Arnar Grétarsson og Hólmar Örn í sigurliði | Afleitt gengi Íslendinga í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 20:00 Hólmar Örn er að koma til baka eftir meiðsli. Arnar Grétarsson go lærisveinar hans í KSV Roeselare unnu í dag sinn annan leik í röð belgísku B-deildinni. Öruggur 3-0 sigur gegn St. Gilloise á heimavelli var niðurstaðan og er Roeselare komið af botninum en liðið er með átta stig þegar 11 umferðum er lokið. Lommel, lið Kolbeins Þórðarsonar, er á botninum en Stefán Gíslason var látinn taka poka sinn á dögunum eftir afleitt gengi. Í belgísku úrvalsdeildinni var Ari Freyr Skúlason á sínum stað er K.V. Oostende tapaði á heimavelli gegn Eupen, lokatölur 3-2 gestunum í vil eftir að Oostende höfðu verið 2-1 yfir þegar hálftími var eftir af leiknum. Tapið þýði rað Oostende er sem fyrr í 12. sæti deildarinnar með 11 stig á meðan Eupen er nú komið með níu stig. Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar er Levski Sofia lagði Arda 2-1 í búlgörsku úrvalsdeildinni. Hólmar Örn er að koma til baka eftir meiðsli en virðist vera búinn að vinna sér inn sæti í liðinu. Levski er í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Ludogorets Razgrad. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn sem fremsti maður er Vålerenga tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Eftir úrslit dagsins eru liðin jöfn með 29 stig en Vålerenga heldur 9. sætinu með betri markatölu. Íslendinga lið Kristianstad beið afhroð í sænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði 5-0 gegn Eskilstuna. Sif Atladóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir léku allan leikinn í liði Esjberg. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Liðið er sem stendur í 5. sæti deildarinnar með 33 stig. Í Grikklandi var Ögmundur Kristinsson á sínum stað í marki AEL Larissa er liðið gerði 2-2 jafntefli við Panetolikos. Larissa hefur leikið sjö leiki og er sem stendur með níu stig í 6. sæti grísku úrvalsdeildarinnar. Í Ungverjalandi kom Aron Bjarnason inn af varamannabekknum er lið hans Újpest tapaði 1-0 gegn Ferencvaros. Aron og félagar eru sem stendur í 7. sæti með 10 stig. Fótbolti Tengdar fréttir Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. 19. október 2019 16:30 Alfreð tryggði stig gegn meisturunum Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum og tryggði Augsburg jafntefli gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. 19. október 2019 15:30 Guðlaugur Victor skoraði sigurmark Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 12:55 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Björn Bergmann kom af bekknum er Zenit slátraði Rostov Íslendingalið Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur átt betri daga en liðið tapaði 6-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í dag. Fyrir leikinn voru liðin með jafn mörg stig. Þá gerðu Viðar Örn Kjartansson og félagar í Rubin Kazan markalaust jafntefli gegn Spartak Moskvu á útivelli. Þá komu þeir Willum Þór Willumsson og Rúnar Alex Rúnarsson ekki við sögu hjá sínum liðum í dag. 19. október 2019 18:45 Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 14:55 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Arnar Grétarsson go lærisveinar hans í KSV Roeselare unnu í dag sinn annan leik í röð belgísku B-deildinni. Öruggur 3-0 sigur gegn St. Gilloise á heimavelli var niðurstaðan og er Roeselare komið af botninum en liðið er með átta stig þegar 11 umferðum er lokið. Lommel, lið Kolbeins Þórðarsonar, er á botninum en Stefán Gíslason var látinn taka poka sinn á dögunum eftir afleitt gengi. Í belgísku úrvalsdeildinni var Ari Freyr Skúlason á sínum stað er K.V. Oostende tapaði á heimavelli gegn Eupen, lokatölur 3-2 gestunum í vil eftir að Oostende höfðu verið 2-1 yfir þegar hálftími var eftir af leiknum. Tapið þýði rað Oostende er sem fyrr í 12. sæti deildarinnar með 11 stig á meðan Eupen er nú komið með níu stig. Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar er Levski Sofia lagði Arda 2-1 í búlgörsku úrvalsdeildinni. Hólmar Örn er að koma til baka eftir meiðsli en virðist vera búinn að vinna sér inn sæti í liðinu. Levski er í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Ludogorets Razgrad. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn sem fremsti maður er Vålerenga tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Eftir úrslit dagsins eru liðin jöfn með 29 stig en Vålerenga heldur 9. sætinu með betri markatölu. Íslendinga lið Kristianstad beið afhroð í sænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði 5-0 gegn Eskilstuna. Sif Atladóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir léku allan leikinn í liði Esjberg. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Liðið er sem stendur í 5. sæti deildarinnar með 33 stig. Í Grikklandi var Ögmundur Kristinsson á sínum stað í marki AEL Larissa er liðið gerði 2-2 jafntefli við Panetolikos. Larissa hefur leikið sjö leiki og er sem stendur með níu stig í 6. sæti grísku úrvalsdeildarinnar. Í Ungverjalandi kom Aron Bjarnason inn af varamannabekknum er lið hans Újpest tapaði 1-0 gegn Ferencvaros. Aron og félagar eru sem stendur í 7. sæti með 10 stig.
Fótbolti Tengdar fréttir Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. 19. október 2019 16:30 Alfreð tryggði stig gegn meisturunum Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum og tryggði Augsburg jafntefli gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. 19. október 2019 15:30 Guðlaugur Victor skoraði sigurmark Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 12:55 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Björn Bergmann kom af bekknum er Zenit slátraði Rostov Íslendingalið Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur átt betri daga en liðið tapaði 6-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í dag. Fyrir leikinn voru liðin með jafn mörg stig. Þá gerðu Viðar Örn Kjartansson og félagar í Rubin Kazan markalaust jafntefli gegn Spartak Moskvu á útivelli. Þá komu þeir Willum Þór Willumsson og Rúnar Alex Rúnarsson ekki við sögu hjá sínum liðum í dag. 19. október 2019 18:45 Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 14:55 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. 19. október 2019 16:30
Alfreð tryggði stig gegn meisturunum Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum og tryggði Augsburg jafntefli gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. 19. október 2019 15:30
Guðlaugur Victor skoraði sigurmark Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 12:55
Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30
Björn Bergmann kom af bekknum er Zenit slátraði Rostov Íslendingalið Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur átt betri daga en liðið tapaði 6-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í dag. Fyrir leikinn voru liðin með jafn mörg stig. Þá gerðu Viðar Örn Kjartansson og félagar í Rubin Kazan markalaust jafntefli gegn Spartak Moskvu á útivelli. Þá komu þeir Willum Þór Willumsson og Rúnar Alex Rúnarsson ekki við sögu hjá sínum liðum í dag. 19. október 2019 18:45
Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 14:55