Bergrún Ósk heimsmeistari ungmenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2019 15:00 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir. vísir/vilhelm ÍR-ingurinn Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir stóð sig frábærlega á heimsmeistaramóti ungmenna í frjálsum íþróttum fatlaðra sem fór fram í Nottwil í Sviss um Verslunarmannahelgina. Keppt var bæði í flokki 17 ára og yngri og í flokki 20 ára og yngri. Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir fagnaði sigri í tveimur af fjórum greinum sem hún keppti í á mótinu en Bergrún keppir í flokki T/F 37 (hreyfihamlaðir). Bergrún varð heimsmeistari í langstökki með stökki upp á 4,12 metra og sigraði í spjótkasti í sínum flokki er hún kastaði spjótinu 23,08 metra. Spjótið var ekki verðlaunagrein á mótinu þar sem aðeins tveir keppendur voru skráðir til leiks. Glæsilegur árangur hjá Bergrúnu sem var einnig í 4. sæti í 100 metra hlaupi og 5. sæti í 200 metra hlaupi. Bergún er að fylgja eftir góðu ári í fyrra þegar hún var valin íþróttakona ársins hjá fötluðum eftir að hafa unnið þrenn verðlaun á Evrópumeistaramótinu. Nú er hún farin að láta til sín taka á heismmeistaramótinu. Erlingur Ísar Viðarsson frá FH var svo með bætingu í 100 metra hlaupi í flokki T37 er hann kom í mark á tímanum 14,21 sekúndum. Erlingur Ísar varð í 18. sæti í 100 metra hlaupinu og í 20. sæti í 200 metra hlaupi en náði bestum árangri í langstökkinu með því að ná sjöunda sæti. Hafliði Hafþórsson keppti ekki á mótinu en gekkst í gegnum flokkun á vegum Alþjóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC). Frjálsar íþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
ÍR-ingurinn Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir stóð sig frábærlega á heimsmeistaramóti ungmenna í frjálsum íþróttum fatlaðra sem fór fram í Nottwil í Sviss um Verslunarmannahelgina. Keppt var bæði í flokki 17 ára og yngri og í flokki 20 ára og yngri. Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir fagnaði sigri í tveimur af fjórum greinum sem hún keppti í á mótinu en Bergrún keppir í flokki T/F 37 (hreyfihamlaðir). Bergrún varð heimsmeistari í langstökki með stökki upp á 4,12 metra og sigraði í spjótkasti í sínum flokki er hún kastaði spjótinu 23,08 metra. Spjótið var ekki verðlaunagrein á mótinu þar sem aðeins tveir keppendur voru skráðir til leiks. Glæsilegur árangur hjá Bergrúnu sem var einnig í 4. sæti í 100 metra hlaupi og 5. sæti í 200 metra hlaupi. Bergún er að fylgja eftir góðu ári í fyrra þegar hún var valin íþróttakona ársins hjá fötluðum eftir að hafa unnið þrenn verðlaun á Evrópumeistaramótinu. Nú er hún farin að láta til sín taka á heismmeistaramótinu. Erlingur Ísar Viðarsson frá FH var svo með bætingu í 100 metra hlaupi í flokki T37 er hann kom í mark á tímanum 14,21 sekúndum. Erlingur Ísar varð í 18. sæti í 100 metra hlaupinu og í 20. sæti í 200 metra hlaupi en náði bestum árangri í langstökkinu með því að ná sjöunda sæti. Hafliði Hafþórsson keppti ekki á mótinu en gekkst í gegnum flokkun á vegum Alþjóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC).
Frjálsar íþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira