Red Bull sló metið aftur Bragi Þórðarson skrifar 30. júlí 2019 22:15 Red Bull hefur nú slegið metið fyrir hraðasta þjónustuhléið þrisvar í röð. Getty Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina. Williams átti metið ásamt Red Bull fyrir breska kappaksturinn fyrir tveimur vikum. Þá stóð það í 1,92 sekúndum en Red Bull liðið náði að skipta um dekkin á bíl Pierre Gasly á 1,91 sekúndu á Silverstone. Í þetta skiptið varð bætingin ekki bara 0,01 sekúnda, heldur heilar 0,03 er liðinu tókst að skipta um öll fjögur dekkin hjá Verstappen á 1,88 sekúndu. Tíminn er mældur frá því bíllinn stoppar og þangað til hann er kominn af stað aftur. Þetta verður að teljast magnaður árangur, sérstaklega þar sem mikið kaos var á þjónustusvæðinu í rigningunni á Hockenheim. Til að mynda fóru Red Bull bílarnir alls níu sinnum inn á þjónustusvæðið á sunnudaginn. Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina. Williams átti metið ásamt Red Bull fyrir breska kappaksturinn fyrir tveimur vikum. Þá stóð það í 1,92 sekúndum en Red Bull liðið náði að skipta um dekkin á bíl Pierre Gasly á 1,91 sekúndu á Silverstone. Í þetta skiptið varð bætingin ekki bara 0,01 sekúnda, heldur heilar 0,03 er liðinu tókst að skipta um öll fjögur dekkin hjá Verstappen á 1,88 sekúndu. Tíminn er mældur frá því bíllinn stoppar og þangað til hann er kominn af stað aftur. Þetta verður að teljast magnaður árangur, sérstaklega þar sem mikið kaos var á þjónustusvæðinu í rigningunni á Hockenheim. Til að mynda fóru Red Bull bílarnir alls níu sinnum inn á þjónustusvæðið á sunnudaginn.
Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira