Stony í lykilhlutverki í nýju lögfræðidrama NBC Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2019 13:45 Stony leikur Emerson. Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu. Þekktar sjónvarpsstjörnur leika við hlið Stony sem er í lykilhlutverki í fyrsta þætti hinnar nýju seríu.Þættirnir nefnast Bluff City Law og skarta meðal annars Jimmy Smits og Jayne Atkinson. Smits er best þekktur fyrir leik sinn í þáttunum LA LA, West Wing og Dexter en Atkinson er líklega helst þekkt fyrir hlutverk hennar sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna í þáttunum House of Cards.Stony leikur hlutverk Emerson, aðstoðarmanns lögfræðinga á lögfræðistofu í eigu persónu Smits og dóttur hans, sem leikin er af Gaitlin McGee.Stony skaust upp á stjörnuhimininn þegar YouTube-myndband sem hann gerði náði miklum vinsældum. Varð það meðal annars til þess að Stony lék í auglýsingu fyrir Pepsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, umkringdur helstu stjörnum knattspyrnuheimsins.The only Pepsi commercial that matters. Never forget. pic.twitter.com/GDTDsOoL62 — Stony Blyden (@StonyOfficial) April 5, 2017Lærði ensku á FriendsÍ viðtali við New York Post segir Stony að hlutverkið sé fyrsta „fullorðins-hlutverkið“ hans en Stony lék meðal annars aðalhlutverkið í unglingaþáttunum Hunter Street á sjónvarpstöðinni Nickoleodon.„Ég hef alltaf leikið einhvern sem er yngri en sautján ára. Fyrir þetta hlutverk gæti ég meira segja látið mér vaxa yfirvaraskegg, það er frábært,“ segir hann í viðtalinu við Post.Þar fer hann yfir æskuárin á Íslandi þar sem hann segist meðal annars hafa lært ensku á því að horfa á sjónvarpsþættina vinsælu Friends. Hann er ánægður með að hafa landað hlutverkinu í Bluff City Law, enda sérhæfi lögfræðistofan sig sem þættirnir fjalla um í að koma fram fyrir hönd skjólstæðinga sem séu að berjast við stærri og valdameiri fyrirtæki og stofnanir.Fyrsti þátturinn fjallar einmitt um hópmálsókn gegn efnafyrirtæki sem sakað er um að hafa ekki varað við krabbameinsvaldandi efni í vöru fyrirtækisins, sem gæti hafa leitt til krabbameins hjá fjölda starfsmanna fyrirtækisins.Það er persóna Stony sem lætur ljós sitt skína í fyrsta þættinum og segir á vef Post að hann grafi upp lykilupplýsingar í málinu.„Það að láta þá sem bera ábyrgð axla ábyrgðina var mikilvægt fyrir mér,“ segir Stony um af hverju hann hafi tekið að sér hlutverkið.Fyrsti þátturinn verður sýndur í Bandaríkjunum næstkomandi mánudag en alls hefur NBC pantað sextán þætti. Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Stony í nýjum þætti á Nickelodeon Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum Nickelodeon. 14. mars 2017 11:42 Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00 Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. 6. apríl 2017 14:30 Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira
Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu. Þekktar sjónvarpsstjörnur leika við hlið Stony sem er í lykilhlutverki í fyrsta þætti hinnar nýju seríu.Þættirnir nefnast Bluff City Law og skarta meðal annars Jimmy Smits og Jayne Atkinson. Smits er best þekktur fyrir leik sinn í þáttunum LA LA, West Wing og Dexter en Atkinson er líklega helst þekkt fyrir hlutverk hennar sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna í þáttunum House of Cards.Stony leikur hlutverk Emerson, aðstoðarmanns lögfræðinga á lögfræðistofu í eigu persónu Smits og dóttur hans, sem leikin er af Gaitlin McGee.Stony skaust upp á stjörnuhimininn þegar YouTube-myndband sem hann gerði náði miklum vinsældum. Varð það meðal annars til þess að Stony lék í auglýsingu fyrir Pepsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, umkringdur helstu stjörnum knattspyrnuheimsins.The only Pepsi commercial that matters. Never forget. pic.twitter.com/GDTDsOoL62 — Stony Blyden (@StonyOfficial) April 5, 2017Lærði ensku á FriendsÍ viðtali við New York Post segir Stony að hlutverkið sé fyrsta „fullorðins-hlutverkið“ hans en Stony lék meðal annars aðalhlutverkið í unglingaþáttunum Hunter Street á sjónvarpstöðinni Nickoleodon.„Ég hef alltaf leikið einhvern sem er yngri en sautján ára. Fyrir þetta hlutverk gæti ég meira segja látið mér vaxa yfirvaraskegg, það er frábært,“ segir hann í viðtalinu við Post.Þar fer hann yfir æskuárin á Íslandi þar sem hann segist meðal annars hafa lært ensku á því að horfa á sjónvarpsþættina vinsælu Friends. Hann er ánægður með að hafa landað hlutverkinu í Bluff City Law, enda sérhæfi lögfræðistofan sig sem þættirnir fjalla um í að koma fram fyrir hönd skjólstæðinga sem séu að berjast við stærri og valdameiri fyrirtæki og stofnanir.Fyrsti þátturinn fjallar einmitt um hópmálsókn gegn efnafyrirtæki sem sakað er um að hafa ekki varað við krabbameinsvaldandi efni í vöru fyrirtækisins, sem gæti hafa leitt til krabbameins hjá fjölda starfsmanna fyrirtækisins.Það er persóna Stony sem lætur ljós sitt skína í fyrsta þættinum og segir á vef Post að hann grafi upp lykilupplýsingar í málinu.„Það að láta þá sem bera ábyrgð axla ábyrgðina var mikilvægt fyrir mér,“ segir Stony um af hverju hann hafi tekið að sér hlutverkið.Fyrsti þátturinn verður sýndur í Bandaríkjunum næstkomandi mánudag en alls hefur NBC pantað sextán þætti.
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Stony í nýjum þætti á Nickelodeon Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum Nickelodeon. 14. mars 2017 11:42 Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00 Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. 6. apríl 2017 14:30 Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira
Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30
Stony í nýjum þætti á Nickelodeon Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum Nickelodeon. 14. mars 2017 11:42
Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00
Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. 6. apríl 2017 14:30
Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07