Hitler-ádeilumynd vann mikilsvirt verðlaun á TIFF Sylvía Hall skrifar 15. september 2019 21:27 Taika Waititi, leikstjóri myndarinnar, fer sjálfur með hlutverk Hitlers. Bíómyndin Jojo Rabbit hlaut áhorfendaverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Toronto (TIFF) sem fram fór í Kanada 5. til 15. september. Háðsádeiluverkið segir frá Jojo, ungum dreng sem á Adolf Hitler sem ímyndaðan vin. Myndin komst í fréttirnar fyrr í sumar þegar Disney hafði áhyggjur af þeim neikvæðu afleiðingum sem myndin gæti haft í för með sér. Bandaríska kvikmyndaverið Fox Searchlight gefur út myndina en Disney keypti nýverið Fox sem á myndverið og eignaðist því útgáfurétt allra mynda sem þaðan koma.Sjá einnig: Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Verðlaunin eru afar eftirsóknarverð en þau eru sögð ýta undir frekari verðlaunamöguleika og mögulega afla myndinni Óskarstilnefningu. Því eru þetta góðar fréttir fyrir framleiðendur myndarinnar sem hafa verið harðlega gagnrýndir af mörgum fyrir gagnrýnisleysi á raunveruleg efnistök myndarinnar. Fyrrum sigurvegarar þessara verðlauna hafa notið góðs gengis á komandi verðlaunahátíðum. Í því samhengi má nefna myndir á borð við Green Book, La La Land, Room og The Imitation Game. Myndin er í leikstjórn nýsjálenska leikstjórans Taika Waititi og fer hann sjálfur með hlutverk Hitler í kvikmyndinni. Með önnur aðalhlutverk fara þau Scarlett Johansson og Roman Griffin. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. 17. júlí 2019 09:48 Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. 14. ágúst 2019 10:36 Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Bíómyndin Jojo Rabbit hlaut áhorfendaverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Toronto (TIFF) sem fram fór í Kanada 5. til 15. september. Háðsádeiluverkið segir frá Jojo, ungum dreng sem á Adolf Hitler sem ímyndaðan vin. Myndin komst í fréttirnar fyrr í sumar þegar Disney hafði áhyggjur af þeim neikvæðu afleiðingum sem myndin gæti haft í för með sér. Bandaríska kvikmyndaverið Fox Searchlight gefur út myndina en Disney keypti nýverið Fox sem á myndverið og eignaðist því útgáfurétt allra mynda sem þaðan koma.Sjá einnig: Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Verðlaunin eru afar eftirsóknarverð en þau eru sögð ýta undir frekari verðlaunamöguleika og mögulega afla myndinni Óskarstilnefningu. Því eru þetta góðar fréttir fyrir framleiðendur myndarinnar sem hafa verið harðlega gagnrýndir af mörgum fyrir gagnrýnisleysi á raunveruleg efnistök myndarinnar. Fyrrum sigurvegarar þessara verðlauna hafa notið góðs gengis á komandi verðlaunahátíðum. Í því samhengi má nefna myndir á borð við Green Book, La La Land, Room og The Imitation Game. Myndin er í leikstjórn nýsjálenska leikstjórans Taika Waititi og fer hann sjálfur með hlutverk Hitler í kvikmyndinni. Með önnur aðalhlutverk fara þau Scarlett Johansson og Roman Griffin.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. 17. júlí 2019 09:48 Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. 14. ágúst 2019 10:36 Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. 17. júlí 2019 09:48
Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. 14. ágúst 2019 10:36