Ríki íslams lýsir yfir ábyrgð á árás á brúðkaup Kjartan Kjartansson skrifar 18. ágúst 2019 14:18 Byrjað var að grafa fórnarlömb sjálfsmorðsárásarinnar strax í dag. Vísir/EPA Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams hafa lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem varð 63 að bana og særði fleiri en 180 til viðbótar í brúðkaupsveislu í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gærkvöldi. Ashraf Ghani, forseti landsins, segir árásina „villimannslega“. Árásarmaður sprengdi sjálfan sig í loft upp í sal þar sem fjölmennt brúðkaup var haldið. Ghani hafði kennt talibönum um að leggja grundvöllinn að hryðjuverkum. Talibanar hafa hafnað aðild að ódæðinu og fordæmt það.Breska ríkisútvarpið BBC segir nú að Ríki íslams hafi sagt í yfirlýsingu að liðsmaður þess að hafi sprengt sjálfan sig upp á „fjölmennri samkomu“. Aðrir hafi sprengt upp bifreið fulla af sprengiefna þegar viðbragðsaðilar mættu á staðinn. Afganskir fjölmiðlar hafa rætt við brúðgumann sem er sagður heita Mirwais. Hann segir fjölskylduna og brúðina í áfalli. „Ég missti bróður minn, ég missti vini mína, ég missti ættingja. Ég mun aldrei sjá hamingju aftur á ævi minni,“ sagði brúðguminn. Hann treysti sér ekki til að mæta í jarðarfarir þeirra látnu sem eru þegar hafnar. „Ég veit að þetta verða ekki síðustu þjáningar Afgana, þjáningarnar halda áfram,“ sagði hann. Haft var eftir föður brúðgumans að fjórtán manns úr fjölskyldu hans hafi látið lífið í árásinni. Afganistan Tengdar fréttir Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. 18. ágúst 2019 07:28 Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams hafa lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem varð 63 að bana og særði fleiri en 180 til viðbótar í brúðkaupsveislu í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gærkvöldi. Ashraf Ghani, forseti landsins, segir árásina „villimannslega“. Árásarmaður sprengdi sjálfan sig í loft upp í sal þar sem fjölmennt brúðkaup var haldið. Ghani hafði kennt talibönum um að leggja grundvöllinn að hryðjuverkum. Talibanar hafa hafnað aðild að ódæðinu og fordæmt það.Breska ríkisútvarpið BBC segir nú að Ríki íslams hafi sagt í yfirlýsingu að liðsmaður þess að hafi sprengt sjálfan sig upp á „fjölmennri samkomu“. Aðrir hafi sprengt upp bifreið fulla af sprengiefna þegar viðbragðsaðilar mættu á staðinn. Afganskir fjölmiðlar hafa rætt við brúðgumann sem er sagður heita Mirwais. Hann segir fjölskylduna og brúðina í áfalli. „Ég missti bróður minn, ég missti vini mína, ég missti ættingja. Ég mun aldrei sjá hamingju aftur á ævi minni,“ sagði brúðguminn. Hann treysti sér ekki til að mæta í jarðarfarir þeirra látnu sem eru þegar hafnar. „Ég veit að þetta verða ekki síðustu þjáningar Afgana, þjáningarnar halda áfram,“ sagði hann. Haft var eftir föður brúðgumans að fjórtán manns úr fjölskyldu hans hafi látið lífið í árásinni.
Afganistan Tengdar fréttir Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. 18. ágúst 2019 07:28 Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. 18. ágúst 2019 07:28
Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38