Henry og leitin að stuðningsmönnum Tyrklands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. júní 2019 15:30 Blaðamaður fór víða en fann enga stuðningsmenn frá Tyrklandi. Því miður. Íþróttadeild Vísis fór á stúfana í dag í leit að stuðningsmönnum Tyrklands en greip í tómt. Þeir eru ekki að blanda geði við Íslendingana í sólinni. Það hefur mikið gengið á síðustu daga út af stóra burstamálinu sem Belgi bar ábyrgð á eftir allt saman. Það verða því engir uppþvottaburstar leyfðir á Laugardalsvelli í kvöld eins og Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, staðfestir í innslaginu hér að neðan. Við fórum einnig á hótel tyrkneska liðsins þar sem voru engir stuðningsmenn sjáanlegir. Það var þó mikil öryggisgæsla enda íþróttamálaráðherra Tyrkja með landsliðinu. Leikmenn sjálfir voru silkislakir með kaffi og einhverjir fengu sér íþróttablys. Það var rjómablíða niður á Austurvelli en engir stuðningsmenn Tyrklands. Við keyrðum sömuleiðis um allan miðbæinn en Tyrkirnir voru hvergi sjáanlegir. Paul Ramses hefur verið að selja varning á Lækjartorgi síðustu daga og sagðist ekki hafa séð fleiri en sex tyrkneska stuðningsmenn á röltinu um bæinn í dag. Það er ansi lítið. Sjá má innslag Henrys Birgis og Sigurjóns Ólasonar hér að neðan.Klippa: Leitað af stuðningsmönnum Tyrklands EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tyrkir aldrei unnið á Laugardalsvelli Tyrkneska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki sótt gull í greipar þess íslenska á Laugardalsvelli í gegnum tíðina. 11. júní 2019 07:00 Belginn með burstann ætlaði ekki að móðga neinn Líf Belgans Corentin Siamang hefur ekki verið það sama síðan það uppgötvaðist að hann hefði verið maðurinn með þvottaburstann er tyrkneska fótboltalandsliðið kom til Íslands. 11. júní 2019 12:00 Uppþvottaburstar teknir af stuðningsmönnum á Laugardalsvelli Allir uppþvottaburstar verða gerðir upptækir á Laugardalsvelli í kvöld, mæti stuðningsmenn með bursta á leikinn gæti KSÍ þurft að sæta þunga refsingu frá UEFA. RÚV greindi frá þessu nú í hádeginu. 11. júní 2019 13:36 Heimasíða KSÍ varð fyrir árás tölvuþrjóta Heimasíða Knattspyrnusambands Íslands, ksi.is, lá niðri upp úr ellefu í morgun og er líklegt að síðan hafi orðið fyrir árás. 11. júní 2019 11:18 Hvaða ellefu leikmenn fá traustið hjá Hamrén gegn funheitum Tyrkjum? Vísir spáir í spilin fyrir byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2019 11:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Íþróttadeild Vísis fór á stúfana í dag í leit að stuðningsmönnum Tyrklands en greip í tómt. Þeir eru ekki að blanda geði við Íslendingana í sólinni. Það hefur mikið gengið á síðustu daga út af stóra burstamálinu sem Belgi bar ábyrgð á eftir allt saman. Það verða því engir uppþvottaburstar leyfðir á Laugardalsvelli í kvöld eins og Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, staðfestir í innslaginu hér að neðan. Við fórum einnig á hótel tyrkneska liðsins þar sem voru engir stuðningsmenn sjáanlegir. Það var þó mikil öryggisgæsla enda íþróttamálaráðherra Tyrkja með landsliðinu. Leikmenn sjálfir voru silkislakir með kaffi og einhverjir fengu sér íþróttablys. Það var rjómablíða niður á Austurvelli en engir stuðningsmenn Tyrklands. Við keyrðum sömuleiðis um allan miðbæinn en Tyrkirnir voru hvergi sjáanlegir. Paul Ramses hefur verið að selja varning á Lækjartorgi síðustu daga og sagðist ekki hafa séð fleiri en sex tyrkneska stuðningsmenn á röltinu um bæinn í dag. Það er ansi lítið. Sjá má innslag Henrys Birgis og Sigurjóns Ólasonar hér að neðan.Klippa: Leitað af stuðningsmönnum Tyrklands
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tyrkir aldrei unnið á Laugardalsvelli Tyrkneska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki sótt gull í greipar þess íslenska á Laugardalsvelli í gegnum tíðina. 11. júní 2019 07:00 Belginn með burstann ætlaði ekki að móðga neinn Líf Belgans Corentin Siamang hefur ekki verið það sama síðan það uppgötvaðist að hann hefði verið maðurinn með þvottaburstann er tyrkneska fótboltalandsliðið kom til Íslands. 11. júní 2019 12:00 Uppþvottaburstar teknir af stuðningsmönnum á Laugardalsvelli Allir uppþvottaburstar verða gerðir upptækir á Laugardalsvelli í kvöld, mæti stuðningsmenn með bursta á leikinn gæti KSÍ þurft að sæta þunga refsingu frá UEFA. RÚV greindi frá þessu nú í hádeginu. 11. júní 2019 13:36 Heimasíða KSÍ varð fyrir árás tölvuþrjóta Heimasíða Knattspyrnusambands Íslands, ksi.is, lá niðri upp úr ellefu í morgun og er líklegt að síðan hafi orðið fyrir árás. 11. júní 2019 11:18 Hvaða ellefu leikmenn fá traustið hjá Hamrén gegn funheitum Tyrkjum? Vísir spáir í spilin fyrir byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2019 11:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Tyrkir aldrei unnið á Laugardalsvelli Tyrkneska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki sótt gull í greipar þess íslenska á Laugardalsvelli í gegnum tíðina. 11. júní 2019 07:00
Belginn með burstann ætlaði ekki að móðga neinn Líf Belgans Corentin Siamang hefur ekki verið það sama síðan það uppgötvaðist að hann hefði verið maðurinn með þvottaburstann er tyrkneska fótboltalandsliðið kom til Íslands. 11. júní 2019 12:00
Uppþvottaburstar teknir af stuðningsmönnum á Laugardalsvelli Allir uppþvottaburstar verða gerðir upptækir á Laugardalsvelli í kvöld, mæti stuðningsmenn með bursta á leikinn gæti KSÍ þurft að sæta þunga refsingu frá UEFA. RÚV greindi frá þessu nú í hádeginu. 11. júní 2019 13:36
Heimasíða KSÍ varð fyrir árás tölvuþrjóta Heimasíða Knattspyrnusambands Íslands, ksi.is, lá niðri upp úr ellefu í morgun og er líklegt að síðan hafi orðið fyrir árás. 11. júní 2019 11:18
Hvaða ellefu leikmenn fá traustið hjá Hamrén gegn funheitum Tyrkjum? Vísir spáir í spilin fyrir byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2019 11:00