Játaði að hafa ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júní 2019 12:30 Fíkniefnunum átti að smygla úr landi með ferjunni Norrænu. vísir/jói k. 27 ára gamall danskur ríkisborgari hefur játað að hafa í janúar síðastliðnum ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja með Norrænu. Þá hefur 26 ára gamall íslenskur karlmaður játað að hafa haft umrædd fíkniefni í vörslu sinni í sölu- og dreifingarskyni um ótilgreindan tíma þar til smygla átti þeim úr landi. Ákæra á hendur mönnunum var gefin út í maí síðastliðnum en auk þeirra er þriðji maðurinn ákærður í málinu. Ákæra hefur hins vegar ekki verið birt honum og hefur Vísir því ekki upplýsingar um sakargiftir á hendur honum. Í ákæru kemur fram að þriðjudaginn 8. janúar á þessu ári hafi lögreglan fundið 12,7 kíló af hassi í farangri danska mannsins þar sem hann var á leið um borð í Norrænu til Færeyja. Íslendingurinn er einnig ákærður vegna þessara efna en að auki fundust tæp 900 grömm af hassi við leit á heimili hans. Götuvirði tólf kílóa af hassi hér á landi eru rúmlega 29 milljónir króna þar sem grammið kostar um 2300 krónur samkvæmt verðkönnun SÁÁ. Þá er almennt miðað við það að smygl á einu kílói af hassi jafngildi einum mánuði í fangelsi. Lögreglumál Norræna Seyðisfjörður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjá meira
27 ára gamall danskur ríkisborgari hefur játað að hafa í janúar síðastliðnum ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja með Norrænu. Þá hefur 26 ára gamall íslenskur karlmaður játað að hafa haft umrædd fíkniefni í vörslu sinni í sölu- og dreifingarskyni um ótilgreindan tíma þar til smygla átti þeim úr landi. Ákæra á hendur mönnunum var gefin út í maí síðastliðnum en auk þeirra er þriðji maðurinn ákærður í málinu. Ákæra hefur hins vegar ekki verið birt honum og hefur Vísir því ekki upplýsingar um sakargiftir á hendur honum. Í ákæru kemur fram að þriðjudaginn 8. janúar á þessu ári hafi lögreglan fundið 12,7 kíló af hassi í farangri danska mannsins þar sem hann var á leið um borð í Norrænu til Færeyja. Íslendingurinn er einnig ákærður vegna þessara efna en að auki fundust tæp 900 grömm af hassi við leit á heimili hans. Götuvirði tólf kílóa af hassi hér á landi eru rúmlega 29 milljónir króna þar sem grammið kostar um 2300 krónur samkvæmt verðkönnun SÁÁ. Þá er almennt miðað við það að smygl á einu kílói af hassi jafngildi einum mánuði í fangelsi.
Lögreglumál Norræna Seyðisfjörður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjá meira