöld á Spáni uppgötvuðu árið 2016 að aldrei hafi verið veitt leyfi fyrir byggingu kirkjunnar, og hafa framkvæmdirnar því í raun verið ólöglegar 137 ár. Samkomulag náðist á síðasta ári milli framkvæmdaaðila og borgaryfirvalda að framkvæmdaaðilar skyldu greiða borgaryfirvöldum 36 milljónir evra, um fimm milljarða króna, á næstu tíu árum. Féð yrði notað til að bæta samgöngur og umhverfið í kringum kirkjuna.Sagrada Familia.GettyÁ heimasíðu borgaryfirvalda í Barcelona segir að byggingaleyfið hafi kostað 4,6 milljónir evra, um 650 milljónir króna, og að nú gæti framkvæmdir við verk Gaudi haldið áfram. Í frétt Sky segir að til standi að ljúka framkvæmdum árið 2026, þegar öld verður liðin frá andláti Gaudi. Stefnt er að því að kirkjan verði 172 metrar á hæð og er heildarkosntnaðurinn áætlaður 374 milljónir evra, um 52 milljarðar króna.
Spánn Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira