Byggingarlóðir gefnar í Sveitarfélaginu Hornafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. ágúst 2019 19:30 Um tuttugu og fimm ný íbúðarhúsnæði eru nú í byggingu í Sveitarfélaginu Hornafirði, langflest á Höfn. Ástæðuna fyrir þessari miklu uppbyggingu má meðal annars rekja til þess að bæjarstjórn samþykkti að gefa allar nýjar lóðir undir nýbyggingar í sveitarfélaginu. Á Höfn búa um 1800 manns en í sveitarfélaginu öllu um 2200 manns. Mikið er byggt á Höfn um þessar myndir í nýju hverfi þar sem ungar fjölskyldur eru aðallega að byggja sér framtíðarhúsnæði. Atvinnuástand er gott í sveitarfélaginu og mannlífið blómstrar sem aldrei fyrr. Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Fyrir um þremur árum síðan tók bæjarstjórn ákvörðum um að gefa lóðir á þessu svæði hér. Það var hvatning til uppbyggingar og síðan þá eru bara þrjár lóðir held ég eftir til úthlutunar þannig að það eru í kringum 20 til 25 hús í uppbyggingu í sveitarfélaginu öllu, sem er frábær viðsnúningur því það hafði ekki verið byggð það mörg hús hér á undanförnum árum,“ segir Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Nú eru um tuttugu ný hús í byggingu á Höfn og um fimm annars staðar í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Matthildur segir að það sé fjölgun í sveitarfélaginu og það hafi vantað húsnæði og því sé sérstaklega ánægjulegt að sjá fullt af nýjum húsum í byggingu.En hvaða fólk er aðallega að flytja í nýju húsin? „Það eru mest íbúar sem hafa búið hér til margra ára, svolítið af fólki sem er að minnka við sig og fara í smærri hús og losa sig við stærra húsnæði, þannig að það hefur kannski vantað smærra húsnæði fyrir það fólk sem hefur ekkert að gera með stærra húsnæði lengur. Þetta eru mest bara heimamenn,“ segir Matthildur. Hornafjörður Húsnæðismál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Um tuttugu og fimm ný íbúðarhúsnæði eru nú í byggingu í Sveitarfélaginu Hornafirði, langflest á Höfn. Ástæðuna fyrir þessari miklu uppbyggingu má meðal annars rekja til þess að bæjarstjórn samþykkti að gefa allar nýjar lóðir undir nýbyggingar í sveitarfélaginu. Á Höfn búa um 1800 manns en í sveitarfélaginu öllu um 2200 manns. Mikið er byggt á Höfn um þessar myndir í nýju hverfi þar sem ungar fjölskyldur eru aðallega að byggja sér framtíðarhúsnæði. Atvinnuástand er gott í sveitarfélaginu og mannlífið blómstrar sem aldrei fyrr. Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Fyrir um þremur árum síðan tók bæjarstjórn ákvörðum um að gefa lóðir á þessu svæði hér. Það var hvatning til uppbyggingar og síðan þá eru bara þrjár lóðir held ég eftir til úthlutunar þannig að það eru í kringum 20 til 25 hús í uppbyggingu í sveitarfélaginu öllu, sem er frábær viðsnúningur því það hafði ekki verið byggð það mörg hús hér á undanförnum árum,“ segir Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Nú eru um tuttugu ný hús í byggingu á Höfn og um fimm annars staðar í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Matthildur segir að það sé fjölgun í sveitarfélaginu og það hafi vantað húsnæði og því sé sérstaklega ánægjulegt að sjá fullt af nýjum húsum í byggingu.En hvaða fólk er aðallega að flytja í nýju húsin? „Það eru mest íbúar sem hafa búið hér til margra ára, svolítið af fólki sem er að minnka við sig og fara í smærri hús og losa sig við stærra húsnæði, þannig að það hefur kannski vantað smærra húsnæði fyrir það fólk sem hefur ekkert að gera með stærra húsnæði lengur. Þetta eru mest bara heimamenn,“ segir Matthildur.
Hornafjörður Húsnæðismál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira