Megan Rapinoe horfði beint í myndavélina og talaði til Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 11:30 Megan Rapinoe kom heim af HM hlaðin verðlaunum en hún er ekki hætt að tala til Donald Trump. Getty/Baptiste Fernandez Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. Rapinoe átti magnað heimsmeistaramót þar sem hún var ekki aðeins heimsmeistari með bandaríska landsliðinu, heldur einnig markadrottning og besti leikmaður keppninnar.Megan Rapinoe's message to President Trump: "Your message is excluding people" https://t.co/ZBNomVSr1mpic.twitter.com/kaoFXwbVw7 — CNN Politics (@CNNPolitics) July 10, 2019Rapinoe skoraði fyrra mark bandaríska landsliðsins í úrslitaleiknum á móti Hollandi en gerði einnig tvennur á móti bæði Frökkum og Spánverjum í útsláttarkeppninni. Rapinoe og félagar hennar í landsliðinu eru nú komnar heim til Bandaríkjanna og áhugi fjölmiðla er mikill á nýkrýndum heimsmeisturum. Ekki síst á Megan Rapinoe sem er óhrædd við að segja skoðun sína og tala fyrir hönd minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Þegar Anderson Cooper, fréttamaður CNN, fékk Megan Rapinoe í viðtal þá spurði hana hvað hún myndi segja við Donald Trump Bandaríkjaforseta ef hún vissi að hann væri að horfa. Rapinoe tók sér smá tíma til að hugsa en svo byrjaði hún á ræðu sem má sjá hér fyrir neðan.Anderson: "There's a good chance the president is watching this interview or will watch this interview. What is your message to the president?"@mPinoe paused, thought about it, then looked straight into the camera and said this.pic.twitter.com/og4vHQqBP6 — Brian Stelter (@brianstelter) July 10, 2019 Bandaríkin Hinsegin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira
Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. Rapinoe átti magnað heimsmeistaramót þar sem hún var ekki aðeins heimsmeistari með bandaríska landsliðinu, heldur einnig markadrottning og besti leikmaður keppninnar.Megan Rapinoe's message to President Trump: "Your message is excluding people" https://t.co/ZBNomVSr1mpic.twitter.com/kaoFXwbVw7 — CNN Politics (@CNNPolitics) July 10, 2019Rapinoe skoraði fyrra mark bandaríska landsliðsins í úrslitaleiknum á móti Hollandi en gerði einnig tvennur á móti bæði Frökkum og Spánverjum í útsláttarkeppninni. Rapinoe og félagar hennar í landsliðinu eru nú komnar heim til Bandaríkjanna og áhugi fjölmiðla er mikill á nýkrýndum heimsmeisturum. Ekki síst á Megan Rapinoe sem er óhrædd við að segja skoðun sína og tala fyrir hönd minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Þegar Anderson Cooper, fréttamaður CNN, fékk Megan Rapinoe í viðtal þá spurði hana hvað hún myndi segja við Donald Trump Bandaríkjaforseta ef hún vissi að hann væri að horfa. Rapinoe tók sér smá tíma til að hugsa en svo byrjaði hún á ræðu sem má sjá hér fyrir neðan.Anderson: "There's a good chance the president is watching this interview or will watch this interview. What is your message to the president?"@mPinoe paused, thought about it, then looked straight into the camera and said this.pic.twitter.com/og4vHQqBP6 — Brian Stelter (@brianstelter) July 10, 2019
Bandaríkin Hinsegin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira