„Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2019 08:00 Gary Neville, sparkspekingur. vísir/getty Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi spekingur Sky Sports, var allt annað en sáttur er hann ræddi hver ætti að taka vítaspyrnurnar fyrir United. Paul Pogba klúðraði vítaspyrnu í gær í 1-1 jafntefli gegn Wolves en Marcus Rashford skoraði úr vítaspyrnu um síðustu helgi. Pogba og Rashford ræddu duglega um hver ætti að taka spyrnuna en Frakkinn tók hana að endingu. „Afhverju er umræða um hver tekur víti? Það líkar mér ekki við. Það ætti aldrei að vera umræða um það. Pogba hefur klúðrað fjórum á síðustu mánuðum,“ „Þú myndir halda að hann hafi fengið sín tækifæri. Rasford skoraði í síðustu viku en í gær var enginn leiðtogi. Eitthvað var ekki rétt. Þeir gátu ekki komist að niðurstöðu.“A bewildered @GNev2 has questioned the #MUFC players' lack of leadership after Paul Pogba's saved penalty restricted Ole Gunnar Solskjaer's team to a 1-1 draw at #WWFC.https://t.co/AQ8zFezSBZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 19, 2019 „Upphaflega var ég brjálaður út í Pogba en þegar ég sá hvað gerðist í síðustu viku gegn Chelsea í vítaspyrnunni þá er þetta mjög skrýtið.“ Neville hélt áfram en Pogba er búinn að brenna af 33% af þeim vítaspyrnum sem hann hefur tekið í búningi Manchester United í úrvalsdeildinni. „Þetta er ekki rétt. Við fórum ekki í loftið í kvöld og spurðum hvorn annan hvaða greiningu við værum að gera. Við ákváðum þetta áður en við komum inn.“ „Þeir eiga að ákveða þetta í búningsherberginu. Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, þetta er ekki tombóla. Þetta er ekki fimm ára krakkar að spila á skólalóðinni,“ sagði brjálaður Neville. Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi spekingur Sky Sports, var allt annað en sáttur er hann ræddi hver ætti að taka vítaspyrnurnar fyrir United. Paul Pogba klúðraði vítaspyrnu í gær í 1-1 jafntefli gegn Wolves en Marcus Rashford skoraði úr vítaspyrnu um síðustu helgi. Pogba og Rashford ræddu duglega um hver ætti að taka spyrnuna en Frakkinn tók hana að endingu. „Afhverju er umræða um hver tekur víti? Það líkar mér ekki við. Það ætti aldrei að vera umræða um það. Pogba hefur klúðrað fjórum á síðustu mánuðum,“ „Þú myndir halda að hann hafi fengið sín tækifæri. Rasford skoraði í síðustu viku en í gær var enginn leiðtogi. Eitthvað var ekki rétt. Þeir gátu ekki komist að niðurstöðu.“A bewildered @GNev2 has questioned the #MUFC players' lack of leadership after Paul Pogba's saved penalty restricted Ole Gunnar Solskjaer's team to a 1-1 draw at #WWFC.https://t.co/AQ8zFezSBZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 19, 2019 „Upphaflega var ég brjálaður út í Pogba en þegar ég sá hvað gerðist í síðustu viku gegn Chelsea í vítaspyrnunni þá er þetta mjög skrýtið.“ Neville hélt áfram en Pogba er búinn að brenna af 33% af þeim vítaspyrnum sem hann hefur tekið í búningi Manchester United í úrvalsdeildinni. „Þetta er ekki rétt. Við fórum ekki í loftið í kvöld og spurðum hvorn annan hvaða greiningu við værum að gera. Við ákváðum þetta áður en við komum inn.“ „Þeir eiga að ákveða þetta í búningsherberginu. Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, þetta er ekki tombóla. Þetta er ekki fimm ára krakkar að spila á skólalóðinni,“ sagði brjálaður Neville.
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira