Bakvarðaskipti Man City og Juventus að ganga í gegn Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. ágúst 2019 07:30 Kynntur hjá Englandsmeisturunum í dag vísir/getty Ætla má að leikmannaskipti á milli Englandsmeistara Manchester City og Ítalíumeistara Juventus muni ganga í gegn í dag. Portúgalski bakvörðurinn Joao Cancelo, sem hefur verið á mála hjá Juventus í eitt ár, er á leið til Man City í skiptum fyrir brasilíska bakvörðinn Danilo en City mun einnig þurfa að punga út nokkrum milljónum punda að auki. Cancelo er 25 ára gamall og lék 25 leiki í Serie A á síðustu leiktíð en hann lék áður með Inter Milan, Valencia og Benfica. Hann á 14 A-landsleiki fyrir Portúgal. Hinn 28 ára gamli Danilo hefur spilað 54 leiki fyrir Man City síðan hann gekk í raðir félagsins frá Real Madrid sumarið 2017 fyrir tæpar 30 milljónir punda en hann kom við sögu í aðeins 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.@2DaniLuizpic.twitter.com/SAE5mgrEEQ — JuventusFC (@juventusfcen) August 7, 2019Eins og sjá má á Twitter færslu Juventus hér fyrir ofan er Danilo í læknisskoðun í Torinó í þessum skrifuðu orðum og má ætla að Cancelo sé að ganga í gegnum slíkt hið sama í Manchester borg. Töluverðar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Juventus í sumar en á meðal nýrra leikmanna ber helsta að nefna Matthijs de Ligt, Aaron Ramsey, Adrien Rabiot, Gianluigi Buffon auk þess sem ekki er enn útilokað að Romelu Lukaku muni bætast við hópinn áður en yfir lýkur. City hafa aftur á móti verið öllu rólegri á markaðnum þó liðið hafi vissulega keypt dýrasta leikmann í sögu félagsins þegar meistararnir festu kaup á spænska miðjumanninum Rodri frá Atletico Madrid. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Ætla má að leikmannaskipti á milli Englandsmeistara Manchester City og Ítalíumeistara Juventus muni ganga í gegn í dag. Portúgalski bakvörðurinn Joao Cancelo, sem hefur verið á mála hjá Juventus í eitt ár, er á leið til Man City í skiptum fyrir brasilíska bakvörðinn Danilo en City mun einnig þurfa að punga út nokkrum milljónum punda að auki. Cancelo er 25 ára gamall og lék 25 leiki í Serie A á síðustu leiktíð en hann lék áður með Inter Milan, Valencia og Benfica. Hann á 14 A-landsleiki fyrir Portúgal. Hinn 28 ára gamli Danilo hefur spilað 54 leiki fyrir Man City síðan hann gekk í raðir félagsins frá Real Madrid sumarið 2017 fyrir tæpar 30 milljónir punda en hann kom við sögu í aðeins 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.@2DaniLuizpic.twitter.com/SAE5mgrEEQ — JuventusFC (@juventusfcen) August 7, 2019Eins og sjá má á Twitter færslu Juventus hér fyrir ofan er Danilo í læknisskoðun í Torinó í þessum skrifuðu orðum og má ætla að Cancelo sé að ganga í gegnum slíkt hið sama í Manchester borg. Töluverðar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Juventus í sumar en á meðal nýrra leikmanna ber helsta að nefna Matthijs de Ligt, Aaron Ramsey, Adrien Rabiot, Gianluigi Buffon auk þess sem ekki er enn útilokað að Romelu Lukaku muni bætast við hópinn áður en yfir lýkur. City hafa aftur á móti verið öllu rólegri á markaðnum þó liðið hafi vissulega keypt dýrasta leikmann í sögu félagsins þegar meistararnir festu kaup á spænska miðjumanninum Rodri frá Atletico Madrid.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira