Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar. Þú þarft að skoða aðeins betur að líf þitt er miklu betra en það var fyrir ári síðan, því þá sérðu í raun hversu miklu þú hefur áorkað. Það eina sem flækist fyrir þér er heilabúið á þér, það er eins og það séu þar 70 herbergi og allstaðar kveikt ljós, en þú ert samt búnn að læra undanfarið að sleppa stjórninni og leyfa þér að fljóta og njóta. Það eru svo margir að hugsa til þín og vilja hjálpa þér í einu og öllu, en þér er svo illa við að biðja um aðstoð, en gerðu það samt núna og ekki fresta neinu, því þá fyllirðu sálina af óþarfa áhyggjum. Sýndu frekar hugrekki og láttu vaða, því þú átt eftir að komast upp með ótrúlega hluti vegna þess að fólk hefur dálæti á þér. En þar sem þú ert mikill „artisti“ og hefur þar af leiðandi mikið ímyndunarafl, þá getur þú til dæmis verið búinn að plana jarðarför kærastans, vinkonu þinnar og svo framvegis ef þau koma ekki á þeim tíma sem þú bjóst við þeim á! En sem betur fer ert þú líka með stórkostlegan húmor, bæði kaldhæðinn og eiturhvassan, svo um leið og þú getur hlegið og gert grín af því sem gerist hjá þér (eða gerist ekki „hugsunum“) þá losnarðu við álagið og erfiðleikana sem þér finnst hafa dansað í kringum þig. Þú ert þeim sjaldgæfa eiginleika gæddur að vera töframaður og í sumar er sérstaklega há, falleg og björt tíðni í kringum þig, svo þú getur töfrað fram lífið eins og þú vilt hafa það. Ekki efast um ástina, hún efast ekki um þig og þú hefur gaman að því að prófa svo margt, sem gerir ástarlíf þitt svo litríkt, svo ef þér finnst búið að vera tómt vesen tengt ástinni, þá ertu ekki á réttri leið. Þú hefur mikla hæfileika til að láta gott af þér leiða í lífinu og taktu eftir því að þegar þér líður sem best ertu búinn að hjálpa einhverjum öðrum, svo reyndu eins og þú getur að létta öðrum lífið með fallegum setningum eða gjörðum, þannig upplifirðu sanna hamingju. Knús og kveðja, þín Sigga KlingElín, Elizabeth, Sigmundur, Rihanna, Baltasar og Albert.Vísir/Getty/FBLFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar. Þú þarft að skoða aðeins betur að líf þitt er miklu betra en það var fyrir ári síðan, því þá sérðu í raun hversu miklu þú hefur áorkað. Það eina sem flækist fyrir þér er heilabúið á þér, það er eins og það séu þar 70 herbergi og allstaðar kveikt ljós, en þú ert samt búnn að læra undanfarið að sleppa stjórninni og leyfa þér að fljóta og njóta. Það eru svo margir að hugsa til þín og vilja hjálpa þér í einu og öllu, en þér er svo illa við að biðja um aðstoð, en gerðu það samt núna og ekki fresta neinu, því þá fyllirðu sálina af óþarfa áhyggjum. Sýndu frekar hugrekki og láttu vaða, því þú átt eftir að komast upp með ótrúlega hluti vegna þess að fólk hefur dálæti á þér. En þar sem þú ert mikill „artisti“ og hefur þar af leiðandi mikið ímyndunarafl, þá getur þú til dæmis verið búinn að plana jarðarför kærastans, vinkonu þinnar og svo framvegis ef þau koma ekki á þeim tíma sem þú bjóst við þeim á! En sem betur fer ert þú líka með stórkostlegan húmor, bæði kaldhæðinn og eiturhvassan, svo um leið og þú getur hlegið og gert grín af því sem gerist hjá þér (eða gerist ekki „hugsunum“) þá losnarðu við álagið og erfiðleikana sem þér finnst hafa dansað í kringum þig. Þú ert þeim sjaldgæfa eiginleika gæddur að vera töframaður og í sumar er sérstaklega há, falleg og björt tíðni í kringum þig, svo þú getur töfrað fram lífið eins og þú vilt hafa það. Ekki efast um ástina, hún efast ekki um þig og þú hefur gaman að því að prófa svo margt, sem gerir ástarlíf þitt svo litríkt, svo ef þér finnst búið að vera tómt vesen tengt ástinni, þá ertu ekki á réttri leið. Þú hefur mikla hæfileika til að láta gott af þér leiða í lífinu og taktu eftir því að þegar þér líður sem best ertu búinn að hjálpa einhverjum öðrum, svo reyndu eins og þú getur að létta öðrum lífið með fallegum setningum eða gjörðum, þannig upplifirðu sanna hamingju. Knús og kveðja, þín Sigga KlingElín, Elizabeth, Sigmundur, Rihanna, Baltasar og Albert.Vísir/Getty/FBLFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira