Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 08:30 Phil Coutinho með þeim Nacho Fernandez og Gareth Bale. Vísir/Getty Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. Philippe Coutinho lék áður með Liverpool við góðan orðstír en vildi svo fara til Barcelona þar sem hann hefur ekki fundið sig. Gareth Bale er út í kuldanum hjá Real Madrid og Zinedine Zidane vill losna við hann. Það er hins vegar ekki auðvelt því laun Bale eru svo gríðarlega há og hann á eftir þrjú ár af samningi sínum við Real Madrid. Paul Ince, fyrrum miðjumaður Liverpool, talaði um það í vikunni að rétta félagið fyrir Gareth Bale væri Liverpool og að Liverpool ætti að reyna að kaupa hann. Jürgen Klopp segir að Gareth Bale myndi verða allt of dýr fyrir Liverpool. Klopp segist líka vera ánægður með leikmannahópinn sinn í dag og að hann þurfti fyrst og fremst á sterkri liðsheild að halda en ekki ákveðna einstaklinga."I don't know why these fantastic football players have such strange ideas..." Speaking to Sky Sports, Liverpool boss Jurgen Klopp has ruled out any possibility of Gareth Bale joining the European champions. Read more here: https://t.co/kSaEfKlzGupic.twitter.com/kMtfA9HxjZ — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2019 Það voru örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool að gera sér vonir um að fá Gareth Bale en örugglega sáu fleiri fyrir sér að Philippe Coutinho myndi snúa aftur á Anfield. Jürgen Klopp hefur nú lokað þeim dyrum líka. „Það er eru hundrað prósent líkur á því að Phil Coutinho hjálpi öllum félögum í heimi. Þetta snýst ekki um það. Phil er frábær fótboltamaður en við þyrftum að eyða miklum peningi í að fá hann og þetta er ekki árið fyrir slíkt,“ sagði Klopp við ESPN.Liverpool manager Jurgen Klopp has reportedly ruled out re-signing Barcelona's Brazil midfielder Philippe Coutinho. Latest #football gossip https://t.co/nneJh7l2sp#LFC#bbcfootball#Barcapic.twitter.com/oKiwGzeTQX — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019„Þetta er bara ekki möguleiki. Hann myndi gera öll lið betri og ég vona virkilega að hann finni lukkuna hjá Barcelona. Við höldum sambandi en ekki þó það miklu að ég viti nákvæmlega hvernig honum líður,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. Philippe Coutinho lék áður með Liverpool við góðan orðstír en vildi svo fara til Barcelona þar sem hann hefur ekki fundið sig. Gareth Bale er út í kuldanum hjá Real Madrid og Zinedine Zidane vill losna við hann. Það er hins vegar ekki auðvelt því laun Bale eru svo gríðarlega há og hann á eftir þrjú ár af samningi sínum við Real Madrid. Paul Ince, fyrrum miðjumaður Liverpool, talaði um það í vikunni að rétta félagið fyrir Gareth Bale væri Liverpool og að Liverpool ætti að reyna að kaupa hann. Jürgen Klopp segir að Gareth Bale myndi verða allt of dýr fyrir Liverpool. Klopp segist líka vera ánægður með leikmannahópinn sinn í dag og að hann þurfti fyrst og fremst á sterkri liðsheild að halda en ekki ákveðna einstaklinga."I don't know why these fantastic football players have such strange ideas..." Speaking to Sky Sports, Liverpool boss Jurgen Klopp has ruled out any possibility of Gareth Bale joining the European champions. Read more here: https://t.co/kSaEfKlzGupic.twitter.com/kMtfA9HxjZ — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2019 Það voru örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool að gera sér vonir um að fá Gareth Bale en örugglega sáu fleiri fyrir sér að Philippe Coutinho myndi snúa aftur á Anfield. Jürgen Klopp hefur nú lokað þeim dyrum líka. „Það er eru hundrað prósent líkur á því að Phil Coutinho hjálpi öllum félögum í heimi. Þetta snýst ekki um það. Phil er frábær fótboltamaður en við þyrftum að eyða miklum peningi í að fá hann og þetta er ekki árið fyrir slíkt,“ sagði Klopp við ESPN.Liverpool manager Jurgen Klopp has reportedly ruled out re-signing Barcelona's Brazil midfielder Philippe Coutinho. Latest #football gossip https://t.co/nneJh7l2sp#LFC#bbcfootball#Barcapic.twitter.com/oKiwGzeTQX — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019„Þetta er bara ekki möguleiki. Hann myndi gera öll lið betri og ég vona virkilega að hann finni lukkuna hjá Barcelona. Við höldum sambandi en ekki þó það miklu að ég viti nákvæmlega hvernig honum líður,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira