Viðræður standa yfir milli Icelandair og Boeing um bótaupphæð Elísabet Inga Sigurðardóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 19. júlí 2019 13:47 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group segir tjón Icelandair gríðarlegt vegna kyrrsetningar Boeign vélanna. FBL/Stefán Flugvélaframleiðandinn Boeing ætlar að greiða 4,9 milljarða Bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 Max-þotanna. Upphæð bóta sem Icelandair fær liggur ekki fyrir en viðræður standa yfir milli félagsins og flugframeiðandans. Forstjóri Icelandair Group segir tjónið nokkuð mikið. Boeing 737 MAX þoturnar hafa verið kyrrsettar frá því í mars eftir að tvö mannskæð flugslys á hálfu ári urðu 350 manns að bana. Kostnaður Boeing vegna kyrrsetningar vélanna nemur alls 6,6 milljörðum dala sem gerir um 849 milljarðar íslenskra króna. „Bótaupphæðin liggur ekki fyrir enda liggur ekki fyrir hvert tjónið okkar er. Vélarnar eru enn kyrrsettar og við vitum ekki enn hver kyrrsetningarkostnaðurinn verður og hversu miklar heildartekjurnar verða sem við töpum,“ sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. Þá segir hann tjónið nokkuð mikið. „Já eins og hefur komið fram hjá okkur þá átti MAX vélin að ver ansi mikilvæg í okkar rekstri í sumar og á þessu ári. Að geta ekki notað þær og þurfa að leigja vélar í staðin hefur talsverð áhrif á neikvæðan hátt. Bæði hvað varðar kostnað og svo hefur maður þurft að draga saman framboðið miðað við það sem maður ætlaði að gera þannig við erum að tapa tekjum líka og erum að færa til farþega sem hafa raunar staðið ótrúlega vel með okkur en allt þetta kostar. Við höfum sest niður með Boeing til að fara yfir þessu mál og reiknum með að það klárist farsællega þegar líður á árið og þegar við vitum hvernig þetta endar allt saman,“ sagði Bogi. Þá segir hann útilokað að segja til um hvenær vélarnar fari aftur á flug. „Það ferli sem er í gangi núna snýst um að tryggja öryggi vélanna. Boeing, eftirlitsaðilar og flugfélög eru öll með það sem lykilmarkmið og það er ekki komin nein tímasetning á það hvenær þær fari á flug,“ sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. Boeing Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Flugvélaframleiðandinn Boeing ætlar að greiða 4,9 milljarða Bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 Max-þotanna. Upphæð bóta sem Icelandair fær liggur ekki fyrir en viðræður standa yfir milli félagsins og flugframeiðandans. Forstjóri Icelandair Group segir tjónið nokkuð mikið. Boeing 737 MAX þoturnar hafa verið kyrrsettar frá því í mars eftir að tvö mannskæð flugslys á hálfu ári urðu 350 manns að bana. Kostnaður Boeing vegna kyrrsetningar vélanna nemur alls 6,6 milljörðum dala sem gerir um 849 milljarðar íslenskra króna. „Bótaupphæðin liggur ekki fyrir enda liggur ekki fyrir hvert tjónið okkar er. Vélarnar eru enn kyrrsettar og við vitum ekki enn hver kyrrsetningarkostnaðurinn verður og hversu miklar heildartekjurnar verða sem við töpum,“ sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. Þá segir hann tjónið nokkuð mikið. „Já eins og hefur komið fram hjá okkur þá átti MAX vélin að ver ansi mikilvæg í okkar rekstri í sumar og á þessu ári. Að geta ekki notað þær og þurfa að leigja vélar í staðin hefur talsverð áhrif á neikvæðan hátt. Bæði hvað varðar kostnað og svo hefur maður þurft að draga saman framboðið miðað við það sem maður ætlaði að gera þannig við erum að tapa tekjum líka og erum að færa til farþega sem hafa raunar staðið ótrúlega vel með okkur en allt þetta kostar. Við höfum sest niður með Boeing til að fara yfir þessu mál og reiknum með að það klárist farsællega þegar líður á árið og þegar við vitum hvernig þetta endar allt saman,“ sagði Bogi. Þá segir hann útilokað að segja til um hvenær vélarnar fari aftur á flug. „Það ferli sem er í gangi núna snýst um að tryggja öryggi vélanna. Boeing, eftirlitsaðilar og flugfélög eru öll með það sem lykilmarkmið og það er ekki komin nein tímasetning á það hvenær þær fari á flug,“ sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group.
Boeing Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira