Roy Keane segir að Vieira hefði ekki komist í liðið hjá Manchester United Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 13:00 Roy Keane og Patrick Vieira fyrir Meistaradeildarleik Villareal og Man. City árið 2011. vísir/getty Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Patrick Vieira hefði ekki komist í byrjunarliðið hjá Man. Utd. Sögusagnir voru í gangi um tíma að Frakkinn væri á leið á Old Trafford en Keane sagði að hann hefði ekki komist í byrjunarliðið og það hefði hann ekki sætt sig við. „Það voru sögusagnir um að Patrick væri að fara til United en ég held að hann hefði ekki komist í liðið hjá United,“ sagði Keane kokhraustur. „Hann hefði bara verið í hópnum og ég held að hann hefði ekki sætt sig við það. Þú sérð áskorunina þegar Juan Sebastian Veron kom til félagsins,“ sagði Keane og sagði að aðrir leikmenn hefðu bætt sig eftir komu Veron."He would have had to be a squad player and I don't think he'd have been satisfied with that!" Roy Keane admits there was talk of Patrick Viera joining Manchester United but isn't convinced the Frenchman would have got into Manchester United's team! What do you think? pic.twitter.com/ZOLF2Sg2Nf — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) September 30, 2019 „Félagið verður að bæta sig, verða betri og bretta upp ermar og sætta sig við samkeppnina. Ef þú vilt verða stór leikmaður hjá stóru félagi verðurðu að sætta sig við þessar áskoranir,“ sagði Keane. Næst beindust spjótin að látunum í leikmannagöngunum í febrúar 2005 en þar lentu Vieira og Keane saman. Keane útskýrði í gær hvað hafi gerst þar. „Ég var ekki sá sem var að slást í leikmannagöngunum en Patrick var að hóta Neville í göngunum og mér fannst hann ganga yfir strikið.“ Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Patrick Vieira hefði ekki komist í byrjunarliðið hjá Man. Utd. Sögusagnir voru í gangi um tíma að Frakkinn væri á leið á Old Trafford en Keane sagði að hann hefði ekki komist í byrjunarliðið og það hefði hann ekki sætt sig við. „Það voru sögusagnir um að Patrick væri að fara til United en ég held að hann hefði ekki komist í liðið hjá United,“ sagði Keane kokhraustur. „Hann hefði bara verið í hópnum og ég held að hann hefði ekki sætt sig við það. Þú sérð áskorunina þegar Juan Sebastian Veron kom til félagsins,“ sagði Keane og sagði að aðrir leikmenn hefðu bætt sig eftir komu Veron."He would have had to be a squad player and I don't think he'd have been satisfied with that!" Roy Keane admits there was talk of Patrick Viera joining Manchester United but isn't convinced the Frenchman would have got into Manchester United's team! What do you think? pic.twitter.com/ZOLF2Sg2Nf — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) September 30, 2019 „Félagið verður að bæta sig, verða betri og bretta upp ermar og sætta sig við samkeppnina. Ef þú vilt verða stór leikmaður hjá stóru félagi verðurðu að sætta sig við þessar áskoranir,“ sagði Keane. Næst beindust spjótin að látunum í leikmannagöngunum í febrúar 2005 en þar lentu Vieira og Keane saman. Keane útskýrði í gær hvað hafi gerst þar. „Ég var ekki sá sem var að slást í leikmannagöngunum en Patrick var að hóta Neville í göngunum og mér fannst hann ganga yfir strikið.“
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira