Mengunaragnir geta borist frá móður til fósturs 18. september 2019 12:30 Tvöfalt fleiri mengunaragnir fundust í fylgju kvenna sem bjuggu nærri umferðaræðum en þeirra sem bjuggu fjær þeim. Vísir/EPA Rannsakendur hafa fundið vísbendingar um að loftmengunaragnir sem losna frá bifreiðum og bruna á eldsneyti sem mæður anda að sér berist til fósturs. Niðurstöður þeirra benda til þess að mengunaragnirnar sjálfar geti tengst aukinni hættu fyrir fóstur. Agnir svonefnds kinroks, fíngers kolefnis sem myndast við ófullkominn bruna á olíu, fundist innan í fylgjum sem voru rannsakaðar. The Guardian segir þetta í fyrsta skipti sem rannsókn sýni að agnir sem móðir andar að sér geti komist í gegnum fylgjuna. Þúsundir mengunaragna fundust á hverjum rúmmillímetra fylgjanna sem voru rannsakaðar. Fram að þessu hafa vísindamenn rakið tengsl loftmengunar við aukna hættu á fósturmissi, fyrirburafæðingu og að börn komi í undirþyngd í heiminn til bólguviðbragða í móður vegna mengunaragna sem hún andar að sér. Niðurstöður rannsóknarinnar nú benda til þess að agnirnar sjálfar gætu valdið aukinni áhættu fyrir fóstur. Rannsóknin birtist í vísindaritinu Nature Communications í gær. Alls voru 25 fylgjur úr konum frá bænum Hasselt í Belgíu sem reykja ekki rannsakaðar. Loftmengun í bænum er sögð vel undir heilbrigðisviðmiðum Evrópusambandsins en yfir viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Svifryksagnir fundust innan í öllum fylgjunum og var fjöldinn í samræmi við hversu mikilli loftmengun konurnar höfðu orðið fyrir. Að meðaltali fundust 20.000 öragnir á rúmmíllímetra í fylgju í kvenna sem bjuggu nærri umferðaræðum en helmingi færri í þeim sem bjuggu fjær fjölförnum vegum. Bílar Heilbrigðismál Umhverfismál Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Rannsakendur hafa fundið vísbendingar um að loftmengunaragnir sem losna frá bifreiðum og bruna á eldsneyti sem mæður anda að sér berist til fósturs. Niðurstöður þeirra benda til þess að mengunaragnirnar sjálfar geti tengst aukinni hættu fyrir fóstur. Agnir svonefnds kinroks, fíngers kolefnis sem myndast við ófullkominn bruna á olíu, fundist innan í fylgjum sem voru rannsakaðar. The Guardian segir þetta í fyrsta skipti sem rannsókn sýni að agnir sem móðir andar að sér geti komist í gegnum fylgjuna. Þúsundir mengunaragna fundust á hverjum rúmmillímetra fylgjanna sem voru rannsakaðar. Fram að þessu hafa vísindamenn rakið tengsl loftmengunar við aukna hættu á fósturmissi, fyrirburafæðingu og að börn komi í undirþyngd í heiminn til bólguviðbragða í móður vegna mengunaragna sem hún andar að sér. Niðurstöður rannsóknarinnar nú benda til þess að agnirnar sjálfar gætu valdið aukinni áhættu fyrir fóstur. Rannsóknin birtist í vísindaritinu Nature Communications í gær. Alls voru 25 fylgjur úr konum frá bænum Hasselt í Belgíu sem reykja ekki rannsakaðar. Loftmengun í bænum er sögð vel undir heilbrigðisviðmiðum Evrópusambandsins en yfir viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Svifryksagnir fundust innan í öllum fylgjunum og var fjöldinn í samræmi við hversu mikilli loftmengun konurnar höfðu orðið fyrir. Að meðaltali fundust 20.000 öragnir á rúmmíllímetra í fylgju í kvenna sem bjuggu nærri umferðaræðum en helmingi færri í þeim sem bjuggu fjær fjölförnum vegum.
Bílar Heilbrigðismál Umhverfismál Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira