Þingmaður Miðflokks telur rangt að setja ramma um lágmarksíbúafjölda Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. ágúst 2019 06:00 Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokks. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari „Mín skoðun er sú að það eigi að virða sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélaga. Mér finnst það bratt að fara í 1.000 íbúa sem lágmark. Heldur ætti frekar að taka mið af vilja íbúanna og aðstæðum í hverju sveitarfélagi fyrir sig,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins. Nái þingsályktunartillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fram að ganga munu sveitarfélög undir 1.000 íbúum verða þvinguð til sameiningar árið 2026, hafi þau ekki gert það fyrir þann tíma. Munu íbúar þá ekki fá að kjósa um sameiningu eins og margoft hefur verið gert á undanförnum áratugum. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur þegar lýst yfir efasemdum um áætlanirnar. Karl Gauti segir að Miðflokkurinn sem heild hafi enn ekki tekið afstöðu í málinu en þetta sé hans persónulega skoðun. „Heilbrigði skynsemi segir mér að það þurfi að skoða hverja og eina sameiningu frekar en að búa til einhvern ramma sem felur í sér lágmarksíbúafjölda“ segir Karl og þykir honum tímaramminn einnig mjög naumur. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Miðflokkurinn Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13. ágúst 2019 16:31 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
„Mín skoðun er sú að það eigi að virða sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélaga. Mér finnst það bratt að fara í 1.000 íbúa sem lágmark. Heldur ætti frekar að taka mið af vilja íbúanna og aðstæðum í hverju sveitarfélagi fyrir sig,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins. Nái þingsályktunartillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fram að ganga munu sveitarfélög undir 1.000 íbúum verða þvinguð til sameiningar árið 2026, hafi þau ekki gert það fyrir þann tíma. Munu íbúar þá ekki fá að kjósa um sameiningu eins og margoft hefur verið gert á undanförnum áratugum. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur þegar lýst yfir efasemdum um áætlanirnar. Karl Gauti segir að Miðflokkurinn sem heild hafi enn ekki tekið afstöðu í málinu en þetta sé hans persónulega skoðun. „Heilbrigði skynsemi segir mér að það þurfi að skoða hverja og eina sameiningu frekar en að búa til einhvern ramma sem felur í sér lágmarksíbúafjölda“ segir Karl og þykir honum tímaramminn einnig mjög naumur.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Miðflokkurinn Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13. ágúst 2019 16:31 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13. ágúst 2019 16:31