Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London Sylvía Hall skrifar 6. október 2019 10:01 Frá fyrri mótmælum hópsins. Vísir/EPA Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. Aðgerðirnar beindust að loftslagsaðgerðahópnum Extinction Rebellion vegna fyrirhugaðra mótmæla þeirra í borginni á mánudag. Í frétt Reuters um málið kemur fram að lögregla hafi brotið niður hurð í húsakynnum hópsins og handtekið fólkið. Var fólkið handtekið vegna gruns um raskanir almannahagsmunum með aðgerðum sínum en hópurinn hafði áður skipulagt ellefu daga mótmæli í aprílmánuði sem hafði áhrif á almenningssamgöngur og vegi. Hópurinn hefur verið áberandi undanfarið en á fimmtudag vakti það heimsathygli þegar meðlimir reyndu að sprauta rauðlituðu vatni á breska fjármálaráðuneytið úr slökkviliðsbíl. Vatnið átti að tákna blóð og vekja athygli á aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Uppátækið fór ekki betur en svo að meðlimir misstu stjórn á slöngunni og endaði vatnið mestallt á stéttinni.Extinction Rebellion hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að handtökur gærdagsins væru til marks um auknar fyrirbyggjandi aðgerðir af hálfu ríkisstjórnarinnar og lögreglu og litu yfirvöld því á hópinn sem „alvöru mótstöðuafl“. Þau kalla eftir því að ríkisstjórnin beini sjónum sínum að loftslagsvandanum sem sé ógn við alla íbúa heimsins. Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. 23. september 2019 14:21 Jörðin lifir af en mannfólkið ekki Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International. 25. ágúst 2019 21:00 Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins. 13. ágúst 2019 11:20 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. Aðgerðirnar beindust að loftslagsaðgerðahópnum Extinction Rebellion vegna fyrirhugaðra mótmæla þeirra í borginni á mánudag. Í frétt Reuters um málið kemur fram að lögregla hafi brotið niður hurð í húsakynnum hópsins og handtekið fólkið. Var fólkið handtekið vegna gruns um raskanir almannahagsmunum með aðgerðum sínum en hópurinn hafði áður skipulagt ellefu daga mótmæli í aprílmánuði sem hafði áhrif á almenningssamgöngur og vegi. Hópurinn hefur verið áberandi undanfarið en á fimmtudag vakti það heimsathygli þegar meðlimir reyndu að sprauta rauðlituðu vatni á breska fjármálaráðuneytið úr slökkviliðsbíl. Vatnið átti að tákna blóð og vekja athygli á aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Uppátækið fór ekki betur en svo að meðlimir misstu stjórn á slöngunni og endaði vatnið mestallt á stéttinni.Extinction Rebellion hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að handtökur gærdagsins væru til marks um auknar fyrirbyggjandi aðgerðir af hálfu ríkisstjórnarinnar og lögreglu og litu yfirvöld því á hópinn sem „alvöru mótstöðuafl“. Þau kalla eftir því að ríkisstjórnin beini sjónum sínum að loftslagsvandanum sem sé ógn við alla íbúa heimsins.
Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. 23. september 2019 14:21 Jörðin lifir af en mannfólkið ekki Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International. 25. ágúst 2019 21:00 Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins. 13. ágúst 2019 11:20 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. 23. september 2019 14:21
Jörðin lifir af en mannfólkið ekki Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International. 25. ágúst 2019 21:00
Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins. 13. ágúst 2019 11:20