Annar farþeginn alvarlega veikur og hinn slasaður Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. september 2019 10:45 Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-Líf, var kölluð út í gær vegna alvarlegs umferðarslyss í Hnífsdal. Vísir/vilhelm Skipstjóri á skemmtiferðaskipi sem var á siglingu úti fyrir Eyjafirði óskaði í gærkvöldi eftir aðstoð vegna tveggja farþega. Annar glímdi við alvarleg veikindi og þurfti nauðsynlega að komast á sjúkrahús en hinn var slasaður. Áhöfnin á TF-GRO flaug frá Reykjavík til Akureyrar í gærkvöld en skipið var beðið um að halda í átt að Eyjafirði. Á tólfta tímanum í gærkvöld var tilkynnt um alvarlegt umferðarslys í Hnífsdal. TF-LIF hélt frá Reykjavík á miðnætti og með í för var sjúkraflutningamaður frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Ákveðið var að einn hinna slösuðu úr umferðarslysinu færi með sjúkraflugvél Mýflugs til Reykjavíkur. Þyrlulæknirinn og sjúkraflutningamaðurinn veittu aðstoð á sjúkrahúsinu á Ísafirði og fóru svo með sjúkraflugvélinni til höfuðborgarinnar. TF-LIF flaug því næst frá Ísafirði til Akureyrar og lenti þar laust fyrir klukkan fjögur í nótt til þess að vera til taks fyrir áhöfnina á TF-GRO sem fór til móts við skemmtiferðaskipið á sjötta tímanum í morgun. Klukkan 6:30, þegar skemmtiferðaskipið var um 60 sjómílur norður af Sauðanesi, hófust hífingar um borð í þyrluna. Þær gengu vel og í kjölfarið var fyllt á eldsneytistanka þyrlunnar á Akureyri áður en flogið var til Reykjavíkur. Gró lenti á Landspítalanum í Fossvogi á ellefta tímanum í morgun en áhöfnin á TF-LIF er enn á Akureyri. Akureyri Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Alvarlega slasaður eftir bílveltu í Hnífsdal Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. 7. september 2019 07:53 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Skipstjóri á skemmtiferðaskipi sem var á siglingu úti fyrir Eyjafirði óskaði í gærkvöldi eftir aðstoð vegna tveggja farþega. Annar glímdi við alvarleg veikindi og þurfti nauðsynlega að komast á sjúkrahús en hinn var slasaður. Áhöfnin á TF-GRO flaug frá Reykjavík til Akureyrar í gærkvöld en skipið var beðið um að halda í átt að Eyjafirði. Á tólfta tímanum í gærkvöld var tilkynnt um alvarlegt umferðarslys í Hnífsdal. TF-LIF hélt frá Reykjavík á miðnætti og með í för var sjúkraflutningamaður frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Ákveðið var að einn hinna slösuðu úr umferðarslysinu færi með sjúkraflugvél Mýflugs til Reykjavíkur. Þyrlulæknirinn og sjúkraflutningamaðurinn veittu aðstoð á sjúkrahúsinu á Ísafirði og fóru svo með sjúkraflugvélinni til höfuðborgarinnar. TF-LIF flaug því næst frá Ísafirði til Akureyrar og lenti þar laust fyrir klukkan fjögur í nótt til þess að vera til taks fyrir áhöfnina á TF-GRO sem fór til móts við skemmtiferðaskipið á sjötta tímanum í morgun. Klukkan 6:30, þegar skemmtiferðaskipið var um 60 sjómílur norður af Sauðanesi, hófust hífingar um borð í þyrluna. Þær gengu vel og í kjölfarið var fyllt á eldsneytistanka þyrlunnar á Akureyri áður en flogið var til Reykjavíkur. Gró lenti á Landspítalanum í Fossvogi á ellefta tímanum í morgun en áhöfnin á TF-LIF er enn á Akureyri.
Akureyri Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Alvarlega slasaður eftir bílveltu í Hnífsdal Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. 7. september 2019 07:53 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Alvarlega slasaður eftir bílveltu í Hnífsdal Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. 7. september 2019 07:53