Líkur á þrumuveðri austantil Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júlí 2019 06:50 Tugir eldinga hafa mælst austan við landið. vísir/getty Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. Tugir eldinga hafa mælst um 100 kílómetra austur af Hornafirði í skúraklakka sem myndast yfir skilunum. Þrátt fyrir að veðurfræðingurinn telji líklegast að skúraklakkinn haldi óbreyttri stefnu í norðnorðvestur og að eldingarnar nái ekki inn á land er það þó ekki útilokað. Ekki þurfi nema litla tilfærslu til vesturs til þess að klakkinn skili sér í þrumuveðri á Austfjörðum. „Raunar er annar klakki tæpa 300 km suður af Öræfajökli sem er að fjara út, en mögulega mun fyrirstaðan sem landið veitir gefa honum nýjann kraft og þar að leiðandi eldingar með suðausturströndinni,“ segir veðurfræðingurinn. Hvað sem þessu líður þá er búist við hægum vindi á landinu í dag og að það haldist þurrt suðvestanlands fram á kvöld. Það getur þó farið að hvessa örlítið norðvestantil eftir því sem líður á daginn en þar ætti engu að síður að vera úrkomulítið. Hitinn verður á bilinu 8 til 18 stig í dag og verður hlýjast á suðvesturhorninu.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Austan 5-13 m/s og rigning með köflum, en þurrt að mestu á Norðuraustur- og Austurlandi. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag:Suðaustan 5-13 og rigning suðaustanlands en úrkomulítið vestantil fram á kvöld. Þurrt um norðanvert landið. Hiti víða 14 til 22 stig, hlýjast norðaustantil. Á mánudag:Austan 5-13 og rigning um tíma sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti frá 10 stigum með norðurströndinni upp í 23 stig vestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag:Austan og norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 norðvestantil og með suðurströndinni. Væta af og til, en lengst af þurrt um norðanvert landið. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag:Líkur á norðaustanátt og bjartviðri, en skýjuðu veðri um austanvert landið og dálítilli rignigu suðaustanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Vesturlandi. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. Tugir eldinga hafa mælst um 100 kílómetra austur af Hornafirði í skúraklakka sem myndast yfir skilunum. Þrátt fyrir að veðurfræðingurinn telji líklegast að skúraklakkinn haldi óbreyttri stefnu í norðnorðvestur og að eldingarnar nái ekki inn á land er það þó ekki útilokað. Ekki þurfi nema litla tilfærslu til vesturs til þess að klakkinn skili sér í þrumuveðri á Austfjörðum. „Raunar er annar klakki tæpa 300 km suður af Öræfajökli sem er að fjara út, en mögulega mun fyrirstaðan sem landið veitir gefa honum nýjann kraft og þar að leiðandi eldingar með suðausturströndinni,“ segir veðurfræðingurinn. Hvað sem þessu líður þá er búist við hægum vindi á landinu í dag og að það haldist þurrt suðvestanlands fram á kvöld. Það getur þó farið að hvessa örlítið norðvestantil eftir því sem líður á daginn en þar ætti engu að síður að vera úrkomulítið. Hitinn verður á bilinu 8 til 18 stig í dag og verður hlýjast á suðvesturhorninu.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Austan 5-13 m/s og rigning með köflum, en þurrt að mestu á Norðuraustur- og Austurlandi. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag:Suðaustan 5-13 og rigning suðaustanlands en úrkomulítið vestantil fram á kvöld. Þurrt um norðanvert landið. Hiti víða 14 til 22 stig, hlýjast norðaustantil. Á mánudag:Austan 5-13 og rigning um tíma sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti frá 10 stigum með norðurströndinni upp í 23 stig vestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag:Austan og norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 norðvestantil og með suðurströndinni. Væta af og til, en lengst af þurrt um norðanvert landið. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag:Líkur á norðaustanátt og bjartviðri, en skýjuðu veðri um austanvert landið og dálítilli rignigu suðaustanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Vesturlandi.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira