700 milljóna króna þjófnaður ekki upplýstur Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. september 2019 18:45 Sjö hundruð milljóna króna þjófnaður frá íslensku fyrirtæki, er enn til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Leið netglæpamanna í svikum sem þessum er oftast að falsa tölvupósta til starfsmanna fyrirtækja, í nafni stjórnenda.Í fréttum í byrjun vikunnar var greint frá því að starfsmenn HS orku hefðu uppgötvað að brotist hefði verið inn í tölvukerfi félagsins og sviknir út umtalsverðir fjármunir eða um fjögur hundruð milljónir króna. Var það gert með innbroti í tölvupóstssamskipti. Á síðustu tveimur árum hafa netglæpamenn stolið hátt í tveimur milljörðum af íslenskum fyrirtækjum með meðal annars með fyrrgreindum hætti. Embætti héraðssaksóknar hefur annað slíkt mál til rannsóknar þar sem sjö hundruð milljónum var stolið. Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að málið væri enn til rannsóknar. Það væri erfitt viðureignar þar sem það teygi sig út fyrir landsteinanna en að öðru leyti gæti hann ekki tjáð sig. Fyrirtæki og stofnanir sem verða fyrir slíkum þjófnaði upplifa oft skömm og niðurlægingu þegar netglæpamönnum tekst að hafa af þeim fjármuni með þessum hætti. Þjófnaðurinn er nefndur fyrirmælafölsun eða „business e-mail compromise.“ Svikin fara fram með þeim hætti að falsaðir tölvupóstar eru sendir til starfsmanna fyrirtækja, oft undir nafni stjórnenda. Í póstinum eru fölsk fyrirmæli um að greiðsla skuli framkvæmd með hraði. Í þessum tilfellum hafa netglæpamenn undirbúið sig vel og skipulagt ferlið með þeim hætti að móttakandi fyrirmælanna sjái ekki neinn mun á falsaða póstinum og eðlilegum greiðslufyrirmælum. Lögreglumál Netöryggi Tengdar fréttir Peningarnir í langflestum tilfellum glataðir Mjög erfitt er fyrir fyrirtæki sem lenda í klóm netþjófa að endurheimta þá fjármuni sem þjófarnir ná til sín. Þetta segir lögreglumaður og að málin teygi oft anga sína víða líkt og til Ísraels og Norður-Afríku. 10. september 2019 12:12 Netglæpamenn hafa stolið hátt í tveimur milljörðum frá íslenskum fyrirtækjum Í einu tilfelli náðu þeir að svíkja um 700 milljónir króna af einu og sama fyrirtækinu. 9. september 2019 19:30 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjá meira
Sjö hundruð milljóna króna þjófnaður frá íslensku fyrirtæki, er enn til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Leið netglæpamanna í svikum sem þessum er oftast að falsa tölvupósta til starfsmanna fyrirtækja, í nafni stjórnenda.Í fréttum í byrjun vikunnar var greint frá því að starfsmenn HS orku hefðu uppgötvað að brotist hefði verið inn í tölvukerfi félagsins og sviknir út umtalsverðir fjármunir eða um fjögur hundruð milljónir króna. Var það gert með innbroti í tölvupóstssamskipti. Á síðustu tveimur árum hafa netglæpamenn stolið hátt í tveimur milljörðum af íslenskum fyrirtækjum með meðal annars með fyrrgreindum hætti. Embætti héraðssaksóknar hefur annað slíkt mál til rannsóknar þar sem sjö hundruð milljónum var stolið. Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að málið væri enn til rannsóknar. Það væri erfitt viðureignar þar sem það teygi sig út fyrir landsteinanna en að öðru leyti gæti hann ekki tjáð sig. Fyrirtæki og stofnanir sem verða fyrir slíkum þjófnaði upplifa oft skömm og niðurlægingu þegar netglæpamönnum tekst að hafa af þeim fjármuni með þessum hætti. Þjófnaðurinn er nefndur fyrirmælafölsun eða „business e-mail compromise.“ Svikin fara fram með þeim hætti að falsaðir tölvupóstar eru sendir til starfsmanna fyrirtækja, oft undir nafni stjórnenda. Í póstinum eru fölsk fyrirmæli um að greiðsla skuli framkvæmd með hraði. Í þessum tilfellum hafa netglæpamenn undirbúið sig vel og skipulagt ferlið með þeim hætti að móttakandi fyrirmælanna sjái ekki neinn mun á falsaða póstinum og eðlilegum greiðslufyrirmælum.
Lögreglumál Netöryggi Tengdar fréttir Peningarnir í langflestum tilfellum glataðir Mjög erfitt er fyrir fyrirtæki sem lenda í klóm netþjófa að endurheimta þá fjármuni sem þjófarnir ná til sín. Þetta segir lögreglumaður og að málin teygi oft anga sína víða líkt og til Ísraels og Norður-Afríku. 10. september 2019 12:12 Netglæpamenn hafa stolið hátt í tveimur milljörðum frá íslenskum fyrirtækjum Í einu tilfelli náðu þeir að svíkja um 700 milljónir króna af einu og sama fyrirtækinu. 9. september 2019 19:30 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjá meira
Peningarnir í langflestum tilfellum glataðir Mjög erfitt er fyrir fyrirtæki sem lenda í klóm netþjófa að endurheimta þá fjármuni sem þjófarnir ná til sín. Þetta segir lögreglumaður og að málin teygi oft anga sína víða líkt og til Ísraels og Norður-Afríku. 10. september 2019 12:12
Netglæpamenn hafa stolið hátt í tveimur milljörðum frá íslenskum fyrirtækjum Í einu tilfelli náðu þeir að svíkja um 700 milljónir króna af einu og sama fyrirtækinu. 9. september 2019 19:30