Ætla að banna allar bragðtegundir í rafrettur Samúel Karl Ólason skrifar 11. september 2019 18:22 Í samtali við fjölmiðla í skrifstofu forsetans sagði Trump að notkun rafretta væri orðið mikið vandamál og að foreldrar eigi að vera meðvitaðir um það. AP/Evan Vucci Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að ríkisstjórn hans ætlar að leggja til bann við öllum bragðvökvum í rafrettur. Markmiðið sé að koma í veg fyrir að táningar og börn notist við rafrettur en slík notkun hefur aukist til muna á undanförnum árum. Eina bragðið sem verður áfram leyfilegt er tóbaksbragð. Í samtali við fjölmiðla í skrifstofu forsetans sagði Trump að notkun rafretta væri orðið mikið vandamál og að foreldrar eigi að vera meðvitaðir um það. Trump sagði að bann ríkisstjórnarinnar ætti að hvetja foreldra til þess að vera strangari við börn sín.Melania Trump, forsetafrú, tísti á dögunum um notkun rafretta og sagðist hafa miklar áhyggjur af því.I am deeply concerned about the growing epidemic of e-cigarette use in our children. We need to do all we can to protect the public from tobacco-related disease and death, and prevent e-cigarettes from becoming an on-ramp to nicotine addiction for a generation of youth. @HHSGov — Melania Trump (@FLOTUS) September 9, 2019 Fjölmörg veikindi ungmenna í Bandaríkjunum hafa á undanförnum vikum verið rakin til notkun rafretta og hafa nokkrir dáið. Ekki er búið að tengja veikindin við sérstakan vökva eða sérstakar rafrettur en AP fréttaveitan segir mörg tilfelli tengjast notkun rafretta til að reykja marijúana. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur getað bannað notkun rafretta frá árinu 2016 en það skref hefur aldrei verið tekið nú. Þess í stað hafa forsvarsmenn stofnunarinnar lýst yfir vilja til að rannsaka notkun rafretta til lengri tíma og hvort þær hjálpi fólki að hætta að reykja sígarettur. Ef af banninu verður, mun það koma niður á rafrettufyrirtækjum sem hafa stækkað gífurlega á undanförnum árum. Bandaríkin Rafrettur Tengdar fréttir Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6. september 2019 21:02 Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. 9. september 2019 11:07 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að ríkisstjórn hans ætlar að leggja til bann við öllum bragðvökvum í rafrettur. Markmiðið sé að koma í veg fyrir að táningar og börn notist við rafrettur en slík notkun hefur aukist til muna á undanförnum árum. Eina bragðið sem verður áfram leyfilegt er tóbaksbragð. Í samtali við fjölmiðla í skrifstofu forsetans sagði Trump að notkun rafretta væri orðið mikið vandamál og að foreldrar eigi að vera meðvitaðir um það. Trump sagði að bann ríkisstjórnarinnar ætti að hvetja foreldra til þess að vera strangari við börn sín.Melania Trump, forsetafrú, tísti á dögunum um notkun rafretta og sagðist hafa miklar áhyggjur af því.I am deeply concerned about the growing epidemic of e-cigarette use in our children. We need to do all we can to protect the public from tobacco-related disease and death, and prevent e-cigarettes from becoming an on-ramp to nicotine addiction for a generation of youth. @HHSGov — Melania Trump (@FLOTUS) September 9, 2019 Fjölmörg veikindi ungmenna í Bandaríkjunum hafa á undanförnum vikum verið rakin til notkun rafretta og hafa nokkrir dáið. Ekki er búið að tengja veikindin við sérstakan vökva eða sérstakar rafrettur en AP fréttaveitan segir mörg tilfelli tengjast notkun rafretta til að reykja marijúana. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur getað bannað notkun rafretta frá árinu 2016 en það skref hefur aldrei verið tekið nú. Þess í stað hafa forsvarsmenn stofnunarinnar lýst yfir vilja til að rannsaka notkun rafretta til lengri tíma og hvort þær hjálpi fólki að hætta að reykja sígarettur. Ef af banninu verður, mun það koma niður á rafrettufyrirtækjum sem hafa stækkað gífurlega á undanförnum árum.
Bandaríkin Rafrettur Tengdar fréttir Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6. september 2019 21:02 Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. 9. september 2019 11:07 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6. september 2019 21:02
Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. 9. september 2019 11:07