Landsmenn hvattir til að fara í bústaðinn Pálmi Kormákur skrifar 8. júní 2019 07:00 Hitinn gæti rokið upp í allt að 28 gráðum á fimmtudaginn næsta. Mynd: Veðurstofa Íslands Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir komandi viku er ein sú allra besta hin síðari ár, en spáin gerir ráð fyrir heiðskíru veðri og nánast logni víðast hvar á landinu. Þá á hitinn að ná hámarki á fimmtudaginn í næstu viku og hitinn gæti rokið upp í 28 gráður á Suðvesturlandinu. Einboðið er að helgin verði mikil ferðahelgi. Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að hitastigið stefni í 17 stig þegar allra best lætur á Suður- og Vesturlandi. Vel viðrar til ferðalaga. Aftur á móti er hún ekki eins bjartsýn á veðrið á Norðausturlandi og segir eiga að rigna þar í dag, kólna og mögulega falli einhver snjór á heiðunum, en svo komi til með að draga úr úrkomu á morgun, sunnudag. Mesti hiti sem mælst hefur á Íslandi var 30,5 gráður á Celsíuskvarða en sú mæling var tekin á Teigarhorni á Berufirði þann 22. júní 1939, eða fyrir nánast sléttum 80 árum. Mesti hiti sem mælst hefur í Reykjavík var 24,3 gráður þann 9. júlí árið 1976. Haldi spáin vatni gæti viðrað vel til nýs hitamets í Reykjavík á fimmtudaginn. Birta segir verða hlýjast, bjartast og þurrast á suðvesturfjórðungnum, Faxaflóasvæðinu og uppsveitum sunnanlands. Sjálf segist hún stefna á að kíkja í sumarbústað í Grímsnesinu um helgina og mælir með því að þeir sem geti geri slíkt hið sama. Afar sólríkt hefur verið undanfarið í höfuðborginni og eru sólarstundir í júní nú þegar orðnar fleiri en þær voru allan mánuðinn í fyrra. Birtist í Fréttablaðinu Veður Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Sjá meira
Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir komandi viku er ein sú allra besta hin síðari ár, en spáin gerir ráð fyrir heiðskíru veðri og nánast logni víðast hvar á landinu. Þá á hitinn að ná hámarki á fimmtudaginn í næstu viku og hitinn gæti rokið upp í 28 gráður á Suðvesturlandinu. Einboðið er að helgin verði mikil ferðahelgi. Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að hitastigið stefni í 17 stig þegar allra best lætur á Suður- og Vesturlandi. Vel viðrar til ferðalaga. Aftur á móti er hún ekki eins bjartsýn á veðrið á Norðausturlandi og segir eiga að rigna þar í dag, kólna og mögulega falli einhver snjór á heiðunum, en svo komi til með að draga úr úrkomu á morgun, sunnudag. Mesti hiti sem mælst hefur á Íslandi var 30,5 gráður á Celsíuskvarða en sú mæling var tekin á Teigarhorni á Berufirði þann 22. júní 1939, eða fyrir nánast sléttum 80 árum. Mesti hiti sem mælst hefur í Reykjavík var 24,3 gráður þann 9. júlí árið 1976. Haldi spáin vatni gæti viðrað vel til nýs hitamets í Reykjavík á fimmtudaginn. Birta segir verða hlýjast, bjartast og þurrast á suðvesturfjórðungnum, Faxaflóasvæðinu og uppsveitum sunnanlands. Sjálf segist hún stefna á að kíkja í sumarbústað í Grímsnesinu um helgina og mælir með því að þeir sem geti geri slíkt hið sama. Afar sólríkt hefur verið undanfarið í höfuðborginni og eru sólarstundir í júní nú þegar orðnar fleiri en þær voru allan mánuðinn í fyrra.
Birtist í Fréttablaðinu Veður Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Sjá meira