Forráðamenn Twitter munu hitta Manchester United og Kick It Out Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2019 15:30 Paul Pogba eftir að hafa brennt vítaspyrnunni á mánudagskvöldið. vísir/getty Paul Pogba varð fyrir kynþáttaníði eftir að hann brenndi af vítaspyrnu í 1-1 jafntefli Manchester United gegn Wolves á mánudagskvöldið. Einhverjir notendur samskiptamiðilsins Twitter gengu langt yfir strikið er þeir ræddu um Pogba á mánudagskvöldið.Forráðamenn Manchester United lýstu yfir áhyggjum sínum af hegðun nokkurra notenda á Twitter og Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins, tók í sama streng í gær. „Á næstu vikum munu fulltrúar Twitter hitta Manchester United, Kick It Out og aðra hagsmunaaðila til að heyra hvað Twitter getur gert hvað varðar net níð gagnvart knattspyrnumönnum á Englandi,“ segir upplýsingafulltrúi Twitter.Twitter will meet Man Utd within the next few weeks to discuss the racist abuse aimed at Paul Pogba following Monday night’s game with Wolves. — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 21, 2019 Kick It Out eru samtök á Englandi sem berjast gagnvart kynþáttafordómum í knattspyrnu. Enn fremur segir upplýsingafulltrúinn að Twitter sé opið fyrir samræðum því „rasísk hegðun er ekki í lagi hjá okkur og við fordæmum þessa hegðun.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. 21. ágúst 2019 07:30 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Paul Pogba varð fyrir kynþáttaníði eftir að hann brenndi af vítaspyrnu í 1-1 jafntefli Manchester United gegn Wolves á mánudagskvöldið. Einhverjir notendur samskiptamiðilsins Twitter gengu langt yfir strikið er þeir ræddu um Pogba á mánudagskvöldið.Forráðamenn Manchester United lýstu yfir áhyggjum sínum af hegðun nokkurra notenda á Twitter og Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins, tók í sama streng í gær. „Á næstu vikum munu fulltrúar Twitter hitta Manchester United, Kick It Out og aðra hagsmunaaðila til að heyra hvað Twitter getur gert hvað varðar net níð gagnvart knattspyrnumönnum á Englandi,“ segir upplýsingafulltrúi Twitter.Twitter will meet Man Utd within the next few weeks to discuss the racist abuse aimed at Paul Pogba following Monday night’s game with Wolves. — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 21, 2019 Kick It Out eru samtök á Englandi sem berjast gagnvart kynþáttafordómum í knattspyrnu. Enn fremur segir upplýsingafulltrúinn að Twitter sé opið fyrir samræðum því „rasísk hegðun er ekki í lagi hjá okkur og við fordæmum þessa hegðun.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. 21. ágúst 2019 07:30 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. 21. ágúst 2019 07:30
Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00
Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30