Reyna að bjarga kjarnorkusamningnum við Íran Kjartan Kjartansson skrifar 15. júlí 2019 11:34 Hunt er á meðal utanríkisráðherra sem sitja fund utanríkismálaráðs leiðtogaráðs Evrópusambandsins. Vísir/EPA Utanríkisráðherra Bretlands segir smáglufu enn til staðar til að bjarga kjarnorkusamningi heimsveldanna við Íran. Stjórnvöld í Teheran hóta því að halda áfram kjarnorkuáætlun sinni tryggi Evrópuríki ekki að Íranir geti stundað viðskipti við heimsbyggðina. Kjarnorkusamningurinn sem heimsveldin gerðu við Íran árið 2015 hefur verið á heljarþröm frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði Bandaríkin frá honum í fyrra og lagði viðskiptaþvinganir aftur á Íran. Síðan þá hefur spenna á milli ríkjanna farið vaxandi. Íranir hafa brugðist við viðskiptaþvingunum Bandaríkjanna með því að auðga úran meira en þeim er heimilt samkvæmt ákvæðum samningsins. Markmiðið hefur verið að þrýsta á Evrópuríki að halda samningnum lifandi. Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, segir að Íranir séu enn um ári frá því að geta þróað kjarnorkusprengju. „Hún er að lokast en það er enn smá glufa til að halda samningnum lifandi,“ sagði hann við fréttamenn á fundi utanríkisráðherra í Brussel, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Markmið fundarins er að móta stefnu um hvernig hægt sé að lægja öldurnar á milli Írana og Bandaríkjamanna. Bretland Íran Tengdar fréttir Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Bretar vilja láta fullvissa sig um að skipið muni ekki flytja olíu til Sýrlands. 13. júlí 2019 17:25 Draga úr þátttöku í kjarnorkusamningi Stjórnvöld í Íran hættu í gær að fylgja skilmálum JCPOA-kjarnorkusamningsins. 8. júlí 2019 06:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Utanríkisráðherra Bretlands segir smáglufu enn til staðar til að bjarga kjarnorkusamningi heimsveldanna við Íran. Stjórnvöld í Teheran hóta því að halda áfram kjarnorkuáætlun sinni tryggi Evrópuríki ekki að Íranir geti stundað viðskipti við heimsbyggðina. Kjarnorkusamningurinn sem heimsveldin gerðu við Íran árið 2015 hefur verið á heljarþröm frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði Bandaríkin frá honum í fyrra og lagði viðskiptaþvinganir aftur á Íran. Síðan þá hefur spenna á milli ríkjanna farið vaxandi. Íranir hafa brugðist við viðskiptaþvingunum Bandaríkjanna með því að auðga úran meira en þeim er heimilt samkvæmt ákvæðum samningsins. Markmiðið hefur verið að þrýsta á Evrópuríki að halda samningnum lifandi. Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, segir að Íranir séu enn um ári frá því að geta þróað kjarnorkusprengju. „Hún er að lokast en það er enn smá glufa til að halda samningnum lifandi,“ sagði hann við fréttamenn á fundi utanríkisráðherra í Brussel, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Markmið fundarins er að móta stefnu um hvernig hægt sé að lægja öldurnar á milli Írana og Bandaríkjamanna.
Bretland Íran Tengdar fréttir Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Bretar vilja láta fullvissa sig um að skipið muni ekki flytja olíu til Sýrlands. 13. júlí 2019 17:25 Draga úr þátttöku í kjarnorkusamningi Stjórnvöld í Íran hættu í gær að fylgja skilmálum JCPOA-kjarnorkusamningsins. 8. júlí 2019 06:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Bretar vilja láta fullvissa sig um að skipið muni ekki flytja olíu til Sýrlands. 13. júlí 2019 17:25
Draga úr þátttöku í kjarnorkusamningi Stjórnvöld í Íran hættu í gær að fylgja skilmálum JCPOA-kjarnorkusamningsins. 8. júlí 2019 06:00