Neymar var tilbúinn að borga með skiptunum til Barcelona en nú verður hann áfram hjá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 21:18 Neymar á æfingu með PSG fyrir alls ekki löngu. vísir/getty Neymar hefur samþykkt það að vera áfram hjá Parísar-liðinu eftir að samningaviðræður PSG og Barcelona runnu út í sandinn. Þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum en Neymar mun þess í stað ferðast á morgun til Miami þar sem brasilíska landsliðið dvelur. PSG var ekki tilbúið að lækka verðmiðann á Neymar þrátt fyrir að Brassinn sjálfur hafi verið reiðubúinn að borga 20 milljónir evra sjálfur til þess að samningurinn myndi ganga í gegn.NEW: We’re told Neymar agrees to stay at Paris Saint-Germain after club fails to reach agreement with Barcelona. Intends to fulfil remainder of PSG contract & commitments. Due to fly to Miami tomorrow to join Brazil squad. #SSN — Bryan Swanson (@skysports_bryan) August 31, 2019 PSG hefur ekki viljað tjá sig um málið en samningaviðræðurnar eru úr sögunni ef marka má fréttir Sky Sports í kvöld. Real Madrid náði einnig ekki samkomulagi við frönsku meistaranna en PSG hefur ekki viljað tjáð sig um málið. Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe og Cavani báðir meiddir Leikur PSG og Toulouse í gær var dýr fyrir PSG því stórstjörnur liðsins, Kylian Mbappe og Edinson Cavani, meiddust báðir í leiknum. 26. ágúst 2019 07:30 Barcelona reynir allt hvað þeir geta til þess að klófesta Neymar Heill her manna frá Barcelona er mættur til Parísar til þess að koma Neymar yfir til Spánar. 27. ágúst 2019 19:30 Fyrrum framherji Stoke heldur áfram að raða inn mörkum fyrir PSG Neymar var ekki sjáanlegur er PSG vann þriðja leikinn í frönsku úrvalsdeildinni. Frönsku meistararnir unnu þá 2-0 sigur á Metz á útivelli. 30. ágúst 2019 20:36 Mest lesið Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Neymar hefur samþykkt það að vera áfram hjá Parísar-liðinu eftir að samningaviðræður PSG og Barcelona runnu út í sandinn. Þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum en Neymar mun þess í stað ferðast á morgun til Miami þar sem brasilíska landsliðið dvelur. PSG var ekki tilbúið að lækka verðmiðann á Neymar þrátt fyrir að Brassinn sjálfur hafi verið reiðubúinn að borga 20 milljónir evra sjálfur til þess að samningurinn myndi ganga í gegn.NEW: We’re told Neymar agrees to stay at Paris Saint-Germain after club fails to reach agreement with Barcelona. Intends to fulfil remainder of PSG contract & commitments. Due to fly to Miami tomorrow to join Brazil squad. #SSN — Bryan Swanson (@skysports_bryan) August 31, 2019 PSG hefur ekki viljað tjá sig um málið en samningaviðræðurnar eru úr sögunni ef marka má fréttir Sky Sports í kvöld. Real Madrid náði einnig ekki samkomulagi við frönsku meistaranna en PSG hefur ekki viljað tjáð sig um málið.
Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe og Cavani báðir meiddir Leikur PSG og Toulouse í gær var dýr fyrir PSG því stórstjörnur liðsins, Kylian Mbappe og Edinson Cavani, meiddust báðir í leiknum. 26. ágúst 2019 07:30 Barcelona reynir allt hvað þeir geta til þess að klófesta Neymar Heill her manna frá Barcelona er mættur til Parísar til þess að koma Neymar yfir til Spánar. 27. ágúst 2019 19:30 Fyrrum framherji Stoke heldur áfram að raða inn mörkum fyrir PSG Neymar var ekki sjáanlegur er PSG vann þriðja leikinn í frönsku úrvalsdeildinni. Frönsku meistararnir unnu þá 2-0 sigur á Metz á útivelli. 30. ágúst 2019 20:36 Mest lesið Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Mbappe og Cavani báðir meiddir Leikur PSG og Toulouse í gær var dýr fyrir PSG því stórstjörnur liðsins, Kylian Mbappe og Edinson Cavani, meiddust báðir í leiknum. 26. ágúst 2019 07:30
Barcelona reynir allt hvað þeir geta til þess að klófesta Neymar Heill her manna frá Barcelona er mættur til Parísar til þess að koma Neymar yfir til Spánar. 27. ágúst 2019 19:30
Fyrrum framherji Stoke heldur áfram að raða inn mörkum fyrir PSG Neymar var ekki sjáanlegur er PSG vann þriðja leikinn í frönsku úrvalsdeildinni. Frönsku meistararnir unnu þá 2-0 sigur á Metz á útivelli. 30. ágúst 2019 20:36