Kjósendur VG og Viðreisnar með vistvænustu viðhorfin Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 12. september 2019 07:30 Vestfirðingar hafa minnstan áhuga meðal landsmanna á vistvænum bílum. Fréttablaðið/Pjetur Kjósendur Viðreisnar og Vinstri grænna eru langlíklegastir til að velja vistvænan bíl, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Zenter rannsóknir framkvæmdu fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Um 70 prósent beggja flokka segja líklegt að vistvænn bíll verði fyrir valinu næst. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Pírata hafa svipuð viðhorf þegar kemur að vistvænum kosti. Um 55 prósent kjósenda þessara flokka segja líklegt að vistvænn bíll verði fyrir valinu næst. Tæpur helmingur kjósenda Framsóknarflokksins og kjósenda Sósíalistaflokksins hefur hug á því að kaupa vistvænan bíl en aðeins þriðjungur kjósenda Miðflokksins og Flokks fólksins. Búseta hefur töluverð áhrif á viðhorf landsmanna til vistvæns kosts í bílakaupum. Rétt tæp 60 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins og Suðurlands eru líkleg til að velja vistvænan bíl næst. Tæpur helmingur Norðlendinga og íbúa Vesturlands hefur áhuga á vistvænum kosti en aðeins þriðjungur íbúa Austurlands og Reykjaness. Vestfirðingar hafa hins vegar langminnstan áhuga allra á vistvænum farkosti en aðeins 25 prósent þeirra hafa hug á slíkum kaupum. Birtist í Fréttablaðinu Umhverfismál Viðreisn Vinstri græn Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira
Kjósendur Viðreisnar og Vinstri grænna eru langlíklegastir til að velja vistvænan bíl, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Zenter rannsóknir framkvæmdu fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Um 70 prósent beggja flokka segja líklegt að vistvænn bíll verði fyrir valinu næst. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Pírata hafa svipuð viðhorf þegar kemur að vistvænum kosti. Um 55 prósent kjósenda þessara flokka segja líklegt að vistvænn bíll verði fyrir valinu næst. Tæpur helmingur kjósenda Framsóknarflokksins og kjósenda Sósíalistaflokksins hefur hug á því að kaupa vistvænan bíl en aðeins þriðjungur kjósenda Miðflokksins og Flokks fólksins. Búseta hefur töluverð áhrif á viðhorf landsmanna til vistvæns kosts í bílakaupum. Rétt tæp 60 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins og Suðurlands eru líkleg til að velja vistvænan bíl næst. Tæpur helmingur Norðlendinga og íbúa Vesturlands hefur áhuga á vistvænum kosti en aðeins þriðjungur íbúa Austurlands og Reykjaness. Vestfirðingar hafa hins vegar langminnstan áhuga allra á vistvænum farkosti en aðeins 25 prósent þeirra hafa hug á slíkum kaupum.
Birtist í Fréttablaðinu Umhverfismál Viðreisn Vinstri græn Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira