Frönsk fótboltastjarna snéri aftur á HM með óvenjulegum hætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2019 16:00 Élodie Thomis í leik á móti Íslandi á EM 2017. Hér sækir Hallbera Gísladóttir að henni. Getty/Dean Mouhtaropoulos Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta er í fullum gangi í Frakklandi og heimastúlkur eru að sjálfsögðu í sviðsljósinu. Frakkar eru komnir í átta liða úrslitin eftir sigur á Brasilíu í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum í gær. Franska liðið hefur líka verið með á síðustu heimsmeistarakeppnum en þá var í liðinu hin eldfljóta Élodie Thomis. Élodie Thomis hefur nú lagt fótboltaskóna á hilluna þrátt fyrir að vera enn bara 32 ára gömul. Hún hætti að spila með landsliðinu 2017 og lék sinn síðasta fótboltaleik með Olympique Lyon vorið 2018. Thomis tekur engu að síður þátt í HM í Frakklandi en með óvenjulegum hætti. Hún er ekki sérfræðingur eða lýsandi eins og margar fyrrum knattspyrnustjörnur heldur er hún á bak við myndavélina.As a player, she won caps for #FRA and competed in the last two editions of the #FIFAWWC Now Elodie Thomis is back at the global finals - but this time as a TV camerawoman @FIFAWWC_FRA | #DareToShine — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 23, 2019Thomis stóð sig vel í nýju hlutverki og hver veit nema að hún nái líka miklu frama fyrir aftan myndavélarnar eins og fyrir framan þær. Élodie Thomis skoraði 32 mörk í 141 leik fyrir franska landsliðið en á ellefu tímabilum með Olympique Lyon skoraði hún 107 mörk í 278 leikjum í öllum keppnum. Thomis varð ellefu sinnum franskur meistari, sjö sinnum franskur bikarmeistari og vann Meistaradeildina fimm sinnum.Le fan numéro 1 de @ClemaronMaeva et des Bleues ? Son petit frère évidemment ! Élodie Thomis et @cam10abily23 ont ému la milieu de terrain de l’équipe de France avec cette jolie dédicace ! pic.twitter.com/Koh9sSxndS — Téléfoot (@telefoot_TF1) June 16, 2019 HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta er í fullum gangi í Frakklandi og heimastúlkur eru að sjálfsögðu í sviðsljósinu. Frakkar eru komnir í átta liða úrslitin eftir sigur á Brasilíu í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum í gær. Franska liðið hefur líka verið með á síðustu heimsmeistarakeppnum en þá var í liðinu hin eldfljóta Élodie Thomis. Élodie Thomis hefur nú lagt fótboltaskóna á hilluna þrátt fyrir að vera enn bara 32 ára gömul. Hún hætti að spila með landsliðinu 2017 og lék sinn síðasta fótboltaleik með Olympique Lyon vorið 2018. Thomis tekur engu að síður þátt í HM í Frakklandi en með óvenjulegum hætti. Hún er ekki sérfræðingur eða lýsandi eins og margar fyrrum knattspyrnustjörnur heldur er hún á bak við myndavélina.As a player, she won caps for #FRA and competed in the last two editions of the #FIFAWWC Now Elodie Thomis is back at the global finals - but this time as a TV camerawoman @FIFAWWC_FRA | #DareToShine — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 23, 2019Thomis stóð sig vel í nýju hlutverki og hver veit nema að hún nái líka miklu frama fyrir aftan myndavélarnar eins og fyrir framan þær. Élodie Thomis skoraði 32 mörk í 141 leik fyrir franska landsliðið en á ellefu tímabilum með Olympique Lyon skoraði hún 107 mörk í 278 leikjum í öllum keppnum. Thomis varð ellefu sinnum franskur meistari, sjö sinnum franskur bikarmeistari og vann Meistaradeildina fimm sinnum.Le fan numéro 1 de @ClemaronMaeva et des Bleues ? Son petit frère évidemment ! Élodie Thomis et @cam10abily23 ont ému la milieu de terrain de l’équipe de France avec cette jolie dédicace ! pic.twitter.com/Koh9sSxndS — Téléfoot (@telefoot_TF1) June 16, 2019
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira