Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2019 22:27 Blikar fagna Brynjólfi Darra eftir að hann kom þeim í 3-2 gegn Valsmönnum. vísir/bára Sautjándu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. Í Kópavoginum gerðu Breiðablik og Valur 3-3 jafntefli og í vesturbæ Reykjavík vann KR Víking R., 1-0. Leikur Breiðabliks og Vals var mikil skemmtun. Valur komst í 2-0 eftir 19 mínútur með mörkum Birkis Más Sævarssonar og Patricks Pedersen. En Breiðablik jafnaði með mörkum Brynjólfs Darra Willumssonar og Andra Rafns Yeoman á fjögurra mínútna kafla undir lok fyrri hálfleiks. Á 60. mínútu kom Brynjólfur Darri Blikum yfir með sínu öðru marki. Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, átti hins vegar síðasta orðið þegar hann jafnaði á 69. mínútu. Lokatölur 3-3. Valur er í 6. sæti deildarinnar með 24 stig. Breiðablik er í 2. sætinu með 30 stig, níu stigum á eftir toppliði KR. Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR-ingum sigur á Víkingum með marki á 41. mínútu. Hann slapp þá í gegnum vörn Víkings eftir frábæra sendingu Kristins Jónssonar. Víkingur er í 10. sæti deildarinnar með 19 stig, einu stigi frá fallsæti. Mörkin sjö úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Breiðablik 3-3 Valur Klippa: Breiðablik 3-3 Valur KR 1-0 Víkingur Klippa: KR 1-0 Víkingur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45 Arnar: Tók 45 mínútur að fatta að við vorum að spila við toppliðið Þjálfari Víkings sagði að bikarleikurinn gegn Breiðabliki hefði setið í sínum mönnum gegn KR í kvöld. 19. ágúst 2019 21:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. 19. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Sautjándu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. Í Kópavoginum gerðu Breiðablik og Valur 3-3 jafntefli og í vesturbæ Reykjavík vann KR Víking R., 1-0. Leikur Breiðabliks og Vals var mikil skemmtun. Valur komst í 2-0 eftir 19 mínútur með mörkum Birkis Más Sævarssonar og Patricks Pedersen. En Breiðablik jafnaði með mörkum Brynjólfs Darra Willumssonar og Andra Rafns Yeoman á fjögurra mínútna kafla undir lok fyrri hálfleiks. Á 60. mínútu kom Brynjólfur Darri Blikum yfir með sínu öðru marki. Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, átti hins vegar síðasta orðið þegar hann jafnaði á 69. mínútu. Lokatölur 3-3. Valur er í 6. sæti deildarinnar með 24 stig. Breiðablik er í 2. sætinu með 30 stig, níu stigum á eftir toppliði KR. Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR-ingum sigur á Víkingum með marki á 41. mínútu. Hann slapp þá í gegnum vörn Víkings eftir frábæra sendingu Kristins Jónssonar. Víkingur er í 10. sæti deildarinnar með 19 stig, einu stigi frá fallsæti. Mörkin sjö úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Breiðablik 3-3 Valur Klippa: Breiðablik 3-3 Valur KR 1-0 Víkingur Klippa: KR 1-0 Víkingur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45 Arnar: Tók 45 mínútur að fatta að við vorum að spila við toppliðið Þjálfari Víkings sagði að bikarleikurinn gegn Breiðabliki hefði setið í sínum mönnum gegn KR í kvöld. 19. ágúst 2019 21:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. 19. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45
Arnar: Tók 45 mínútur að fatta að við vorum að spila við toppliðið Þjálfari Víkings sagði að bikarleikurinn gegn Breiðabliki hefði setið í sínum mönnum gegn KR í kvöld. 19. ágúst 2019 21:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. 19. ágúst 2019 21:00