Ghani og Abdullah lýsa báðir yfir sigri Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2019 13:40 Ashraf Ghani tók við embætti forseta Afganistans árið 2014. Getty Höfuðandstæðingarnir í afgönsku forsetakosningunum, þeir Ashraf Ghani forseti og Abdullah Abdullah forsætisráðherra, hafa báðir lýst yfir sigri í forsetakosningunum sem fram fóru í Afganistan á laugardag. „Við fengum flest atkvæði í kosningunum og það verður ekki þörf á annarri umferð,“ sagði Abdullah á fréttamannafundi. Amrullah Saleh, varaforsetaefni Ghani, segir hins vegar að Ghani hafi fengið 60 til 70 prósent atkvæða í kosningunum. Habib Rahman Nang, forseti landskjörstjórnar, segir að enginn frambjóðandi geti lýst yfir sigri fyrr en búið er að telja öll atkvæði. Það sé í verkahring landskjörstjórnar að tilkynna um sigurvegara.Þrjár vikur Kosningaþátttaka mældist einungis 25 prósent meðal þeirra sem höfðu skráð sig og hefur aldrei verið minni. Að minnsta kosti fimm manns létu lífið og áttatíu særðust í sprengjuárásum á kjörstöðum á laugardag. Talning atkvæða mun taka tíma og er ekki búist við að tilkynnt verði um bráðabirgðaniðurstöðu fyrr en að þremur viknum liðnum. Ghani og Abdullah öttu einnig kappi í forsetakosningunum 2014 þar sem þeir deildu um embættið í mánuði eftir kosningar. Varð niðurstaðan sú að Ghani tæki við embætti forseta en Abdullah yrði forsætisráðherra landsins. Afganistan Tengdar fréttir Óttast árásir Talíbana á kjörstaði Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. 27. september 2019 18:45 Efast um trúverðugleika kosninganna Þrátt fyrir að Talibanar hafi hótað árásum á kjörstaði og víðar vegna forsetakosninga í Afganistan, er útlit fyrir að ásakanir um svindl og misferli komi frekar niður á kosningunum. 28. september 2019 17:34 Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis Talibanar hótuðu kjósendum illum afleiðingum ef þeir tækju þátt í forsetakosningunum í dag. Þeir hafa staðið fyrir nokkrum minni árásum í dag en kjörsókn er sögð hafa verið lítil. 28. september 2019 12:09 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Höfuðandstæðingarnir í afgönsku forsetakosningunum, þeir Ashraf Ghani forseti og Abdullah Abdullah forsætisráðherra, hafa báðir lýst yfir sigri í forsetakosningunum sem fram fóru í Afganistan á laugardag. „Við fengum flest atkvæði í kosningunum og það verður ekki þörf á annarri umferð,“ sagði Abdullah á fréttamannafundi. Amrullah Saleh, varaforsetaefni Ghani, segir hins vegar að Ghani hafi fengið 60 til 70 prósent atkvæða í kosningunum. Habib Rahman Nang, forseti landskjörstjórnar, segir að enginn frambjóðandi geti lýst yfir sigri fyrr en búið er að telja öll atkvæði. Það sé í verkahring landskjörstjórnar að tilkynna um sigurvegara.Þrjár vikur Kosningaþátttaka mældist einungis 25 prósent meðal þeirra sem höfðu skráð sig og hefur aldrei verið minni. Að minnsta kosti fimm manns létu lífið og áttatíu særðust í sprengjuárásum á kjörstöðum á laugardag. Talning atkvæða mun taka tíma og er ekki búist við að tilkynnt verði um bráðabirgðaniðurstöðu fyrr en að þremur viknum liðnum. Ghani og Abdullah öttu einnig kappi í forsetakosningunum 2014 þar sem þeir deildu um embættið í mánuði eftir kosningar. Varð niðurstaðan sú að Ghani tæki við embætti forseta en Abdullah yrði forsætisráðherra landsins.
Afganistan Tengdar fréttir Óttast árásir Talíbana á kjörstaði Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. 27. september 2019 18:45 Efast um trúverðugleika kosninganna Þrátt fyrir að Talibanar hafi hótað árásum á kjörstaði og víðar vegna forsetakosninga í Afganistan, er útlit fyrir að ásakanir um svindl og misferli komi frekar niður á kosningunum. 28. september 2019 17:34 Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis Talibanar hótuðu kjósendum illum afleiðingum ef þeir tækju þátt í forsetakosningunum í dag. Þeir hafa staðið fyrir nokkrum minni árásum í dag en kjörsókn er sögð hafa verið lítil. 28. september 2019 12:09 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Óttast árásir Talíbana á kjörstaði Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. 27. september 2019 18:45
Efast um trúverðugleika kosninganna Þrátt fyrir að Talibanar hafi hótað árásum á kjörstaði og víðar vegna forsetakosninga í Afganistan, er útlit fyrir að ásakanir um svindl og misferli komi frekar niður á kosningunum. 28. september 2019 17:34
Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis Talibanar hótuðu kjósendum illum afleiðingum ef þeir tækju þátt í forsetakosningunum í dag. Þeir hafa staðið fyrir nokkrum minni árásum í dag en kjörsókn er sögð hafa verið lítil. 28. september 2019 12:09