Ríki íslams lýsir yfir ábyrgð á árás á brúðkaup Kjartan Kjartansson skrifar 18. ágúst 2019 14:18 Byrjað var að grafa fórnarlömb sjálfsmorðsárásarinnar strax í dag. Vísir/EPA Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams hafa lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem varð 63 að bana og særði fleiri en 180 til viðbótar í brúðkaupsveislu í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gærkvöldi. Ashraf Ghani, forseti landsins, segir árásina „villimannslega“. Árásarmaður sprengdi sjálfan sig í loft upp í sal þar sem fjölmennt brúðkaup var haldið. Ghani hafði kennt talibönum um að leggja grundvöllinn að hryðjuverkum. Talibanar hafa hafnað aðild að ódæðinu og fordæmt það.Breska ríkisútvarpið BBC segir nú að Ríki íslams hafi sagt í yfirlýsingu að liðsmaður þess að hafi sprengt sjálfan sig upp á „fjölmennri samkomu“. Aðrir hafi sprengt upp bifreið fulla af sprengiefna þegar viðbragðsaðilar mættu á staðinn. Afganskir fjölmiðlar hafa rætt við brúðgumann sem er sagður heita Mirwais. Hann segir fjölskylduna og brúðina í áfalli. „Ég missti bróður minn, ég missti vini mína, ég missti ættingja. Ég mun aldrei sjá hamingju aftur á ævi minni,“ sagði brúðguminn. Hann treysti sér ekki til að mæta í jarðarfarir þeirra látnu sem eru þegar hafnar. „Ég veit að þetta verða ekki síðustu þjáningar Afgana, þjáningarnar halda áfram,“ sagði hann. Haft var eftir föður brúðgumans að fjórtán manns úr fjölskyldu hans hafi látið lífið í árásinni. Afganistan Tengdar fréttir Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. 18. ágúst 2019 07:28 Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams hafa lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem varð 63 að bana og særði fleiri en 180 til viðbótar í brúðkaupsveislu í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gærkvöldi. Ashraf Ghani, forseti landsins, segir árásina „villimannslega“. Árásarmaður sprengdi sjálfan sig í loft upp í sal þar sem fjölmennt brúðkaup var haldið. Ghani hafði kennt talibönum um að leggja grundvöllinn að hryðjuverkum. Talibanar hafa hafnað aðild að ódæðinu og fordæmt það.Breska ríkisútvarpið BBC segir nú að Ríki íslams hafi sagt í yfirlýsingu að liðsmaður þess að hafi sprengt sjálfan sig upp á „fjölmennri samkomu“. Aðrir hafi sprengt upp bifreið fulla af sprengiefna þegar viðbragðsaðilar mættu á staðinn. Afganskir fjölmiðlar hafa rætt við brúðgumann sem er sagður heita Mirwais. Hann segir fjölskylduna og brúðina í áfalli. „Ég missti bróður minn, ég missti vini mína, ég missti ættingja. Ég mun aldrei sjá hamingju aftur á ævi minni,“ sagði brúðguminn. Hann treysti sér ekki til að mæta í jarðarfarir þeirra látnu sem eru þegar hafnar. „Ég veit að þetta verða ekki síðustu þjáningar Afgana, þjáningarnar halda áfram,“ sagði hann. Haft var eftir föður brúðgumans að fjórtán manns úr fjölskyldu hans hafi látið lífið í árásinni.
Afganistan Tengdar fréttir Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. 18. ágúst 2019 07:28 Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. 18. ágúst 2019 07:28
Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38