Þrjú félög sameinast undir merkjum Senu Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. október 2019 15:12 Sena Live sá um skipulagningu tónleika Ed Sheeran á Laugardalsvelli í ágúst. Sena Live hefur nú verið fært undir vörumerkið Senu. Vísir/Vilhelm Fyrirtækin Sena, Sena Live og CP Reykjavík hafa sameinast í eitt félag undir nafninu Sena. Áætluð velta sameinaðs félags árið 2019 er um 4.7 milljarðar króna, fastir starfsmenn eru 28 talsins, og um 110 starfsmenn eru í hlutastörfum. Félagið Sena er eftir sameininguna í eigu Jóns Diðriks Jónssonar og lykilstjórnenda. Frá þessu greina aðstandendur Senu í tilkynningu til fjölmiðla.Sena rekur í dag kvikmyndahúsin Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri, er umboðs- og dreifingaraðilar Playstation, Sony Pictures og 20th Century Fox Entertainment ásamt því að vinna með íslenskum kvikmyndaframleiðendum.Sena Live hefur einbeitt sér að tónleika- og viðburðahaldi. Félagið hafði t.a.m. veg og vanda af komu Ed Sheeran, Justin Timberlake og Justin Bieber til landsins.Félagið CP Reykjavík hefur sérhæft sig í að fyrirtækjaviðburðum, hvataferðum og ráðstefnum. Má þar nefna skipulagningu ferða kaupstefnunnar Vestnorden og ráðstefnu norrænna ljósmæðra. Eftir sameininguna skiptist starfsemi Senu í tvö grunnsvið: viðburði og afþreyingu. „Undir viðburðasviðið heyra annars vegar lifandi sýningar, svo sem tónleikar, uppistönd og Iceland Airwaves og hins vegar fyrirtækjaviðburðir, svo sem ráðstefnur, hvataferðir og árshátíðir. Undir afþreyingarsviðið heyrir dreifing kvikmynda, Playstation og rekstur kvikmyndahúsa,“ segir í útskýringu Senu. Framkvæmdastjóri viðburðasviðs er Ísleifur B. Þórhallsson og framkvæmdastjóri afþreyingarsviðs er Konstantín Mikaelsson. Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Sjá meira
Fyrirtækin Sena, Sena Live og CP Reykjavík hafa sameinast í eitt félag undir nafninu Sena. Áætluð velta sameinaðs félags árið 2019 er um 4.7 milljarðar króna, fastir starfsmenn eru 28 talsins, og um 110 starfsmenn eru í hlutastörfum. Félagið Sena er eftir sameininguna í eigu Jóns Diðriks Jónssonar og lykilstjórnenda. Frá þessu greina aðstandendur Senu í tilkynningu til fjölmiðla.Sena rekur í dag kvikmyndahúsin Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri, er umboðs- og dreifingaraðilar Playstation, Sony Pictures og 20th Century Fox Entertainment ásamt því að vinna með íslenskum kvikmyndaframleiðendum.Sena Live hefur einbeitt sér að tónleika- og viðburðahaldi. Félagið hafði t.a.m. veg og vanda af komu Ed Sheeran, Justin Timberlake og Justin Bieber til landsins.Félagið CP Reykjavík hefur sérhæft sig í að fyrirtækjaviðburðum, hvataferðum og ráðstefnum. Má þar nefna skipulagningu ferða kaupstefnunnar Vestnorden og ráðstefnu norrænna ljósmæðra. Eftir sameininguna skiptist starfsemi Senu í tvö grunnsvið: viðburði og afþreyingu. „Undir viðburðasviðið heyra annars vegar lifandi sýningar, svo sem tónleikar, uppistönd og Iceland Airwaves og hins vegar fyrirtækjaviðburðir, svo sem ráðstefnur, hvataferðir og árshátíðir. Undir afþreyingarsviðið heyrir dreifing kvikmynda, Playstation og rekstur kvikmyndahúsa,“ segir í útskýringu Senu. Framkvæmdastjóri viðburðasviðs er Ísleifur B. Þórhallsson og framkvæmdastjóri afþreyingarsviðs er Konstantín Mikaelsson.
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Sjá meira