Tekjur Íslendinga: Ólafur Ragnar tekjuhæsti stjórnmálamaðurinn Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. ágúst 2019 17:16 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands. VÍSIR/ANTON Fyrrverandi forstjóri Festi er með hæstu tekjur á Íslandi samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar, með ríflega tuttugu og átta milljónir króna á mánuði eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Hæstu meðallaun hér á landi eru í fjármála- og tryggingastarfsemi. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en áréttað er að um sé að ræða útsvarsskyldar tekjur 3725 Íslendinga árið 2018 samkvæmt álagningarskrá og þær þurfi ekki að endurspegla föst laun. Munurinn geti falist í launum fyrir nefndarsetu, önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga eða bónusa.Jón Björnsson fyrrverandi forstjóri Festi er tekjuhæsti einstaklingurinn í blaðinu með 28,4 milljónir að jafnaði í mánaðartekjur eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er með 27,5 milljónir í mánaðartekjur. Það skýrist af því að hann ákvað að leysa til sín sparnað úr séreignasjóði lífeyrissjóðs í fyrra samkvæmt athugasemd frá fyrirtækinu. Mánaðarlaun hans séu 7,5 milljónir króna. Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri Alvogen kemur þar á eftir með 27,4 milljónir króna á mánuði. Áttatíu forstjórar eru með um og yfir þrjár milljónir króna í mánaðartekjur og af þeim eru níu konur. Lægstu forstjóralaunin í blaðinu eru laun Bjarna Ármannssonar forstjóra Iceland Seafood 593 þúsund krónur. Starfsmenn fjármála-og tryggingafyrirtækja eru með hæstu meðallaunin á landinu eða um milljón á mánuði. Arnar Scheving Thorsteinsson, fjármálastjóri, er með hæstu mánaðartekjurnar um 9,6 milljónir. 37 starfsmenn fjármálafyrirtækja eru með um og yfir þrjár milljónir í mánaðarlaun og eru sjö konur í þeirra hópi. Þá eru bankastjórar Arion, Íslandsbanka og Landsbankans á meðal þeirra. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands sá eini sem er með yfir þrjár milljónir úr hópi forseta, alþingismanna og ráðherra en Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er með 2,8 milljónir og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, með tæpar 2,2 milljónir króna á mánuði. Tekjur Tengdar fréttir Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. 20. ágúst 2019 11:00 Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. 20. ágúst 2019 13:08 Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. 20. ágúst 2019 10:01 Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. 20. ágúst 2019 09:45 Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. 20. ágúst 2019 09:30 Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 20. ágúst 2019 10:30 Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. 20. ágúst 2019 16:30 Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. 20. ágúst 2019 12:36 Mest lesið Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri Festi er með hæstu tekjur á Íslandi samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar, með ríflega tuttugu og átta milljónir króna á mánuði eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Hæstu meðallaun hér á landi eru í fjármála- og tryggingastarfsemi. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en áréttað er að um sé að ræða útsvarsskyldar tekjur 3725 Íslendinga árið 2018 samkvæmt álagningarskrá og þær þurfi ekki að endurspegla föst laun. Munurinn geti falist í launum fyrir nefndarsetu, önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga eða bónusa.Jón Björnsson fyrrverandi forstjóri Festi er tekjuhæsti einstaklingurinn í blaðinu með 28,4 milljónir að jafnaði í mánaðartekjur eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er með 27,5 milljónir í mánaðartekjur. Það skýrist af því að hann ákvað að leysa til sín sparnað úr séreignasjóði lífeyrissjóðs í fyrra samkvæmt athugasemd frá fyrirtækinu. Mánaðarlaun hans séu 7,5 milljónir króna. Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri Alvogen kemur þar á eftir með 27,4 milljónir króna á mánuði. Áttatíu forstjórar eru með um og yfir þrjár milljónir króna í mánaðartekjur og af þeim eru níu konur. Lægstu forstjóralaunin í blaðinu eru laun Bjarna Ármannssonar forstjóra Iceland Seafood 593 þúsund krónur. Starfsmenn fjármála-og tryggingafyrirtækja eru með hæstu meðallaunin á landinu eða um milljón á mánuði. Arnar Scheving Thorsteinsson, fjármálastjóri, er með hæstu mánaðartekjurnar um 9,6 milljónir. 37 starfsmenn fjármálafyrirtækja eru með um og yfir þrjár milljónir í mánaðarlaun og eru sjö konur í þeirra hópi. Þá eru bankastjórar Arion, Íslandsbanka og Landsbankans á meðal þeirra. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands sá eini sem er með yfir þrjár milljónir úr hópi forseta, alþingismanna og ráðherra en Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er með 2,8 milljónir og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, með tæpar 2,2 milljónir króna á mánuði.
Tekjur Tengdar fréttir Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. 20. ágúst 2019 11:00 Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. 20. ágúst 2019 13:08 Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. 20. ágúst 2019 10:01 Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. 20. ágúst 2019 09:45 Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. 20. ágúst 2019 09:30 Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 20. ágúst 2019 10:30 Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. 20. ágúst 2019 16:30 Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. 20. ágúst 2019 12:36 Mest lesið Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira
Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. 20. ágúst 2019 11:00
Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. 20. ágúst 2019 13:08
Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. 20. ágúst 2019 10:01
Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. 20. ágúst 2019 09:45
Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. 20. ágúst 2019 09:30
Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 20. ágúst 2019 10:30
Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. 20. ágúst 2019 16:30
Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. 20. ágúst 2019 12:36