Kimmel bauð fótboltastjörnum upp á fimm þúsund kjúklinganagga Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. júlí 2019 16:48 Veisluborð að hætti núverandi Bandaríkjaforseta. skjáskot Jimmy Kimmel bauð landsliðskonunum Megan Rapinoe og Alex Morgan í þátt sinn sem sýndur var í gærkvöldi. Þær stöllur eru hluti af bandaríska landsliðinu sem vann heimsmeistaratitilinn í fótbolta á dögunum. Fyrst það virðist sem þeim verði ekki boðið í hefðbundinn sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu, bauð Kimmel þeim upp á fimm þúsund kjúklinganagga, en umræddir kvöldverðir hafa verið nokkuð skyndibitastæðir í stjórnartíð núverandi forseta. Megan Rapinoe hefur verið harðorð í garð Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og sagði nýverið að landsliðið myndi ekki mæta í sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu ef þeim yrði boðið það, eins og venja er. Einnig sagði hún í viðtali á CNN að stefna Trump væri að útiloka fólk eins og hana, og beindi orðum sínum beint að Bandaríkjaforseta. Trump hafði áður sagt að honum þætti ekki viðeigandi að Megan skyldi þegja á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur í upphafi leikja landsliðsins, sem eru mótmæli hennar gegn vaxandi ójafnrétti. Forsetinn hefur enn ekki boðið kvennalandsliðinu í kvöldverð, en óskaði þó liðinu innilega til hamingju með sigurinn. Rapinoe og Morgan ræddu einnig um kröfu sína um launajafnrétti innan íþróttaheimsins í viðtalinu, sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Bandaríkin Donald Trump Fótbolti Hinsegin Jafnréttismál Tengdar fréttir Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Jimmy Kimmel bauð landsliðskonunum Megan Rapinoe og Alex Morgan í þátt sinn sem sýndur var í gærkvöldi. Þær stöllur eru hluti af bandaríska landsliðinu sem vann heimsmeistaratitilinn í fótbolta á dögunum. Fyrst það virðist sem þeim verði ekki boðið í hefðbundinn sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu, bauð Kimmel þeim upp á fimm þúsund kjúklinganagga, en umræddir kvöldverðir hafa verið nokkuð skyndibitastæðir í stjórnartíð núverandi forseta. Megan Rapinoe hefur verið harðorð í garð Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og sagði nýverið að landsliðið myndi ekki mæta í sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu ef þeim yrði boðið það, eins og venja er. Einnig sagði hún í viðtali á CNN að stefna Trump væri að útiloka fólk eins og hana, og beindi orðum sínum beint að Bandaríkjaforseta. Trump hafði áður sagt að honum þætti ekki viðeigandi að Megan skyldi þegja á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur í upphafi leikja landsliðsins, sem eru mótmæli hennar gegn vaxandi ójafnrétti. Forsetinn hefur enn ekki boðið kvennalandsliðinu í kvöldverð, en óskaði þó liðinu innilega til hamingju með sigurinn. Rapinoe og Morgan ræddu einnig um kröfu sína um launajafnrétti innan íþróttaheimsins í viðtalinu, sem má sjá í heild sinni hér að neðan.
Bandaríkin Donald Trump Fótbolti Hinsegin Jafnréttismál Tengdar fréttir Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00
Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52