Klopp: Lifum ekki í draumalandi eins og Manchester City Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2019 14:00 Klopp hress. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. Liverpool eyddi 113 milljónum punda síðasta sumar er liðið keypti Naby Keita, Alisson og Xherdan Shaqiri en sumarið í ár hefur verið rólegra. Félagið hefur „bara“ nælt í unglingana Harvey Elliott og Sepp van den Berg. Á meðan hefur Manchester City verið að styrkja sitt lið og stefna á þriðja Englandsmeistaratitilinn í röð en City keypti meðal annars hinn spænska Rodri á 62 milljónir punda í sumar. „Ég get ekki sagt neitt um hvað önnur félög er að gera því ég veit ekki hvernig þau eru að gera þetta,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir æfingarleik gegn Napoli síðar í dag. „Við verðum að borga reikninga. Fyrirgefiði mér. Allir þurfa að borga reikninga. Við eyddum peningum í þetta lið. Núna lítur það út fyrir að við séum ekki að því en við erum ekki í draumalandi þar sem þú færð allt sem þú vilt.“"We have to pay bills. We invested money in this team. Now it looks like we are not." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 28, 2019 „Við getum ekki stöðugt gert það. Það lítur út fyrir að það séu fjögur félög í heiminum sem geta eytt stöðugt. Real, Barcelona, City og PSG. Það sem þau þurfa, gera þau. Þú getur ekki keppt við það. Það er staðan.“ „Þetta er ekki gagnrýni. Ég veit hvernig fólk mun taka þessu; að ég sé afbrýðisamur eða hvað sem er. Ég er alls ekki afbrýðisamur. Það er ekki staðfest að við vininum Leicester með snjó á vellinum ef við kaupum fimm nýja leikmenn,“ sagði Þjóðverjinn. Liverpool mætir Napoli í æfingarleik í dag en leikurinn verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Flautað verður til leiks klukkan 16.00. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. Liverpool eyddi 113 milljónum punda síðasta sumar er liðið keypti Naby Keita, Alisson og Xherdan Shaqiri en sumarið í ár hefur verið rólegra. Félagið hefur „bara“ nælt í unglingana Harvey Elliott og Sepp van den Berg. Á meðan hefur Manchester City verið að styrkja sitt lið og stefna á þriðja Englandsmeistaratitilinn í röð en City keypti meðal annars hinn spænska Rodri á 62 milljónir punda í sumar. „Ég get ekki sagt neitt um hvað önnur félög er að gera því ég veit ekki hvernig þau eru að gera þetta,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir æfingarleik gegn Napoli síðar í dag. „Við verðum að borga reikninga. Fyrirgefiði mér. Allir þurfa að borga reikninga. Við eyddum peningum í þetta lið. Núna lítur það út fyrir að við séum ekki að því en við erum ekki í draumalandi þar sem þú færð allt sem þú vilt.“"We have to pay bills. We invested money in this team. Now it looks like we are not." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 28, 2019 „Við getum ekki stöðugt gert það. Það lítur út fyrir að það séu fjögur félög í heiminum sem geta eytt stöðugt. Real, Barcelona, City og PSG. Það sem þau þurfa, gera þau. Þú getur ekki keppt við það. Það er staðan.“ „Þetta er ekki gagnrýni. Ég veit hvernig fólk mun taka þessu; að ég sé afbrýðisamur eða hvað sem er. Ég er alls ekki afbrýðisamur. Það er ekki staðfest að við vininum Leicester með snjó á vellinum ef við kaupum fimm nýja leikmenn,“ sagði Þjóðverjinn. Liverpool mætir Napoli í æfingarleik í dag en leikurinn verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Flautað verður til leiks klukkan 16.00.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira