Reyna að bjarga kjarnorkusamningnum við Íran Kjartan Kjartansson skrifar 15. júlí 2019 11:34 Hunt er á meðal utanríkisráðherra sem sitja fund utanríkismálaráðs leiðtogaráðs Evrópusambandsins. Vísir/EPA Utanríkisráðherra Bretlands segir smáglufu enn til staðar til að bjarga kjarnorkusamningi heimsveldanna við Íran. Stjórnvöld í Teheran hóta því að halda áfram kjarnorkuáætlun sinni tryggi Evrópuríki ekki að Íranir geti stundað viðskipti við heimsbyggðina. Kjarnorkusamningurinn sem heimsveldin gerðu við Íran árið 2015 hefur verið á heljarþröm frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði Bandaríkin frá honum í fyrra og lagði viðskiptaþvinganir aftur á Íran. Síðan þá hefur spenna á milli ríkjanna farið vaxandi. Íranir hafa brugðist við viðskiptaþvingunum Bandaríkjanna með því að auðga úran meira en þeim er heimilt samkvæmt ákvæðum samningsins. Markmiðið hefur verið að þrýsta á Evrópuríki að halda samningnum lifandi. Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, segir að Íranir séu enn um ári frá því að geta þróað kjarnorkusprengju. „Hún er að lokast en það er enn smá glufa til að halda samningnum lifandi,“ sagði hann við fréttamenn á fundi utanríkisráðherra í Brussel, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Markmið fundarins er að móta stefnu um hvernig hægt sé að lægja öldurnar á milli Írana og Bandaríkjamanna. Bretland Íran Tengdar fréttir Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Bretar vilja láta fullvissa sig um að skipið muni ekki flytja olíu til Sýrlands. 13. júlí 2019 17:25 Draga úr þátttöku í kjarnorkusamningi Stjórnvöld í Íran hættu í gær að fylgja skilmálum JCPOA-kjarnorkusamningsins. 8. júlí 2019 06:00 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Sjá meira
Utanríkisráðherra Bretlands segir smáglufu enn til staðar til að bjarga kjarnorkusamningi heimsveldanna við Íran. Stjórnvöld í Teheran hóta því að halda áfram kjarnorkuáætlun sinni tryggi Evrópuríki ekki að Íranir geti stundað viðskipti við heimsbyggðina. Kjarnorkusamningurinn sem heimsveldin gerðu við Íran árið 2015 hefur verið á heljarþröm frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði Bandaríkin frá honum í fyrra og lagði viðskiptaþvinganir aftur á Íran. Síðan þá hefur spenna á milli ríkjanna farið vaxandi. Íranir hafa brugðist við viðskiptaþvingunum Bandaríkjanna með því að auðga úran meira en þeim er heimilt samkvæmt ákvæðum samningsins. Markmiðið hefur verið að þrýsta á Evrópuríki að halda samningnum lifandi. Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, segir að Íranir séu enn um ári frá því að geta þróað kjarnorkusprengju. „Hún er að lokast en það er enn smá glufa til að halda samningnum lifandi,“ sagði hann við fréttamenn á fundi utanríkisráðherra í Brussel, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Markmið fundarins er að móta stefnu um hvernig hægt sé að lægja öldurnar á milli Írana og Bandaríkjamanna.
Bretland Íran Tengdar fréttir Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Bretar vilja láta fullvissa sig um að skipið muni ekki flytja olíu til Sýrlands. 13. júlí 2019 17:25 Draga úr þátttöku í kjarnorkusamningi Stjórnvöld í Íran hættu í gær að fylgja skilmálum JCPOA-kjarnorkusamningsins. 8. júlí 2019 06:00 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Sjá meira
Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Bretar vilja láta fullvissa sig um að skipið muni ekki flytja olíu til Sýrlands. 13. júlí 2019 17:25
Draga úr þátttöku í kjarnorkusamningi Stjórnvöld í Íran hættu í gær að fylgja skilmálum JCPOA-kjarnorkusamningsins. 8. júlí 2019 06:00