„Gosdrykkir með sætuefnum er ekki hollustuvara og þeim fylgja ekki aðrar hollustuvenjur“ Gígja Hilmarsdóttir skrifar 24. júní 2019 21:30 Markmið með verðhækkun á sætindi er að gera óhollustu erfiðari valkost fyrir neytendur, enda kostar hann samfélagið meira. Þetta segir sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis. Fimmtungur fullorðinna neyttu gosdrykkja daglega eða oftar samkvæmt nýlegri könnun. Í fréttatíma Stöðvar 2 í gær var greint frá aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir ríkisstjórn fyrir helgi. Í áætluninni kemur fram að setja eigi sykraðar vörur í hærra þrep virðisaukaskatts, sykurlausir gosdrykkir þar með taldir. Andri Þór Guðmundsson forstjóri _lgerðarinnar sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að honum þyki það skjóta skökku við. „Ef skattleggja á sykur verður það náttúrulega að ganga jafnt yfir allar vörur. Manni finnst þetta skrýtið að það sé verið að leggja þetta líka á sykurlausa gosdrykki,“ sagði Andri. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis segir ákvörðunina um að fella líka sykurlausa gosdrykki og orkudrykkir undir álagninguna vera byggða á niðurstöðum alþjóðrlegra rannsókna. „Gosdrykkir með sætuefnum er ekki hollustuvara og þeim fylgja ekki aðrar hollustuvenjur. Við borðum yfirleitt ekki hollustuvöru með gosdrykkjum með sætuefnum,“ segir Dóra. Dóra segir hækkunina þurfa að vera meiri en þegar sykurskatturinn var lagðir á árið 2013 svo hún beri árangur. „Munurinn þarf að vera þannig við finnum fyrir honum eða um 20% hærra verð.“ Dóra segir Ísland skera sig úr frá hinum norðurlöndunum þegar horft er til verðlags á gosdrykkjum og þróunina hafa verið mjög slæma hérlendis. „Við erum með gosdrykki sem er óholl vara í sama skattþrepi og almenn matvara. Við leggjum til að það verði leiðrétt og það verður áþreyfanlegur munur á óhollum vörum og leiði til hvata fyrir neytendur til að velja hollari matvöru,“ segir Dóra. Heilbrigðismál Neytendur Skattar og tollar Tengdar fréttir Forstjóri Ölgerðarinnar ósáttur með sykurskatt á sykurlausa drykki Í aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir ríkisstjórin fyrir helgi er lagt til að álagning verði líka lögð á sykurlausa gosdrykki. Forstjóri Ölgerðarinnar hefur áhyggjur af þessu, neytendur velji sér sykurlausa gosdrykki í ríkari mæli. 24. júní 2019 14:30 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Markmið með verðhækkun á sætindi er að gera óhollustu erfiðari valkost fyrir neytendur, enda kostar hann samfélagið meira. Þetta segir sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis. Fimmtungur fullorðinna neyttu gosdrykkja daglega eða oftar samkvæmt nýlegri könnun. Í fréttatíma Stöðvar 2 í gær var greint frá aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir ríkisstjórn fyrir helgi. Í áætluninni kemur fram að setja eigi sykraðar vörur í hærra þrep virðisaukaskatts, sykurlausir gosdrykkir þar með taldir. Andri Þór Guðmundsson forstjóri _lgerðarinnar sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að honum þyki það skjóta skökku við. „Ef skattleggja á sykur verður það náttúrulega að ganga jafnt yfir allar vörur. Manni finnst þetta skrýtið að það sé verið að leggja þetta líka á sykurlausa gosdrykki,“ sagði Andri. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis segir ákvörðunina um að fella líka sykurlausa gosdrykki og orkudrykkir undir álagninguna vera byggða á niðurstöðum alþjóðrlegra rannsókna. „Gosdrykkir með sætuefnum er ekki hollustuvara og þeim fylgja ekki aðrar hollustuvenjur. Við borðum yfirleitt ekki hollustuvöru með gosdrykkjum með sætuefnum,“ segir Dóra. Dóra segir hækkunina þurfa að vera meiri en þegar sykurskatturinn var lagðir á árið 2013 svo hún beri árangur. „Munurinn þarf að vera þannig við finnum fyrir honum eða um 20% hærra verð.“ Dóra segir Ísland skera sig úr frá hinum norðurlöndunum þegar horft er til verðlags á gosdrykkjum og þróunina hafa verið mjög slæma hérlendis. „Við erum með gosdrykki sem er óholl vara í sama skattþrepi og almenn matvara. Við leggjum til að það verði leiðrétt og það verður áþreyfanlegur munur á óhollum vörum og leiði til hvata fyrir neytendur til að velja hollari matvöru,“ segir Dóra.
Heilbrigðismál Neytendur Skattar og tollar Tengdar fréttir Forstjóri Ölgerðarinnar ósáttur með sykurskatt á sykurlausa drykki Í aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir ríkisstjórin fyrir helgi er lagt til að álagning verði líka lögð á sykurlausa gosdrykki. Forstjóri Ölgerðarinnar hefur áhyggjur af þessu, neytendur velji sér sykurlausa gosdrykki í ríkari mæli. 24. júní 2019 14:30 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Forstjóri Ölgerðarinnar ósáttur með sykurskatt á sykurlausa drykki Í aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir ríkisstjórin fyrir helgi er lagt til að álagning verði líka lögð á sykurlausa gosdrykki. Forstjóri Ölgerðarinnar hefur áhyggjur af þessu, neytendur velji sér sykurlausa gosdrykki í ríkari mæli. 24. júní 2019 14:30