Daniel Radcliffe hefur engan áhuga á að leika í endurgerðum Andri Eysteinsson skrifar 9. ágúst 2019 10:16 Daniel Radcliffe er orðinn þrítugur. Getty/Jim Spellman „Ég myndi ekki vilja sjá uppáhalds myndirnar mínar endurgerðar og ég myndi alls ekki vilja leika í endurgerðum þeirra,“ segir breski leikarinn Daniel Radcliffe í viðtalið við Yahoo!. Mikið hefur borið á endurgerðum í Hollywood og má þar nefna myndir á borð við hina væntanlegu Charlies Angels sem er endurgerð á mynd frá árinu 2000, áætlað er að endurgera hina klassísku Al Pacino mynd Scarface, endurgerð Jean Claude Van Damme myndarinnar Bloodsport er þá líka á teikniborðinu líkt og tugir eldri mynda. Radcliffe, sem gerði að sjálfsögðu garðinn frægan ásamt Emmu Watson og Rupert Grint í Harry Potter myndunum hefur því ekki áhuga á slíkum endurgerðum en leikarinn hefur að mestu unnið að minni, sjálfstæðum myndum frá því að Harry Potter ævintýrið kláraðist. Radcliffe sem er orðinn 30 ára gamall segir að listræn vinna við stórmyndir á borð við Harry Potter eða Marvel heiminn sé oft vanmetin. „Ég held það megi hugsa betur til kvikmynda sem vita hvað þær eru og eru ekki að reyna að vera stórkostleg listaverk,“ sagði Radcliffe sem þessa stundina er á kynningarferðalagi fyrir nýjustu mynd sína Playmobil: The Movie þar sem hann ljáir hlutverki Rex Dasher rödd sína. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
„Ég myndi ekki vilja sjá uppáhalds myndirnar mínar endurgerðar og ég myndi alls ekki vilja leika í endurgerðum þeirra,“ segir breski leikarinn Daniel Radcliffe í viðtalið við Yahoo!. Mikið hefur borið á endurgerðum í Hollywood og má þar nefna myndir á borð við hina væntanlegu Charlies Angels sem er endurgerð á mynd frá árinu 2000, áætlað er að endurgera hina klassísku Al Pacino mynd Scarface, endurgerð Jean Claude Van Damme myndarinnar Bloodsport er þá líka á teikniborðinu líkt og tugir eldri mynda. Radcliffe, sem gerði að sjálfsögðu garðinn frægan ásamt Emmu Watson og Rupert Grint í Harry Potter myndunum hefur því ekki áhuga á slíkum endurgerðum en leikarinn hefur að mestu unnið að minni, sjálfstæðum myndum frá því að Harry Potter ævintýrið kláraðist. Radcliffe sem er orðinn 30 ára gamall segir að listræn vinna við stórmyndir á borð við Harry Potter eða Marvel heiminn sé oft vanmetin. „Ég held það megi hugsa betur til kvikmynda sem vita hvað þær eru og eru ekki að reyna að vera stórkostleg listaverk,“ sagði Radcliffe sem þessa stundina er á kynningarferðalagi fyrir nýjustu mynd sína Playmobil: The Movie þar sem hann ljáir hlutverki Rex Dasher rödd sína.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira