Vignir tók sig í gegn: „Fann að ég gat ekki verið áfram í þessu sporti í þessari stærð“ 28. ágúst 2019 20:00 Vignir Svavarsson er kominn aftur heim í uppeldisfélagið Hauka eftir að hafa leikið sem atvinnumaður í bæði Þýskalandi og Danmörku. Vignir samdi svo við Hauka í sumar en síðastliðið ár hefur hann tekið sig rækilega í gegn. Hann hefur misst tugi kílóa og hefur sjaldan verið í betra formi. „Ég var orðinn frekar þungur og var búinn að vera það lengi. Ég fann að ég gat ekki verið í þessu sporti áfram í þessari stærð,“ sagði Vignir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Ég var farinn að togna óþarflega mikið í kálfum og aftan í læri, aumur í hásinum og ég veit ekki hvað og hvað. Ég tók smá syrpu og tók til í ísskápnum og missti nokkur kíló.“ En hvað var Vignir eiginlega orðinn þungur? „Þyngri en ég er núna. Ætli ég hafi ekki verið orðinn 122-123 kíló.“ Vignir líst vel á tímabilið sem framundan er hjá Haukum en hann segir að leikirnir sem liðið hefur spilað hingað til hafa bæði verið jákvæð og neikvæð teikn á lofti. „Undirbúningstímabilið er alltaf áhugavert, það er búið að vera upp og ofan. Við erum búnir að gera suma hluti góða en aðra ekki svo góða. Við erum stanslaus að reyna betrumbæta okkar leik.“ Á laugardaginn spila Haukar við Plzen á laugardaginn er liðin mætast í fyrri leiknum í EHF-bikarnum. Vigni líst vel á verkefnið. „Þetta verður alls ekki auðvelt og þurfum að sýna okkar allra besta til þess að ná sem bestu úrslitum úr þessum leikjum,“ sagði Vignir. Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Sjá meira
Vignir Svavarsson er kominn aftur heim í uppeldisfélagið Hauka eftir að hafa leikið sem atvinnumaður í bæði Þýskalandi og Danmörku. Vignir samdi svo við Hauka í sumar en síðastliðið ár hefur hann tekið sig rækilega í gegn. Hann hefur misst tugi kílóa og hefur sjaldan verið í betra formi. „Ég var orðinn frekar þungur og var búinn að vera það lengi. Ég fann að ég gat ekki verið í þessu sporti áfram í þessari stærð,“ sagði Vignir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Ég var farinn að togna óþarflega mikið í kálfum og aftan í læri, aumur í hásinum og ég veit ekki hvað og hvað. Ég tók smá syrpu og tók til í ísskápnum og missti nokkur kíló.“ En hvað var Vignir eiginlega orðinn þungur? „Þyngri en ég er núna. Ætli ég hafi ekki verið orðinn 122-123 kíló.“ Vignir líst vel á tímabilið sem framundan er hjá Haukum en hann segir að leikirnir sem liðið hefur spilað hingað til hafa bæði verið jákvæð og neikvæð teikn á lofti. „Undirbúningstímabilið er alltaf áhugavert, það er búið að vera upp og ofan. Við erum búnir að gera suma hluti góða en aðra ekki svo góða. Við erum stanslaus að reyna betrumbæta okkar leik.“ Á laugardaginn spila Haukar við Plzen á laugardaginn er liðin mætast í fyrri leiknum í EHF-bikarnum. Vigni líst vel á verkefnið. „Þetta verður alls ekki auðvelt og þurfum að sýna okkar allra besta til þess að ná sem bestu úrslitum úr þessum leikjum,“ sagði Vignir.
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Sjá meira