„Ég veit um menn sem voru til í að keyra hann í Norrænu þeir voru svo óánægðir með hann. Það voru þeir til í að gera frítt,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi Max-mörkunum í gær.
Brandur skoraði bæði mörk FH í 2-1 sigrinum á FH og sigurmarkið kom á lokamínútu leiksins.
Sjá má mörkin og umræðuna um Brand hér að neðan.