Stóra peningasumarið 1. júní 2019 08:30 Newcastle Orðaðir við flesta sem félögin vilja losna við. Það verða hreinsanir í Barcelona og á Old Trafford og nýr eigandi er sagður ætla að dæla ofboðslegum peningum í félagið til að koma þeim í efri hlutann. Líklegt er að Newcastle verði eitt af leiktækjum þeirra ofurríku innan skamms. Sheikh Khaled bin Zayed er sagður við það að kaupa félagið og miðað við frænda sinn hjá Manchester City er búist við að Newcastle muni blanda sér í baráttuna um 100 milljón punda leikmenn. Newcastle er þó aðeins eitt af þeim liðum sem mun veifa veskinu í sumar. Real Madrid mun endurnýja sína sveit, Bayern München sömuleiðis og þörf er á endurnýjun á Old Trafford. Þá er Juventus í stjóraleit og nýr stjóri vill væntanlega fá sína sveina, Manchester City mun alltaf kaupa einhvern, það mun Liverpool gera líka og Barcelona ætlar að hreinsa smá af launareikningnum með því að fá að hreinsa örlítið til. PSG verður væntanlega stórtækt, Tottenham mun ekki fara þriðja gluggann í röð án þess að kaupa nokkurn mann og reyna á að reisa AC Milan aftur til fyrri tíma. Eina sem er vitað er að Chelsea verður rólegt enda í félagaskiptabanni. Það er því ekki skrýtið að búist sé við að umboðsmenn verði í yfirvinnu í allt sumar. Fyrir árið 2018 fengu umboðsmenn frá liðunum í ensku úrvalsdeildinni 211 milljónir punda sem gerir um 30 milljarða króna. Heildargreiðslur frá öllum deildum Englands til umboðsmanna námu 257 milljónum punda það árið. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Líklegt er að Newcastle verði eitt af leiktækjum þeirra ofurríku innan skamms. Sheikh Khaled bin Zayed er sagður við það að kaupa félagið og miðað við frænda sinn hjá Manchester City er búist við að Newcastle muni blanda sér í baráttuna um 100 milljón punda leikmenn. Newcastle er þó aðeins eitt af þeim liðum sem mun veifa veskinu í sumar. Real Madrid mun endurnýja sína sveit, Bayern München sömuleiðis og þörf er á endurnýjun á Old Trafford. Þá er Juventus í stjóraleit og nýr stjóri vill væntanlega fá sína sveina, Manchester City mun alltaf kaupa einhvern, það mun Liverpool gera líka og Barcelona ætlar að hreinsa smá af launareikningnum með því að fá að hreinsa örlítið til. PSG verður væntanlega stórtækt, Tottenham mun ekki fara þriðja gluggann í röð án þess að kaupa nokkurn mann og reyna á að reisa AC Milan aftur til fyrri tíma. Eina sem er vitað er að Chelsea verður rólegt enda í félagaskiptabanni. Það er því ekki skrýtið að búist sé við að umboðsmenn verði í yfirvinnu í allt sumar. Fyrir árið 2018 fengu umboðsmenn frá liðunum í ensku úrvalsdeildinni 211 milljónir punda sem gerir um 30 milljarða króna. Heildargreiðslur frá öllum deildum Englands til umboðsmanna námu 257 milljónum punda það árið.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira